Netið hættir að virka eftir X tíma

Svara

Höfundur
AtliAtli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 21:36
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Netið hættir að virka eftir X tíma

Póstur af AtliAtli »

Þannig er mál með vexti að ég var að strauja diskinn og setja upp WinXp aftur. Eftir að ég setti allt upp hefur netið eitthvað verið að stríða mér. Þegar ég er búinn að vera tengdur visst lengi hætta browserarnir að virka... ég opna t.d firefox og hvít síða opnast en IE finnur ekkert. Þeir finna þó báðir einstaka síður en myndirnar sleppa því oftast að lódast. Msn virkar þó eitthvað...

Kanast einhver við þetta?

ég er með TopCom adsl módem... tengingu hjá símanum...

[Titli breytt af stjórnanda. Skoðaðu reglurnar á FAQ borðinu]

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Búinn að installa Service Pack 2?

Höfundur
AtliAtli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 21:36
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af AtliAtli »

já... hann hefur lítið gert í þessu

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ertu búinn að vírusskanna tölvuna og skanna hana með Spyware leitarforriti?

Höfundur
AtliAtli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 21:36
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af AtliAtli »

jább... done and done
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ætli þetta sé ekki sama og ég lenti í

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7105
"Give what you can, take what you need."
Svara