Nýjir flokkar (Uppfærslur og minni).

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýjir flokkar (Uppfærslur og minni).

Póstur af GuðjónR »

Jæja þá er ég búinn að bæta við tveimur nýjum flokkum.

Uppfærslur
og
Minni/minniskort/minnislyklar

Ég bætti líka "skjáum" inn í flokkinn Skjákort og hljóðkort.
Vona að þetta sé breyting til batnaðar :)

p.s. Þræðir eru flokkaðir eftir fjölda bréfa
Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Póstur af Dári »

hmm er ekki verið að hafa of marga flokka? frekar hafa færri flokka með meiri traffík en að vera dreyfa þessu sona.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Kannski... kannski þetta hvetji til meiri traffíkar, auðveldara fyrir fólk að beina spurningum sínum, og þá kannski hikar það síður við að koma með spurningar :D Þetta er svo lítill hópur sem treystir sér í að stofna nýja þræði eins og er. =)

Annars getum við breytt þessu aftur ef þetta gengur illa...
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

t.d. með uppfærslurnar...ég færði uppfærlsuþræði úr öllum flokkum yfir í "Uppfærslur"
Þetta er líka alltaf spurning hvaða flokka eigum við að hafa og hvaða flokka ekki...

t.d. er hægt að hafa 1x flokk sem heitir "Cpu/hdd/móðurborð/skjákort/minni/kassar/kæling/og allt annað hardware"
ekki er það betra.
Það þýðir ekkert að vera hræddur við breytingar.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta eru mjög fínar breitingar og auðveldara að leita að gömlum þráðum :)
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Líst vel á þetta
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þetta er flott :D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

vel gert, bara gott synist mer
Svara