WD Raptor

Svara

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

WD Raptor

Póstur af hahallur »

WD Raptor

Ég er að spá hvort að það sé vit í að fá sér einn svona disk fyrir Windows-ið og þungu forritin.

36gb eða 74gb eða á maður að fá sér einhverja aðra diska.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ef að þú vilta meira performance fyrir soldið meiri hávaða þá held ég að Raptor sé málið.

Hef heyrt um einhver vandamál með fyrri 36GB módelin, þú gætir Googe'að því.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

hvað er raptor mörg db?
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ég er með 2x74 í RAID-0 fyrir OS, forrit og leikir...
hrikalega hraðvirkt :twisted:

Raptorar eru hljóðlátir í idle en hinsvegar heyrist smá í þeim við vinnslu, fer kannski eftir því hvað tölvan þín er hávær hvað það truflar þig

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Hérna er besta storage (HD) review site'ið

http://www.storagereview.com


Tekið frá því

At idle, the Raptor WD740GD turns in an objectively-measured sound pressure of 42.3 dB/A from a distance of 18 millimeters, a 1.6 dB/A increase over the noise generated by the pre-release sample. This discrepancy, however, stands as yet another example of the perils one faces when judging a drive's noise profile based on a single number. Subjectively speaking, the WD740GD's idle noise remains virtually identical to the beta drive's- that is, whisper quiet. The Raptor competes with 7200 RPM and even 5400 RPM drives as one of the quietest drives ever.

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Fletch skrifaði:ég er með 2x74 í RAID-0 fyrir OS, forrit og leikir...
hrikalega hraðvirkt :twisted:

Raptorar eru hljóðlátir í idle en hinsvegar heyrist smá í þeim við vinnslu, fer kannski eftir því hvað tölvan þín er hávær hvað það truflar þig

Fletch
Hve mikið smá :)
Eitthvað sem truflar mann sem hefur verið með öra viftu sem fylgir öranum.
Ég ætla að búa til nokkuð hljóðláta tölvu, má sammt allveg heyrast diska skruðningar.

Er maður þá bara ekki að heira smá þegar þú ferð í search og opnar möppu með mörgum MP3's.
Það ætti alls ekki að trufla mig.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég er með 2x 36GB raptora í RAID 0.

Þeir eru mjög hraðvirkir og það heyrist smá hávaði í þeim þegar þeir eru í vinnslu en annars mæli ég með þeim.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

jæja ég fékk mér frekar einn 200gb Seagate disk, hann er nú ekkert mikið hægari.
Svo heyrist minna og mun minni líkur á bilun, þeir eru búnir að splæsa 5 ára ágbyrgð á Seagate, þeir í start sögðu mér að þeir séu búnir að selja um 100 stikki af þeim og hafa ekki fengið neynn bilaðan til baka.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég veit ekki betur en að það sé 5 ára ábyrgð á raptornum.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Nú, einhver sagði mér að þeir væru þeir fyrstu til að setja svona ágbyrð á.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Raptorarnir eru hannaðir með enterprise (fyrirtækja) kröfur í huga, þ.e. þeir eru með 5 year warrenty og 1.2 million MTBF
(sambærilegt við SCSI og FC diska), mun hærra en almennir IDE/SATA diskar, sjaldnast gefið upp fyrir venjulega IDE diska en miðað við það sem ég hef lesið er algengt að þeir séu 500.000 MTBF

http://www.westerndigital.com/en/produc ... DriveID=65

Raptorarnir eiga því að vera mun áreiðanlegri en venjulegir diskar

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

74GB vs 36GB

Póstur af Minuz1 »

Vinsamlega athugið að 74GB útgáfan er með TCQ sem er ekki í 36GB útgáfunum og er þar af leiðandi hraðvirkari...

TCQ er tækni sem er búið að vera að nota í SCSI diska mjög lengi og eykur performance á 74GB diskunum um 20-30% yfir 36GB'in.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: 74GB vs 36GB

Póstur af MezzUp »

Minuz1 skrifaði:Vinsamlega athugið að 74GB útgáfan er með TCQ sem er ekki í 36GB útgáfunum og er þar af leiðandi hraðvirkari...
Heitir víst NCQ(Native Command Queuing) á SATA diskum þar sem að ekki eru allir TCQ fítursarnir notaðir.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 74GB vs 36GB

Póstur af kristjanm »

Minuz1 skrifaði:Vinsamlega athugið að 74GB útgáfan er með TCQ sem er ekki í 36GB útgáfunum og er þar af leiðandi hraðvirkari...

TCQ er tækni sem er búið að vera að nota í SCSI diska mjög lengi og eykur performance á 74GB diskunum um 20-30% yfir 36GB'in.
Nei vinur, TCQ á nýju raptor diskunum gerir þá ekki hraðvirkari nema í sumum tilvikum og þá munar ekki heldur miklu. Stundum gerir TCQ þá hægari.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 74GB vs 36GB

Póstur af Fletch »

kristjanm skrifaði:Nei vinur, TCQ á nýju raptor diskunum gerir þá ekki hraðvirkari nema í sumum tilvikum og þá munar ekki heldur miklu. Stundum gerir TCQ þá hægari.
Huh?

Þetta stórbætir afköst diska, sérstaklega í server vinnslu... Þarft náttla að vera með controller sem styður þetta

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Digerati
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 20:05
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Digerati »

Ég held að það sé rétt hjá mér að 74GB diskarnir hafi margt annað framyfir 36GB diskana, eins og t.d. það að 74GB Raptor er með Fluid-bearing hönnun en 36GB ekki...

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þeir eru hraðvirkari, en 20-30% er mjög ýkt tala.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

checkaðu hér,

http://www.storagereview.com/articles/2 ... 0GD_3.html

74 GB er oft að pakka 36 disknum saman ;)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

jamm hitna þessir diskar eitthvað mikið :roll:
ég er bannaður...takk GuðjónR

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ekkert til að hafa áhyggjur af.
Svara