En málið er var að kaupa mér notaðan Samsung S7 sem er "factory reset" það er á að vera búið að eyða öllu úr honum og spurning mín er eitthvað sem ég þarf að gera til að byrja nota símann, Hef átt iphone og keypt notað og factory reset og þá þarf að fara í ferli að setja upp símann og bua til icloud og eitthvað þannig, velja tungumál og bara smá ferli.
Er ekkert þannig á Samsung?
Kær kv og afsakið kannski ætti eg að geta fundið úr þessu sjálfur finnst bara gott að leyta til spjallara vaktarinnar
