Mig vantar skrúfu til að festa m2 ssd disk.
Hvar fær maður svona lítil skrúfu kvikindi?
Þetta fæst kannski í tölvu búðum?
m2 ssd skrúfur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: m2 ssd skrúfur
Nei tölvubúðir hafa ekki verið með þetta hingað til, flestir hafa verið að kaupa þetta í Flugger Stórhöfða.
Re: m2 ssd skrúfur
Eg hef fengið hjá þeim hjá Att.is þegar mig vantaði skrúfu fyrir Gigabyte borð. Fékk það gefins hjá þeim en var að kaupa annan íhlut á sama tíma
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: m2 ssd skrúfur
Erum með skrúfubox með ýmis litlum skrúfum hérna upp í Örtækni ef þú vilt taka þér eina skrúfu þangað.
Re: m2 ssd skrúfur
ljómandi, takk fyrir svörin.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: m2 ssd skrúfur
Einhvern tímann 2003-4 vantaði mig einhverjar ömurlegar spes skrúfur með einhverju gúmmídrasli í Antec kassa, man ekkert fyrir hvað það var en ég þræddi allar búðirnar með eina skrúfu í leit að einni í viðbót, endaði inn á lager hjá Computer.is að fara í gegnum einhvern skrúfukassa með starfsmanni (sem ég spilaði reyndar einhverntímann CS með). Ætli það hafi ekki verið svona 4-6 skrúfukassar stútfullir af allskonar skrúfublandi
Góð saga en bara tékka á þeim, flest þessi fyrirtæki hljóta eiga slatta af skrúfum.
Góð saga en bara tékka á þeim, flest þessi fyrirtæki hljóta eiga slatta af skrúfum.