Bootable USB minnislyklar

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Bootable USB minnislyklar

Póstur af emmi »

Veit einhver hvar ég fæ svona USB minnislykil sem er bootable? Þá er ég að leita að alveg uppað 1G.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

whoot.. Er það til :?:
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Þarf sérstaka lykla til þess?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta á að vera hægt með alla lykla sem þurfa ekki sér drivera.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Jájá það er til. Þá geturði t.d. sett bara Windows á lykilinn og installað af honum í staðinn fyrir að nota alltaf CD's. Sama með BIOS uppfærslur, þá getur maður losað sig við floppy drifið loksins. :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

frekar að installa win á lykilinn :) það ætti að vera fast as fuck. svo geturu tekið alla diska úr vélinni og verið með alveg hljóðlausa vél.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Heh
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Held að það fari bara eftir móðurborðinu en ekki minnislyklinum hvort að hann sé bootable

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

já held að það sé móðurborðið sem þarf að styðja þetta ,

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Stendur oft í manualinum " USB Bootable." og þar sem þú velur boot "röðun" í bios þá geturu t.d. valið: Cd1, Cd1, Usb, HDD1, Hdd2, Lan :) osf..
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Já einmitt. Það þarf að velja USB-ZIP möguleikann í BIOS. Svo gæti þurft að gera USB drifið sjálft bootlable, það er til tól til þess að gera það, bæði frá HP og Dell.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

geturu ekki bara gert það bootable þegar þú formatar það í windows. maður getur allaveganna gert það við floppy diska.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Spurning, maður verður bara að prófa þetta. :)

Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Staða: Ótengdur

Póstur af Dingo »

http://msihq.designlab.info/thread.php?threadid=57971
Smá leiðbeiningar, reyndar bara prófað fyrir 865PE Neo2 en ætti að virka fyrir fleiri.
MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A
Svara