Zalman skjákorts kæling með viftu

Svara

Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Zalman skjákorts kæling með viftu

Póstur af einarsig »

var að browsa zalman heimasíðuna og rakst þar á heví kælingu á skjákort ... ég væri til að versla mér eitt stk svona og 7700 120 mm örgörva kælinguna.


Hvernig lýst ykkur á þetta ? hafiði séð einhver review eða benchmörk ?[/url][/u]
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Er þetta ekki frekar stór vifta á skjákort ? En jú held að þetta sem massa græja !
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Jamm örugglega mjög hljóðlátt og gott.
Held sammt að þetta sé ekki gáfulega miðað nema maður sé í vandræðum með hita.
Myndi frekar fá mér Waterchill til að yfirklukka.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

akkúrat.. eyddu frekar 35.000kr í þetta heldur en 5.000kr. það er alltaf besta lausnin að eyða miklu meira en þú átt.

ef þú getur, þá er mjög sniðugt fyrir þig að taka bara á raðgreiðslum nýja FX-55 tölvu með 2x 6800ultra í SLI og besta nForce 4 móðurborðið. ásamt besta minninu líka og vapour chill á bæði skjákortin og örgjörfann! þá er bókað mál að þú færð þau forréttindi að borga svona umþaðbil 50.000kr á mánuði til vísa :)






annars.. ef thermal disposal á þessu er eitthvað í líkingu við örgjörfa vifturnar, þá ættiru að vera vægast sagt vel settur með þetta.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

hahallur skrifaði:Jamm örugglega mjög hljóðlátt og gott.
Held sammt að þetta sé ekki gáfulega miðað nema maður sé í vandræðum með hita.
Myndi frekar fá mér Waterchill til að yfirklukka.

Hví segiru svona rugl. :shock:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Jamm örugglega mjög hljóðlátt og mjög gott.
Held að þetta sé gáfulega ef maður er í vandræðum með hita og hávaða.
Ég mindi frekar fá mér Waterchill til að yfirklukka.

Skárra svona ? :)

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

hvað kostar að láta gaurarna i task að setja saman watercooling system hjá mér ég get alveg gert það en ég þori ekki að taka sénsin :8) ? eru þeir með fyrir amd 64 (3200) :-s
ég er bannaður...takk GuðjónR

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

hringdu bara í þá :roll:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Helduru að þeir vilji setja það saman fyrir þig :wink:

hmmmm.......... nahhhh

Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

vitiði um einhverja verslun á íslandi sem er að selja þetta ? einnig væri fínt ef einhver vissi um review og benchmörk.... ég fann bara eitt review sem var e-ð varið í held ég.... nema það var á einhverju skrítnu máli og eina sem ég fann um að þeir settu x800 pro í 550/580 og hitinn var í kringum 44°
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Start.is er með umboðið fyrir Zalman á Íslandi þannig að það er best fyrir þig að athuga þetta hjá þeim.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég held að start geti ekki tekið svona litla hluti í svona litlu magni, ekki nema þú sannfærir þá að þetta muni selljast eins og heitar lummur.
Svara