Tölvan var keypt í júní 2018 í Epli, Laugavegi. Tölvan kostaði þá rúmlega 450.000 kr.
Nokkrir takkar á lyklaborðinu voru ekki að virka 100%. Ég hafði samband við Epli og féll þetta undir ábyrgð hjá Apple.
Verkstæðið hjá Epli tók vélina og skipti um toppstykkið á tölvunni og er því margt í tölvunni glænýtt.
-Nýtt lyklaborð
-Ný rafhlaða
-Nýtt trackpad
-Nýr touchbar
-Nýir hátalarar
Verkstæðið rykhreinsaði líka tölvuna sem og setti hana í gegnum ítarlegar prófanir sem hún stóðst.
Ég fékk tölvuna afhenta frá verkstæðinu 18. nóvember síðastliðinn. Plastið er enn á nýja touchbar-inu og er tölvan nánast eins og ný.
Þetta er frábær tölva í alla staði!
Nánar um tölvuna:
2,8 ghz Intel Core i7
16GB 2133MHz LPDDR3 RAM
256GB SSD
15.4” 2880x1800 Retina display
Touch Bar
Fingrafaraskanni
4 Thunderbolt Ports
2GB AMD Radeon Pro 555 & 1.5GB Intel HD Graphics 630 integrated graphics
Verð: Tilboð / Hæsta boð
(SELD)15” Macbook Pro Space Gray - Eins og ný! - Skoða skipti á leikjaturni
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 13:00
- Staða: Ótengdur
(SELD)15” Macbook Pro Space Gray - Eins og ný! - Skoða skipti á leikjaturni
- Viðhengi
-
- 258584371_693030268328277_3872467541631747457_n.jpg (288.2 KiB) Skoðað 225 sinnum
-
- 260181967_480162403346028_4973329144310497149_n.jpg (307.53 KiB) Skoðað 225 sinnum
-
- 258836425_422340176152021_1826635485386027893_n.jpg (408.1 KiB) Skoðað 225 sinnum
Last edited by Matthiasmar on Fim 02. Des 2021 19:19, edited 2 times in total.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 13:00
- Staða: Ótengdur