Windows sýnir "Hidden Files"

Svara
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Windows sýnir "Hidden Files"

Póstur af SolidFeather »

*Sjá mynd*


Skeði bara allt í einu. Virkilega óþæginlegt. Veit eitthver hvernig ég geri þessar möppur aftur ósýnilegar?
Viðhengi
AUTOEXEC, IO, CONFIG og allt þetta daufa var ósýnilegt.
AUTOEXEC, IO, CONFIG og allt þetta daufa var ósýnilegt.
untitled.JPG (19.4 KiB) Skoðað 565 sinnum

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

tools>folder options - view flipinn og haka við "do not show hidden files and folders"
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Er það ekki bara "My Computer - Tools - Folder Options - View,, svo ættiru að sjá það
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Hvernig á þetta að geta skeð bara allt í einu?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ithmos skrifaði:Hvernig á þetta að geta skeð bara allt í einu?
Á sama hátt og e-mail vírusar komast inn á tölvuna án þess að neinn á heimilinu vilji viðurkenn að hafa opnað viðhengi.
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Mysingur skrifaði:tools>folder options - view flipinn og haka við "do not show hidden files and folders"

Takk, þetta lagaði það.


Kannski gerði ég óvart eitthverja ALT- skipun eða eitthvað.

w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Staða: Ótengdur

Póstur af w.rooney »

af hverju viltu endilega hafa þetta hidden .. ég hef allt sona sýnilegt hjá mer.. er það eikkað verra ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

w.rooney skrifaði:af hverju viltu endilega hafa þetta hidden .. ég hef allt sona sýnilegt hjá mer.. er það eikkað verra ?
Kannski ekki verra, en líklega óþarfi og óþægilegt þegar maður þarf aldrei að vinna með hidden skrár.
Svara