Mig langar alveg ógeðslega í svona kassa ef e-h veit um Íslenska verslun sem selur svona... vá þá yrði ég glaður

Það sem ég er kominn með til að skreyta kassann, er:
2x blá ljós + 1 grænt.
Viftustýru-> http://www.newegg.com/app/Showimage.asp ... 216-03.JPG
Glært power supply -> http://www.newegg.com/app/Showimage.asp ... 001-12.jpg
Ég er núna með óþægilega háværa tölvu, allir í húsinu orðnir pirraðir á þessu stanslausa suði, þannig viftustýran og powersupply stillanlega viftan eiga eftir að koma sér vel.

Ef e-h veit um leið til að eignast svona kassa, endilega látið heyra í ykkur, mig langar helst ekki að þurfa að panta kassann líka frá USA.
