Sælt veri fólkið!
Málið er að ég er að fara að fá 2x NX6600GT PCI-Express kort sem verða í nýju glansandi vélinni minni, og ég var að skoða VGA Coolera á Thermaltake síðunni og fór að spá hvort ég gæti smellt þessu... :
http://www.thermaltake.com/coolers/chip ... -g0009.htm
...á bæði kortin og haft þau samtengd, aðallega hvort það sé nóg pláss til þess. Ég verð með þau á MSI K8N Nforce 4 Diamond móbóinu. Ég er ekki að finna neinar almennilegar uppl. um þetta online enda er þetta glæný græja sýnist mér. Endilega commentið á þetta ef þið hafið einhverjar hugmyndir um þetta eða eitthvað annað sem gæti virkað...thx!
Tt VGA cooler - get ég...?
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tt VGA cooler - get ég...?
Digerati skrifaði:Sælt veri fólkið!
Málið er að ég er að fara að fá 2x NX6600GT PCI-Express kort sem verða í nýju glansandi vélinni minni, og ég var að skoða VGA Coolera á Thermaltake síðunni og fór að spá hvort ég gæti smellt þessu... :
http://www.thermaltake.com/coolers/chip ... -g0009.htm
...á bæði kortin og haft þau samtengd, aðallega hvort það sé nóg pláss til þess. Ég verð með þau á MSI K8N Nforce 4 Diamond móbóinu. Ég er ekki að finna neinar almennilegar uppl. um þetta online enda er þetta glæný græja sýnist mér. Endilega commentið á þetta ef þið hafið einhverjar hugmyndir um þetta eða eitthvað annað sem gæti virkað...thx!
Ef þú ætlar að keyra þessi korti í SLi mode þá komast engir svona hlunkar á þau, simple as that
Ekkert pláss fyrir þetta
AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Fös 20. Jún 2003 20:05
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
jamm...
Já ég er búinn að komast að því að það virkar ekki, sem var frekar augljóst :Þ
En ég er ekki viss með hvort ég tek (2x6600GT eða 6800), en mig langar að prófa þetta SLI dæmi samt. Ætli ég endi ekki i 6800 samt...svo ég geti fengið mér annað eftir nokkra mánuði. Jeeee!
En ég er ekki viss með hvort ég tek (2x6600GT eða 6800), en mig langar að prófa þetta SLI dæmi samt. Ætli ég endi ekki i 6800 samt...svo ég geti fengið mér annað eftir nokkra mánuði. Jeeee!