appel skrifaði:Ég er nú bara enn að læra á windows 10, uppgötvaði nýlega windowskey+v og maður fær lista yfir það sem maður vill peista. Líklega búið að vera í windows síðan windows 98, en stórkostlegt uppgötvun kannski svona miðaldra nördar einsog ég þurfi að fara í endurmenntun.
Introduced with the October 2018 Update for Windows 10, it adds a clipboard history of text snippets you copied which can then be retrieved for later use.
Svo er það líka Win + Shift + S til að taka skjáskot, getur valið svæði, teiknað svæði eða valið glugga. Win+PrtSc til að vista mynd af skjánum í Pictures/Screenshots.
Win + . til að opna emojis
Svo var ég bara nýlega að læra Win + E til að opna Explorer .
appel skrifaði:Ég er nú bara enn að læra á windows 10, uppgötvaði nýlega windowskey+v og maður fær lista yfir það sem maður vill peista. Líklega búið að vera í windows síðan windows 98, en stórkostlegt uppgötvun kannski svona miðaldra nördar einsog ég þurfi að fara í endurmenntun.
Introduced with the October 2018 Update for Windows 10, it adds a clipboard history of text snippets you copied which can then be retrieved for later use.
Svo er það líka Win + Shift + S til að taka skjáskot, getur valið svæði, teiknað svæði eða valið glugga. Win+PrtSc til að vista mynd af skjánum í Pictures/Screenshots.
Win + . til að opna emojis
Svo var ég bara nýlega að læra Win + E til að opna Explorer .
Ég var heillengi að byrja að nota þetta screenshot shortcut, winkey+shift+s. Rosalega gagnlegt, ég var alltaf áður að taka fullscreen screenshots og svo klippa með photoshop
En svo eru aðrir shortcuttar algjör vanskapnaður, t.d.
magnifying glass
narrator
og verst af öllu þessi sticky keys sem poppar upp ef þú ýtir of lengi á einhvern takka.
Sallarólegur skrifaði:
Svo er það líka Win + Shift + S til að taka skjáskot, getur valið svæði, teiknað svæði eða valið glugga. Win+PrtSc til að vista mynd af skjánum í Pictures/Screenshots.
Win + . til að opna emojis
Svo var ég bara nýlega að læra Win + E til að opna Explorer .
Eina sem mig vantar er shortcut til að geta sett vélina í sleep mode. Ég þarf alltaf að læsa henni með winkey+L, og svo velja með músinni að fara í sleep mode.
Eitthvað sem er ekki minnst á hingað til en það eru uppfærslur á WSL (Windows Subsystem for Linux) með WSLg, sem leyfir Windows 11 að keyra grafísk linux forrit með X11 og Wayland. https://devblogs.microsoft.com/commandl ... hitecture/
Það eru líka viðbætur við powershell sem auðvelda lífið. Geymsludrif í windows eru mountuð í /mnt/* í linux VMunum og þú hefur aðgengi að skráarkerfi linux VManna í Windows líka.
Last edited by Hvati on Þri 07. Des 2021 16:01, edited 1 time in total.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
appel skrifaði:Eina sem mig vantar er shortcut til að geta sett vélina í sleep mode. Ég þarf alltaf að læsa henni með winkey+L, og svo velja með músinni að fara í sleep mode.
Ég svæfi mína daglega, Win+X, svo U svo S (Shutdown, Sleep)
Er búinn að setja upp 11 og það lookar bara nokkuð vel og virkar ágætlega, nema hvað það hendir út öllum torrent forritum eða disablar þau.
Ég er búinn að vera með Utorrent og qtorrent en windows security blockar þau eða hendir út vegna hugsanlegrar virus ógnar
Kannast einhver við þetta og hvernig maður lagar þetta?
Vinnutölvan mín er nokkuð öflug Dell XPS15 en með 7th gen i7 sem ekki stutt af Windows 11. Sama með heimilisvélina sem er með AMD Ryzen 7 1800X ..of gamall örgjörvi. Báðar vélarnar samt mjög sprækar og góðar þ.a. ég sé enga ástæðu til að uppfæra út af engu.