Ofhitnun eða hvað ?
Það eru ekki vöttin sem skipta máli. Hann gæti þess vegna verið með 1000w psu, en það myndi ekki skipta neinu máli ef það væru bara 10 ömp á einhverri línunni. Ég er með 400w psu sem er með 35 ömp á 5v línunni og 22 ömp á 3.3v línunni. Gallinn er sá að hann er bara með 15 ömp á 12v línunni, sem powerar bæði skjákortið og örgjörvann. Kannastu við 4 pinna vírinn sem fer úr psu-inum í móðurborðið? Það er einmitt 12v lína.
Skv. þessari mynd eru það +3.3v og hugsanlega +12v línurnar sem eru ekki að skaffa nógu mikla orku. Ef +3.3v línan er í 3.14v idle, þá má guð vita hvað það fer langt niður í leikjum þar sem agp-portið notar +3.3v línuna.
Þess vegna vil ég vita hversu mörg amper eru á hverri línu.
Skv. þessari mynd eru það +3.3v og hugsanlega +12v línurnar sem eru ekki að skaffa nógu mikla orku. Ef +3.3v línan er í 3.14v idle, þá má guð vita hvað það fer langt niður í leikjum þar sem agp-portið notar +3.3v línuna.
Þess vegna vil ég vita hversu mörg amper eru á hverri línu.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
- Staðsetning: Skaginn
- Staða: Ótengdur
35A á 5V, 28A á 3,3V og 17A á 12V
annars er ég orðinn nokkuð viss um að þetta sé aflgjafinn vegna þess að ég fór með tölvuna í annað hús og þar var tölvan tengd við 300W og gekk frá 19:00og þangað til 13:00 næsta dag.
þá er spurningin hvaða PSU á maður að fá sér
annars er ég orðinn nokkuð viss um að þetta sé aflgjafinn vegna þess að ég fór með tölvuna í annað hús og þar var tölvan tengd við 300W og gekk frá 19:00og þangað til 13:00 næsta dag.
þá er spurningin hvaða PSU á maður að fá sér
Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!
Voru þetta allt plús tölur? Samkvæmt þessu ætti aflgjafinn að vera 470w.joihei skrifaði:35A á 5V, 28A á 3,3V og 17A á 12V
annars er ég orðinn nokkuð viss um að þetta sé aflgjafinn vegna þess að ég fór með tölvuna í annað hús og þar var tölvan tengd við 300W og gekk frá 19:00og þangað til 13:00 næsta dag.
þá er spurningin hvaða PSU á maður að fá sér
Alla vega, ef PSU-inn var eini munurinn, þá er það væntanlega vandamálið. En áður en þú kaupir nýjan, þá væri sjálfsagt þess virði að prófa þinn aftur. Kannski var hann bara illa tengdur (sem hefur gerst).
Edit: Ef þú þarft nýjan PSU, sjáðu bara til þess að +12v línan hafi ekki of fá amper. Hér er ágætis grein fyrir þig: http://www.bleedinedge.com/guides/psu_select/psu_select_01.html
og hér er spjallborð tileinkað aflgjöfum: http://forums.extremeoverclocking.com/forumdisplay.php?f=231
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ice master skrifaði:en fardu bara með hana i viðgerð þá kostar 3000 þús kall cirka
Nei, hann má alveg búast við að fá reikning yfir 10 þúsund.
Tölvuviðgerðir eru rándýrar ef þú vissir það ekki.
joihei: Taktu örgjörvaheatsinkið af og settu það aftur á með einhverju góðu hitaleiðandi kremi, athugaðu hvort að það virkar ekki.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:ég veit að northwood á ða vera á 1.5-1.55v og ég held að það sé rétt hja mér að prescott eigi að vera á 1.4-1.45v
Já, ég meinti það. Prescott á að vera 1.4v, en ef hann fellur í 1.3v undir álagi, þá "ætti" það að vera í lagi. En ef hann gerir það í idle, þá þýðir það að hann sé ekki að fá næga orku, eða að einhverjir aðrir hlutir í tölvunni séu ekki að fá nóga orku heldur.
Það að tölvan hafi gengið vel með öðrum aflgjafa ýtir undir það.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
- Staðsetning: Skaginn
- Staða: Ótengdur
Ég fór með psuið í búðina þar sem ég keipti það.
Eftir nokkra daga létu þeir vita og sögðu að psuið væri allt í lagi.
Ég fékk psuið aftur á fimmtudaginn og ég tengdi það og viti menn tölvan hefur ennþá ekki drepið á sér eins og hún gerði.
T.d. í gær var hún í gangi í 14klst og 45min.
ÉG veit ekkert hvað var að
Eftir nokkra daga létu þeir vita og sögðu að psuið væri allt í lagi.
Ég fékk psuið aftur á fimmtudaginn og ég tengdi það og viti menn tölvan hefur ennþá ekki drepið á sér eins og hún gerði.
T.d. í gær var hún í gangi í 14klst og 45min.
ÉG veit ekkert hvað var að
Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!
-
- Staða: Ótengdur
Ein spurning hérna beint á ykkur ....
ég var að fá mér Intel... 3.04 prescott.. voða fín græa og allt það .. en þetta hitnar ekkert smáræði.. ég er með coolermaster viftu úr att.is sem hann sagði að þeirt notuðu alltaf við 3.0 ghz örrana... en ég er ekkert að gera neitt heldur bara mallar vélin IDLE en ég notaði SiSoft Sandra 2005 og mér sýnist vélin vera í 60° !!!!!!
er það ekki insane ?? AMD inn minn gamli (2500XP) var mest í um 52° þá eftir talsverða keyrslu ...
hmm.. help me please.....
ég var að fá mér Intel... 3.04 prescott.. voða fín græa og allt það .. en þetta hitnar ekkert smáræði.. ég er með coolermaster viftu úr att.is sem hann sagði að þeirt notuðu alltaf við 3.0 ghz örrana... en ég er ekkert að gera neitt heldur bara mallar vélin IDLE en ég notaði SiSoft Sandra 2005 og mér sýnist vélin vera í 60° !!!!!!
er það ekki insane ?? AMD inn minn gamli (2500XP) var mest í um 52° þá eftir talsverða keyrslu ...
hmm.. help me please.....
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
joihei skrifaði:Ég fór með psuið í búðina þar sem ég keipti það.
Eftir nokkra daga létu þeir vita og sögðu að psuið væri allt í lagi.
Ég fékk psuið aftur á fimmtudaginn og ég tengdi það og viti menn tölvan hefur ennþá ekki drepið á sér eins og hún gerði.
T.d. í gær var hún í gangi í 14klst og 45min.
ÉG veit ekkert hvað var að
Létu þeir þig borga skoðunargjald?
Var ekki einhver gömul saga um að Tölvulistinn skipti gölluðum vörum út og segði að þær væru í lagi og rukkuðu skoðunargjald?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Lau 22. Maí 2004 00:11
- Staðsetning: Skaginn
- Staða: Ótengdur
Ég borgaði ekkert skoðunar gjald.
Bara sendingargjald (ég á ekki heima í Reykjavík)
Svo var þetta ekki tölvulistinn heldur var þetta att.
Bara sendingargjald (ég á ekki heima í Reykjavík)
Svo var þetta ekki tölvulistinn heldur var þetta att.
Gigabyte P35-DS4 móðurborð - Intel E6700 Örgjörvi - Geforce 8800GTS 320MB skjákort - 2x1024 MDT vinnsluminni - 500GB Seagate Barracuda harður diskur OG Windows Vista !!