Sælir Vaktarar
Hefur einhver hér skipt út routernum frá Símanum með Unifi Dream Machine? Er þetta framkvæmanlegt? Ég er líka með VoIP síma ásamt tengingu við myndlykil Símans. Ég er með ljósleiðaratengingu frá Mílu.
Kv. Elvar
Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Ég er með ljósleiðara í gegnum mílu og hef aldrei verið með router frá þeim. Var fyrst með asus router en dream machine pro núna. Svo klárlega möguleiki. Er með myndlykil sömuleiðis.
Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play.
Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Tekur bara TV og VOIP beint úr ONTuni og Unifi sér um internetið. Frekar einfalt bara.
Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Ég er með Unifi Dream machine pro SE, var með Unifi Dream machine pro. Er hjá Vodafone.
Þetta er plug'n'play aðgerð. Eina sem þú þarft að hafa í huga er að þú þarft að hringja í Símann/Vodafone og láta þá virkja MAC adressuna á bakvið nýja routerinn.
Þetta er plug'n'play aðgerð. Eina sem þú þarft að hafa í huga er að þú þarft að hringja í Símann/Vodafone og láta þá virkja MAC adressuna á bakvið nýja routerinn.
Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Míla er ekki með internetþjónustu og þ.a.l. ekki routeramercury skrifaði:Ég er með ljósleiðara í gegnum mílu og hef aldrei verið með router frá þeim. Var fyrst með asus router en dream machine pro núna. Svo klárlega möguleiki. Er með myndlykil sömuleiðis.
Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play.
Færð bara ljósleiðarabox (ljósbreytu) með ethernetportum.
Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
Ég er nokkuð viss um að "þeim" hjá mercury hafi verið skírskotun til Símans, miðað við samhengi upprunalega póstsins.Benz skrifaði:Míla er ekki með internetþjónustu og þ.a.l. ekki routeramercury skrifaði:Ég er með ljósleiðara í gegnum mílu og hef aldrei verið með router frá þeim. Var fyrst með asus router en dream machine pro núna. Svo klárlega möguleiki. Er með myndlykil sömuleiðis.
Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play.
Færð bara ljósleiðarabox (ljósbreytu) með ethernetportum.
Re: Skipta út Síma router fyrir Unifi Dream Machine
SennilegaTheAdder skrifaði:Ég er nokkuð viss um að "þeim" hjá mercury hafi verið skírskotun til Símans, miðað við samhengi upprunalega póstsins.Benz skrifaði:Míla er ekki með internetþjónustu og þ.a.l. ekki routeramercury skrifaði:Ég er með ljósleiðara í gegnum mílu og hef aldrei verið með router frá þeim. Var fyrst með asus router en dream machine pro núna. Svo klárlega möguleiki. Er með myndlykil sömuleiðis.
Var ekki viðstaddur þegar þetta var sett upp upphaflega en skipti svo yfir í dmp og það var nánast plug n play.
Færð bara ljósleiðarabox (ljósbreytu) með ethernetportum.