Uppáhalds "retro" leikir
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
- Staðsetning: aðallega þar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Uppáhalds "retro" leikir
Hverjir eru ykkar uppáhalds "retro" leikir (eitthvert betra orð yfir þetta, takk)
Minn listi:
Lakers vs. Celtics
Bara hrein snilld hvað maður hékk í þessum leik endalaust með félögunum og margoft dáðist að tilþrifunum. Ég og félagi minn tókum nokkra leiki í þessum fyrir nokkrum vikum síðan og þetta er ennþá jafn skemmtilegt
Stunts
Þennan þekkja nú flestir held ég. Var algjört gull á sínum tíma og er enn
Street Rod I & II
Endalaus snilld.
Allir Ævintýraleikirnir
Larry, Monkey Island, Police Quest, Space Quest, King's Quest seríurnar... Hrein og bein snilld. Sorglegt að þetta form leikja sé nær að deyja út
Svo náttúrulega gömlu leikirnir í Sinclair Spectrum-inn...
Jet Set Willy leikirnir..... gahh... svo margir.... http://www.worldofspectrum.org/games/index.html
Minn listi:
Lakers vs. Celtics
Bara hrein snilld hvað maður hékk í þessum leik endalaust með félögunum og margoft dáðist að tilþrifunum. Ég og félagi minn tókum nokkra leiki í þessum fyrir nokkrum vikum síðan og þetta er ennþá jafn skemmtilegt
Stunts
Þennan þekkja nú flestir held ég. Var algjört gull á sínum tíma og er enn
Street Rod I & II
Endalaus snilld.
Allir Ævintýraleikirnir
Larry, Monkey Island, Police Quest, Space Quest, King's Quest seríurnar... Hrein og bein snilld. Sorglegt að þetta form leikja sé nær að deyja út
Svo náttúrulega gömlu leikirnir í Sinclair Spectrum-inn...
Jet Set Willy leikirnir..... gahh... svo margir.... http://www.worldofspectrum.org/games/index.html
GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD
Einn skemmtilegasti leikurinn sem ég spilaði í grunnskóla var Micromachines. Þetta var svona bílaleikur þar sem maður var að keyra svona litla leikfangabíla (Matchbox) eftir braut og sá ofan á bílana.
Það skemmtilega við hann var að það gátu margir verið að spila leikinn samtímis. Ég man að ég var með svona tæki til að tengja PC-tölvuna í sjónvarpið á þessum tíma ('94?) og stundum vorum við kannski 4-6 að spila leikinn samtímis (þurftum auka skjá því það sáu ekki allir á tölvuskjáinn).
http://www.abandonia.com/game.php?ID=77&genre=racing
Svo var Cannon Fodder líka frábærlega skemmtilegur. Maður spilaði hann alveg í gríð og erg. Alveg ljóst að það væri erfitt að gefa út svona leik í dag enda tekur hann full hæðnislega á stríðum og hermönnum.
http://www.abandonia.com/game.php?ID=76&genre=action
Ég held að flestir ættu að hafa gaman af þessum leik.
Ég var líka alveg hooked á fyrsta Quest for Glory leiknum (Hero Quest) þegar ég var svona 10, 12 ára. Lærði heilmikla ensku á honum því maður þurfti að slá inn allt sem maður vildi gera.
http://www.abandonia.com/game.php?ID=17 ... =adventure
Svo var auðvitað Alley Cat einn fyrsti leikurinn sem maður spilaði að einhverju ráði. Frábær leikur.
http://www.abandonia.com/game.php?ID=24&genre=arcade
Það skemmtilega við hann var að það gátu margir verið að spila leikinn samtímis. Ég man að ég var með svona tæki til að tengja PC-tölvuna í sjónvarpið á þessum tíma ('94?) og stundum vorum við kannski 4-6 að spila leikinn samtímis (þurftum auka skjá því það sáu ekki allir á tölvuskjáinn).
http://www.abandonia.com/game.php?ID=77&genre=racing
Svo var Cannon Fodder líka frábærlega skemmtilegur. Maður spilaði hann alveg í gríð og erg. Alveg ljóst að það væri erfitt að gefa út svona leik í dag enda tekur hann full hæðnislega á stríðum og hermönnum.
http://www.abandonia.com/game.php?ID=76&genre=action
Ég held að flestir ættu að hafa gaman af þessum leik.
