Samsung Odyssey G7 vanntar ráðleggingar

Svara

Höfundur
andriki
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Staða: Ótengdur

Samsung Odyssey G7 vanntar ráðleggingar

Póstur af andriki »

Er einnhver hérna að nota þennan skjá eða hafa átt hann sem get mælt með eða á móti honum
https://www.computer.is/is/product/skja ... 600-g-sync

Saewen
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Odyssey G7 vanntar ráðleggingar

Póstur af Saewen »

Ég er međ eitt stykki svona skjá, dýrka hann. Geggjađur fyrir alla notkun hvort sem þađ er FPS leikir eđa kvikmyndir. Litirnir á honum eru :hjarta . Ótrúlega flottur skjár líka, get ekki mælt nóg međ þessum grip!

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Odyssey G7 vanntar ráðleggingar

Póstur af Dr3dinn »

Sko, þessi skjár er frábær.

Mjög ánægður með hann, en það er flökkt á honum í ákveðnum upplausnum / litaflóru.
-voru gallar með upplausn og hann er lengi að starta sér upp.
-nóg af review um hann, ekkert öll jákvæð.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Odyssey G7 vanntar ráðleggingar

Póstur af DaRKSTaR »

topp skjár, ná í nýjasta firmware og setja upp, var bugg með flökt í gsync sem var lagað með firmware, ég myndi aldrei skipta þessum skjá út fyrir neitt annað
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Svara