Dulkóðun
ahhh, ég var einmitt að hugsa um að hhnipra niður öll passwordin mín á blað bara... en svo sá ég þetta í pcplus
Þetta er lítið tæki, sem tengist í USB og svona í svipaðri stærð og lítill lyklakippa, þetta kostar 82 pund úti, og meiri upplýsingar á http://www.passholder.net
Passholder
Chirson has created the Passholder security device - a tiny key fob-style USB harddrive with 1024-bit encryption. Essentially it is been designed to store user names and passwords and is useful for all those annoying Internet sites that you use occasionally, but not frequently enough to remember your log-in information.
Þetta er lítið tæki, sem tengist í USB og svona í svipaðri stærð og lítill lyklakippa, þetta kostar 82 pund úti, og meiri upplýsingar á http://www.passholder.net
Voffinn has left the building..