4xAGP rauf

Svara

Höfundur
^Soldier
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 22:50
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Staða: Ótengdur

4xAGP rauf

Póstur af ^Soldier »

Ég vildi bæta hraðann á gömlu tölvuni minni aðeins með að setja x800 xt kort í hana tímabundið meðan hin er í viðgerð, og hvað með það svo. Eins og flestir ef ekki allir vita þá styður það 8xAGP en þetta móðurborð aðeins 4xAGP. Svo ég setti það í og það virkar bara mjög vel en mér er pínulítið illa við það vegna þess að þetta kort kostaði slatta og ég veit ekki hvort það sé í lagi að láta það í 4xAGP slot.
Á sumum skjákortum stendur "4xAGP/8xAGP" en á þessu skjákorti stendur ekki neitt svoleiðis. Svo spurningin er, "er mér óhætt að hafa það í eða ætti ég að taka það úr?"
MSI 865PE NEO2-PFISR - Intel P4 3.0 Ghz Perscott - Corsair ValueSelect 2*512mb DDR400 - 200gb WD - Radeon x800 256mb xt - Chieftec Dragon, hvítur.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

fyrst það virkar þá myndi ég halda að það væri í lagi :)
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það er mjög lítill munur á AGP 4X og 8X og það er fullkomlega safe ef tölvan þín bootar.

Höfundur
^Soldier
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 22:50
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af ^Soldier »

Well okay, takk =)
MSI 865PE NEO2-PFISR - Intel P4 3.0 Ghz Perscott - Corsair ValueSelect 2*512mb DDR400 - 200gb WD - Radeon x800 256mb xt - Chieftec Dragon, hvítur.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Í þeim prófunum sem gerðar hafa verið þá hefur sýnt sig að AGP4X heldur svo til ekkert aftur af skjákortum jafnvel í þyngstu leikjum.

Það er því óþarfi að hafa áhyggjur.
Svara