Aflgjafapælingar ..

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Aflgjafapælingar ..

Póstur af MuGGz »

Ég var að fjárfesta mér í EVGA Geforce 6800GT og hef ég heyrt að þessi öflugu geforce kort séu að taka alveg rosalegan straum..

spurninginn hljómar því þannig, er ég með nógu öflugt powersupply til að ráða við þetta ?

System:
AMD64 3500+
MSI K8N Neo2 Platinum
EVGA Geforce 6800GT
Corsair XMS 512ddr 433mhz
2 80gb sata raid0
zalman viftustýring
Spectrum Fan Card (skjákortskæling)

Chieftec Winner middle m/360w psu

er þetta 360w psu nógu öflugt eða mæliði með að ég fari úti t.d. 450w ?

ég er btw ekki búinn að setja nýja skjákortið og Spectrum Fan Card í kassann.. :roll:

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Þú getur reiknað út hvað tölvan þarf mikið rafmagn hérna http://www.jscustompcs.com/power_supply/

En mundu að þá ertu að reikna með að allur sá búnaður sé í fullri vinnslu.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

ég er að keyra 2 x 512 ddr kubba 6800 gt kort, prescott örgjörva, 2 x drif, 2 x harðadiska, 4 x vifur, sjónvarpskort á 350w no name power supply og hef ekki orðið var við neinn rafmagnsskort ;)


Ef vélin byrjar að kvarta e-ð þá myndi ég skipta um psu
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

nújæja, þá byrjum við bara á þessu :8)

hvernig verð ég var við ef vélin fer að kvarta ?

mun ég taka greynilega eftir því eða ?

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Restart/Turn Off við mikla vinnslu í leikjum r sum?
« andrifannar»

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég myndi kaupa nýtt Power Supply til öryggis, ef þú ert með lélegt power supply getur það farið illa með móðurborðið þitt.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það getur farið illa með alla hluti, þó aðalega harðadiska.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

:?
Svara