spurninginn hljómar því þannig, er ég með nógu öflugt powersupply til að ráða við þetta ?
System:
AMD64 3500+
MSI K8N Neo2 Platinum
EVGA Geforce 6800GT
Corsair XMS 512ddr 433mhz
2 80gb sata raid0
zalman viftustýring
Spectrum Fan Card (skjákortskæling)
Chieftec Winner middle m/360w psu
er þetta 360w psu nógu öflugt eða mæliði með að ég fari úti t.d. 450w ?
ég er btw ekki búinn að setja nýja skjákortið og Spectrum Fan Card í kassann..
