Sælir,
Er vesen að setja upp sinn eiginn router? var að kaupa TP link wifi 6 router og fór eftir leiðbeiningum en fékk aldrei Netið inn.
Er hjá Vodafone ef það skiptir máli.
Bestu kveðjur
Uppsetning á eigin router
Re: Uppsetning á eigin router
Yfirleitt er þetta ekki vandamál.
Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það.
Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það.
Last edited by Tbot on Lau 27. Nóv 2021 11:32, edited 1 time in total.
Re: Uppsetning á eigin router
Tbot skrifaði:Yfirleitt er þetta ekki vandamál.
Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það.
Já okei, er hjá gagnaveitunni þannig það þarf að hafa samband.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á eigin router
Þú ert líklega ekki hjá Gagnaveitunni með internetið sjálft. Þarft að hafa samband við internetþjónustu aðilann þinn til að kippa þessu í lag.bjoggi4tw skrifaði:Tbot skrifaði:Yfirleitt er þetta ekki vandamál.
Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það.
Já okei, er hjá gagnaveitunni þannig það þarf að hafa samband.
Þú getur líka, ef þú veist Mac-addressuna á router sem var fyrir sett hana á WAN portið á þínum router til að bjarga þér. Mæli samt ekki með því ef þetta er router sem þú ert að fara að skila inn
Re: Uppsetning á eigin router
Hef alltaf þurft að hafa samband, verið hjá Nova, Hringdu og Vodafone í gegnum bæði Mílu og Gagnaveituna.
En alltaf bara fljótlegt, hringi bara í netveituna og læt vita að ég sé með eigin router og þeir græja á sínum enda.
En alltaf bara fljótlegt, hringi bara í netveituna og læt vita að ég sé með eigin router og þeir græja á sínum enda.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Uppsetning á eigin router
ég hringdi í vodafone þeir redduðu þessu og þetta tók enga stund
Re: Uppsetning á eigin router
Frábært, þakka fyrir svörin.