Ég var líka alveg hooked á fyrsta Quest for Glory leiknum (Hero Quest) þegar ég var svona 10, 12 ára. Lærði heilmikla ensku á honum því maður þurfti að slá inn allt sem maður vildi gera.
http://www.abandonia.com/game.php?ID=17 ... =adventure
Svo var auðvitað Alley Cat einn fyrsti leikurinn sem maður spilaði að einhverju ráði. Frábær leikur.
http://www.abandonia.com/game.php?ID=24&genre=arcade
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
- Staðsetning: aðallega þar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
skipio skrifaði:Svo var auðvitað Alley Cat einn fyrsti leikurinn sem maður spilaði að einhverju ráði. Frábær leikur.
http://www.abandonia.com/game.php?ID=24&genre=arcade
Úff..... maður man eftir þessum...
GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD
Úff maður er nú ekki það gamall að hafa spilað þessa leiki mikið.. man eftir að hafa prufað stunts, street rod 1,2 (http://www.streetrod3.com nýjileikurinn) en það var samt bara fyrir 2-3 árum man eftir einum sem ég spilaði þegar ég var svona 6-7 ára..(96'-97') þá stjórnaði maður fallbyssu og átti að skjóta svona fallhlífarstökkvara.. sem að stukku úr flugvélum og þyrlum.. en man samt ómögulega nafnið..
skipio skrifaði:Einn skemmtilegasti leikurinn sem ég spilaði í grunnskóla var Micromachines. Þetta var svona bílaleikur þar sem maður var að keyra svona litla leikfangabíla (Matchbox) eftir braut og sá ofan á bílana.
Það skemmtilega við hann var að það gátu margir verið að spila leikinn samtímis. Ég man að ég var með svona tæki til að tengja PC-tölvuna í sjónvarpið á þessum tíma ('94?) og stundum vorum við kannski 4-6 að spila leikinn samtímis (þurftum auka skjá því það sáu ekki allir á tölvuskjáinn).
Man eftir þessum
Hilmar skrifaði:skipio skrifaði:Einn skemmtilegasti leikurinn sem ég spilaði í grunnskóla var Micromachines. Þetta var svona bílaleikur þar sem maður var að keyra svona litla leikfangabíla (Matchbox) eftir braut og sá ofan á bílana.
Það skemmtilega við hann var að það gátu margir verið að spila leikinn samtímis. Ég man að ég var með svona tæki til að tengja PC-tölvuna í sjónvarpið á þessum tíma ('94?) og stundum vorum við kannski 4-6 að spila leikinn samtímis (þurftum auka skjá því það sáu ekki allir á tölvuskjáinn).
Man eftir þessum
Man líka eftir þessum, svo man ég þótt ég hafi ekki verið mikið fyrir að spila eldri ævintíraleiki Days of the tentacle og einhver monkey island leik sem ég náði aldrei að klára.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hubcaps skrifaði:skipio skrifaði:Svo var auðvitað Alley Cat einn fyrsti leikurinn sem maður spilaði að einhverju ráði. Frábær leikur.
http://www.abandonia.com/game.php?ID=24&genre=arcade
Úff..... maður man eftir þessum...
http://www.dosgamesarchive.com/download ... php?id=91'
download á þennan leik algjör snilld að rifja hann upp
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Ég átti náttúrulega Nintendo þegar ég var sex ára og spilaði villt og galið Mario Bros og RoboWarrior og fleiri leiki, en seldi hana og skipti yfir í PC aðeins seinna.
Sá leikur sem ég spilaði hvað mest á PC í gamla daga var Wolfenstein 3D.
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,306/
Ég var sennilega að spila hann um 1993-1994, þegar ég var 10 ára. Hún móðir mín var nú ekkert sérstaklega ánægð að sjá mig myrða fólk á tölvuskjánum á þessum aldri, en mér tókst alltaf að spila hann eins og ég vildi (og tel ég mig ekki hafa haft mikinn skaða af )
Svo spilaði ég heilmikið Warcraft og Warcraft II. Snilld í multiplayer (yfir 14.4 modem)
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,371/
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,1339/
Ég fílaði alla gömlu Lucasarts leikina, en var alltaf svo ofsalega lélegur í þeim að ég náði aldrei að klára þá
Aðrir ævintýraleikir sem ég spilaði (en kláraði aldrei) voru Beneath a Steel Sky og Bioforge.
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,386/
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,561/
Einn allra mesti snilldarleikur barnæsku minnar var hinn sögufrægi One Must Fall 2097. Þetta er bardagaleikur, eitt risavélmenni á móti öðru risavélmenni. Þvílík argasta snilld sem þetta var, svakalega mikið af köllum og endalaust af trikkum og allt var þetta alveg ofsalega flott.
