[TS] Öflug tölva - i9, Asus Prime X299, 64GB RAM, 2x NVMe, 850W

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
KRASSS
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Staða: Ótengdur

[TS] Öflug tölva - i9, Asus Prime X299, 64GB RAM, 2x NVMe, 850W

Póstur af KRASSS »

Ætla skoða áhugann á þessari öflugu vinnu/server tölvu sem er hægt að breyta í gaming beast ef bætt er við GPU.


- CPU: i9-7920 12 kjarna/24 þræðir
- Kæling: Corsair Hydro Series™ H100i v2 Liquid CPU Cooler
- Móðurborð: Prime X299-Deluxe Asus ROG SLI HB Bridge, Asus ROG 3-way SLI-M og thunderbolt 3 expansion card fylgir
- RAM: G.Skill TridentZ 4x16Gb DDR4
- NVMe M.2: 1x WD Black SN750 500GB 1x Samsung 960 EVO 500GB
- SSD: 1x Crucial MX500 500GB
- HDD: 4x 4TB Seagate Barracude 3.5"
- Aflgjafi: Cooler master silent pro 850W
- Turn Kassi: Cooler master mc500 2 viftur í kassanum

Mikið read/write á M.2 og SSD en nóg eftir.
Diskarnir eru allir hreinsaðir

Verð: Tilboð

Hafið samband í PM - 6594995

Gulli
Last edited by KRASSS on Sun 12. Des 2021 21:15, edited 4 times in total.
Svara