Intel 875P eða nForce2?

Svara

Höfundur
Kristjan
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 21. Apr 2004 22:04
Staða: Ótengdur

Intel 875P eða nForce2?

Póstur af Kristjan »

Hvort er betra móðurborð í leikina?


Gigabyte GA-7N400-L
http://www.giga-byte.com/MotherBoard/Pr ... 400-L.htm#


eða þessi kassi með moðurborði
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... tel_SB77G5

[Tilti breytt :evil:]
örri P4 3,2 minni 2X512MB 333MHz Kingston móðurborð GIGABYTE GA-8I875 coolermaster Cavalier GF 5600 256mb og sony 21" skjá

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Tja, fyrra móðurborðið er fyrir AMD s754 örgjörva en það seinna er fyrir Intel s775 örgjörva.

Ég myndi segja að Intel 775 móðurborðið væri betra fyrir leikina þar sem að örgjörvarnir fyrir s775 eru betri en örgjörvarnir fyrir s754 en það besta væri s939 með AMD Athlon64 örgjörva.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6900

lestu þetta.. og lestu vel!
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Kristjan
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 21. Apr 2004 22:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Kristjan »

já vá ég ruglaði þessu allveg þetta átti bæði að vera intel ég á nefnilega gigabyte mobó þessa típu intel er að spá í að fá mér eina shuttel
örri P4 3,2 minni 2X512MB 333MHz Kingston móðurborð GIGABYTE GA-8I875 coolermaster Cavalier GF 5600 256mb og sony 21" skjá

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Kristjan skrifaði:já vá ég ruglaði þessu allveg þetta átti bæði að vera intel ég á nefnilega gigabyte mobó þessa típu intel er að spá í að fá mér eina shuttel


En þau eru ekki bæði Intel þannig að það er erfitt að segja hvort er betra.

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Shuttle eru rosa hljóðlátar og uðvita fyrirferða litlar, en vinur minn fékk sér svona amd64bita shuttle, og hann er farinn í það að finna sér nýtt móðurborð og turn kassa, það er náttúrulega ekki hægt að koma neinu auka dóti í shuttle kassann, svo er hann voða þröngur og lítill inní, og loftar þar af leiðandi ekki vel, hann þarf alltaf að hafa sinn opinn.....Bara svona smá coment á kassann af mínu mati, annars eru þeir rosa sniðugir efa menn vilja hafa góða tölvu og eru ekki mikið fyrir að hafa meira en 1 hdd....því þetta tekur nátlega ekkert pláss, auðvelt að fara með þetta á lan ;) og svo eru þær rosa hljóðlátar.
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Svara