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,234/
Það voru náttúrulega miklu fleiri leikir sem maður spilaði, en þessir bera höfuð og herðar yfir hina
Sá leikur sem ég spilaði hvað mest á PC í gamla daga var Wolfenstein 3D.
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,306/
Ég var sennilega að spila hann um 1993-1994, þegar ég var 10 ára. Hún móðir mín var nú ekkert sérstaklega ánægð að sjá mig myrða fólk á tölvuskjánum á þessum aldri, en mér tókst alltaf að spila hann eins og ég vildi (og tel ég mig ekki hafa haft mikinn skaða af )
Svo spilaði ég heilmikið Warcraft og Warcraft II. Snilld í multiplayer (yfir 14.4 modem)
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,371/
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,1339/
Ég fílaði alla gömlu Lucasarts leikina, en var alltaf svo ofsalega lélegur í þeim að ég náði aldrei að klára þá
Aðrir ævintýraleikir sem ég spilaði (en kláraði aldrei) voru Beneath a Steel Sky og Bioforge.
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,386/
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,561/
Einn allra mesti snilldarleikur barnæsku minnar var hinn sögufrægi One Must Fall 2097. Þetta er bardagaleikur, eitt risavélmenni á móti öðru risavélmenni. Þvílík argasta snilld sem þetta var, svakalega mikið af köllum og endalaust af trikkum og allt var þetta alveg ofsalega flott.
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,234/
Það voru náttúrulega miklu fleiri leikir sem maður spilaði, en þessir bera höfuð og herðar yfir hina
n:\>
Úff, Warcraft var svo frábær í fjölnotendaspilun að það er ekki eðlilegt. Hékk alltaf í honum í tölvutímum í grunnskólanum með félögunum.nomaad skrifaði:Svo spilaði ég heilmikið Warcraft og Warcraft II. Snilld í multiplayer (yfir 14.4 modem)
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,371/
http://www.mobygames.com/game/sheet/p,2/gameId,1339/
Svo spilaði ég líka stundum Doom í multiplayer - alveg ýkt scary. (Var á einhverju VB-námskeiði og lanaði þar eftir hverja kennslustund.)
Þeir leikir voru gríðarleg snilld og þá sérstaklega Day of the Tentacle, DotT, sem var einn besti leikur sem ég hef spilað fyrr og síðar. Ég held að enginn ætti að vera svikinn af honum - mana ykkur, nomaad og Ithmos sem og aðra, að reyna við hann aftur.nomaad skrifaði:Ég fílaði alla gömlu Lucasarts leikina, en var alltaf svo ofsalega lélegur í þeim að ég náði aldrei að klára þá
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Skipio, já synd að mér tókst einhvernveginn alveg að missa af Doom og Doom 2, ég spilaði þá ekkert almennilega fyrr en löngu eftir að ég fékk Quake í hendurnar (ég var bara með shareware lengi vel).
Í sambandi við Lucasarts leikina:
Ef þið eruð með þá undir höndum en vitið ekkert hvernig í ósköpunum maður á að keyra svona eldgamla DOS leiki, þá kemur ScummVM til bjargar! Þetta er vél sem keyrir alla leiki sem eru á SCUMM vélinni frá Lucasarts. Listi yfir þessa leiki er á síðunni.
http://www.scummvm.org/
Kannski maður tékki á DotT, ég held að það sé kominn tími á retro gaming-session
Í sambandi við Lucasarts leikina:
Ef þið eruð með þá undir höndum en vitið ekkert hvernig í ósköpunum maður á að keyra svona eldgamla DOS leiki, þá kemur ScummVM til bjargar! Þetta er vél sem keyrir alla leiki sem eru á SCUMM vélinni frá Lucasarts. Listi yfir þessa leiki er á síðunni.
http://www.scummvm.org/
Kannski maður tékki á DotT, ég held að það sé kominn tími á retro gaming-session
n:\>
ég á alla mína þekkingu á sögu USA, Day of the Tentacle að þakka! Ég kláraði hann frá upphafi til enda, án nokkurrar hjálpar (þá var maður ekki með internetið). Snilldarleikur sem ég á enn á original CD
svo var það körfuboltaleikurinn BBV sem er orðinn Freeware, svo þið getið sótt hann hér:
svo var það körfuboltaleikurinn BBV sem er orðinn Freeware, svo þið getið sótt hann hér:
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 09:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vá... ég á svo marga uppáhalds!!
