Bæta 1024 MB minniskubbi við tölvu með 512 MB minni?

Svara

Höfundur
Kjutipae
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 19. Jan 2005 00:22
Staða: Ótengdur

Bæta 1024 MB minniskubbi við tölvu með 512 MB minni?

Póstur af Kjutipae »

Ég er að fara að fjárfesta í innra minni og ætla að kaupa: 1 Gb, 400 ddr.

Fyrir er í tölvunni:
amd 64 3200
512 mb, 400 ddr (kingston).

Nú vantar mig að vita... Á þetta eftir að virka saman? Er allt í lagi að hafa annað minnið stærra en hitt, ef það er á sama klukkuhraða?
Svo annað... Þarf nyja minnið lika að vera fra kingston?

Allar ábendingar vel þegnar :D

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Býst við að þetta sé s939 sem þú ert með sem nýtir sér dual channel.

Þá er best að nýta þann möguleika, og fá sér annan alveg eins minniskubb og þú ert með fyrir.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

[Titli breytt]

Velkominn á spjallið. Skoðaðu reglurnar á FAQ spjallborðinu.

Höfundur
Kjutipae
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 19. Jan 2005 00:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Kjutipae »

ja, en hvernig sé ég hvort ég er með dual channel?
Gefið að ég muni ekki hvað modurborðið heiti...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ertu með s754 eða s939. ef þú ert með s939, þá ertu með dual channel, annars ekki.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Kjutipae
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 19. Jan 2005 00:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Kjutipae »

Djo mar.... kallinnn er bara með 754...
Á maður þa ekki bara að kila á gigið??

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Júmarr kallinn verður nett þétt sáttur við gíggið

Höfundur
Kjutipae
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 19. Jan 2005 00:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Kjutipae »

Er verið að hæða talsmáta minn :evil:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

þokkalega marr :D
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Kjutipae skrifaði:Er verið að hæða talsmáta minn :evil:
Jebb, but you had it comin' :)
Kjutipae skrifaði:Djo mar.... kallinnn er bara með 754...
Á maður þa ekki bara að kila á gigið??

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

lol

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hehe alltaf gaman af þessu..marr :lol:

Höfundur
Kjutipae
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 19. Jan 2005 00:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Kjutipae »

Það er ágætt að ég get skemmt ykkur...
Viðurkenni að þetta var fáranlegt :Þ
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

KASSARRA KJÉLLINN BARREKKI ÞÉTTÖÖÖÖÖÖR
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Höfundur
Kjutipae
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 19. Jan 2005 00:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Kjutipae »

Jæja. Nú kemur það upp á daginn að unnusta min sem er í útlöndum fjarfesti í tveimur 512 mb 400ddr kubbum.
Það er einn fyrir í vélinni, svo ég verð með þrjá svoleiðis. Gengur það?
Eg veit það eru þrjú slot þarna, en ég hef aldrei heyrt um neinn með þrjá kubba í.
Nú fyrst væri gaman að fá svör :?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

jújú gengur alveg
ef þú ert samt með 1 cl2.5 og 2cl 2 eða öfugt þá runna minnin á cl2.5
you get the picture?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Svara