Er að reyna finna réttan server skáp í bílskúrinn en skáparnir sem ég finn eru ýmist alltof stórir eða of litlir, forljótir eða yfirþyrmandi dýrir
* Hæð: 12-16U
* Breidd: 19"
* Dýpt: 65cm (min) - 90cm (max)
* Upphengjanlegur á vegg
* Lokaður til að beina heitu lofti upp í loftræsti rör
Er hrifinn af þessum en Amazon vill $1108 dollara í sendingargjald og tolla (ofan á $554 verð) (og hann er full þungur, 45 kíló!)
Spurning mín er hvort einhver hafi reynslu í pöntun að utan, og hvort það sé yfirhöfuð raunhæft
Panta server rekka að utan?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta server rekka að utan?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Panta server rekka að utan?
alltaf sömu fíflalætin með verðsettningar á fáeinum hundraðköllum í frammleiðslu.
hér er svipaður rakki fyrir slatta minni pening.
https://www.thomann.de/intl/is/millenium_ir_2012.htm
hér er svipaður rakki fyrir slatta minni pening.
https://www.thomann.de/intl/is/millenium_ir_2012.htm
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Panta server rekka að utan?
Mæli með að heyra í Smith og Norland og sjá hvort þeir geti ekki pantað almennilegan skáp frá Rittal fyrir þig fyrir fínan pening.
Re: Panta server rekka að utan?
Búinn að kíkja á oreind.is ?
Ég keypti 12U skáp hjá þeim á sanngjarnan pening.
Ég keypti 12U skáp hjá þeim á sanngjarnan pening.
Re: Panta server rekka að utan?
Er með góða reynslu af veggskápunum frá pronet, mjög traustvekjandi veggfesting á þeim.
https://pronet.is/tolvuskapar/veggskapar
https://pronet.is/tolvuskapar/veggskapar
Last edited by arons4 on Fös 10. Des 2021 17:35, edited 1 time in total.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Panta server rekka að utan?
Getur fengið basic 12U skáp á inna við 30K hér heima. Ekki beint stofustáss, en svo gætirðu fengið þér Legrand til dæmis á 130k( https://www.easy-tech.be/detail/1506266 ... 5060462123 )og er kannski hænufeti fallegri.
Skil ekki afhverju fegurð ætti að skipta máli, vona að þú sért ekki að fara að geyma þetta í stofunni hjá þér.
Ef þetta má vera opin skápur þá eru IKEA borð fín í þetta. Bara googlaðu IKEA hacks 19 inchs.
Held að það sé bara rugl að panta svona sjálfur að utan
Skil ekki afhverju fegurð ætti að skipta máli, vona að þú sért ekki að fara að geyma þetta í stofunni hjá þér.
Ef þetta má vera opin skápur þá eru IKEA borð fín í þetta. Bara googlaðu IKEA hacks 19 inchs.
Held að það sé bara rugl að panta svona sjálfur að utan
Last edited by russi on Lau 11. Des 2021 00:51, edited 1 time in total.