@nomaad: sumir af þessum leikjum sem þú nefndir eru á Abandonia, ef þú hefur áhuga!
Beneath a Steel Sky
Wolfenstein 3D
One Must Fall 2097
Einn af mínum allra uppáhalds er Princess Maker 2. Margir halda að þetta sé bara fyrir stelpur, en það er bara kjaftæði. Þetta er geggjaður leikur!
Bara til að nefna það, þið vitið það samt örugglega, en það þarf DOSBox til að spila flesta af þessum leikjum... Ef þið hafið það ekki, er hægt að finna það HÉR
@nomaad: sumir af þessum leikjum sem þú nefndir eru á Abandonia, ef þú hefur áhuga!
Beneath a Steel Sky
Wolfenstein 3D
One Must Fall 2097
Einn af mínum allra uppáhalds er Princess Maker 2. Margir halda að þetta sé bara fyrir stelpur, en það er bara kjaftæði. Þetta er geggjaður leikur!
Bara til að nefna það, þið vitið það samt örugglega, en það þarf DOSBox til að spila flesta af þessum leikjum... Ef þið hafið það ekki, er hægt að finna það HÉR
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Puffin skrifaði:@nomaad: sumir af þessum leikjum sem þú nefndir eru á Abandonia, ef þú hefur áhuga!
Beneath a Steel Sky
Wolfenstein 3D
One Must Fall 2097
HFS ég fékk sjokk þegar ég sá að þetta var á íslensku :O
En takk fyrir linkana!
n:\>
Puffin skrifaði:Vá... ég á svo marga uppáhalds!!
@nomaad: sumir af þessum leikjum sem þú nefndir eru á Abandonia, ef þú hefur áhuga!
Beneath a Steel Sky
FOKK TAKK!!
ég spilaði þennann leik á hverjum degi 94-95 snilldar leikur!!
annars eru mínir uppáhalds retro leikir fallout 1 og 2.
*edit1*
ohh.. týpíst! þetta kemur þegar ég reyni að keyra leikinn:
Kóði: Velja allt
INTERRUPT 0DH, GENERAL PROTECTION FAULT possible illegal address
error code = 0000
eax = 00053E00 esi = 000500C7 flags = 3246 ds = 017F
ebx = FABB0005 edi = 000000C0 eip = 00003EC6 es = 01C7
ecx = 00000000 ebp = 00C09FFF cs = 019F fs = 01AF
edx = 00000000 esp = 000000D2 ss = 017F gs = 0000
einhver með hugmynd?
*/edit1*
*edit2*
jess!! þetta vandamál var eiginlega bara gott.. það varð til þess að ég fann CD útgáfuna af leiknum
http://prdownloads.sourceforge.net/scummvm/BASS-CD.zip?use_mirror=voxel
enjoy
*/edit2*
"Give what you can, take what you need."
Ef það laggar, fara þá í properties, og disale VESA support. Velja svo General Midi eða Roland fyrir music, það er geggjað eins og í DUNE eða DOOM.
Ef þið eigið ennþá doom.wad, doom2.wad, hexen.wad, heretic.wad, plutonia.wad eða tnt.wad. Farið þá á http://www.doomsdayhq.com og downloadið þessu programi, mesta snilld í heimi!
Besti retro leikur ever er Rise of The Dragon.
Ef þið eigið ennþá doom.wad, doom2.wad, hexen.wad, heretic.wad, plutonia.wad eða tnt.wad. Farið þá á http://www.doomsdayhq.com og downloadið þessu programi, mesta snilld í heimi!
Besti retro leikur ever er Rise of The Dragon.
Mess with the best, die like the rest.
Birkir skrifaði:MysticX, ekki svara svona gömlum póstum! Lestu <a href="http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6900">reglurnar</a>.
held nú þetta sé þannig póstur að það skipti ekki máli hversu gamall hann er orðinn ....
En besti "retro" leikurinn er náttúrulega Colonization eftir meistara Sid Meyer . Verst bara hvað hann virkar illa með nútíma stýrikerfum , þurfti að nota wmware með win 98 til fá hann til að virka almennilega . En hvað gerir maður ekki fyrir frábæra leiki .
Svo er verið að reyna gera nýja útgáfu af leiknum sem mér líst bara ansi vel á það sem komið er
http://www.freecol.org/index.php?section=1
verst bara hvað þetta gengur hægt hjá þeim
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."