Móðurborð og drivers

Svara

Höfundur
Mani-
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2004 19:56
Staða: Ótengdur

Móðurborð og drivers

Póstur af Mani- »

Jæja, þannig stendur á að tölvan hjá vini mínum er orðinn slöpp og tími kominn til að fara formatta. Nema að hann er búinn að tína driverunum fyrir móðurborðið.

Getiði sagt mér hvar ég get séð hvað móðurborðið heitir svo ég geti downloadað driverunum fyrir hann á annarri tölvu.


Kv. Máni
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Getur notað cpu-z, forrit sem segjir þér hvað er í tölvunni þinni, m.a. móbóið.

http://www.cpuid.com/download/cpu-z-126.zip

Ef það virkar ekki þá kíkjiru bara inní tölvuna :wink:
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

sia soft sandra,mæli með því
Svara