að teingja hub og router saman?

Svara

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

að teingja hub og router saman?

Póstur af biggi1 »

fjölsyldan hér er með speedtouch router og það eru samtals 5 tölvur á heimilinu, en´eg ætla að bæta við mig einni og get ég þa ekki bara einfaldlega teingt router og hub saman með lan snúru?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

júbb

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

ég var að spá í hvort maður notaði kannski crossover kapal, er það vitleisa?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ef að hvorki switchinn(sem er innbyggður í routerinn) né hubbinn er með uplink port ættirðu tæknilega séð að nota Crossover, já.

En það sem að það eru allar líkur á að switchinn sé Auto-MDI(ef að hann er tiltölulega nýr), þá skiptir ekki máli hvernig kapla þú notar.

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

ok takk fyrir upplísingarnar
Svara