SSD á miklum afslætti á Amazon

Svara
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

SSD á miklum afslætti á Amazon

Póstur af Lexxinn »

Vildi bara benda á góð kjör á SSD diskum á amazon.de um þessa stundina, margborgar sig þó flutningur til Íslands sé valinn.

Mynd
Mynd
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

Póstur af Moldvarpan »

ummm maður sparar rúman þúsund kr á þessum efri miðað við ódýrasta verð hérna heima.

tæpar 100evrur með flutning og svo vsk hér heima
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

Póstur af oliuntitled »

Moldvarpan skrifaði:ummm maður sparar rúman þúsund kr á þessum efri miðað við ódýrasta verð hérna heima.

tæpar 100evrur með flutning og svo vsk hér heima
Amazon rukkar vsk samhliða sendingarkostnaði þegar kemur að íslandi, öll mín reynsla af amazon er að uppgefið verð í körfunni hjá þeim er final verð, engin aukagjöld hér.

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

Póstur af Sinnumtveir »

Ath einnig að ef pantaðir eru margir hlutir í einu hjá amazon falla þeir allir undir eina og sama sendingarkostnaðinn.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

Póstur af hagur »

oliuntitled skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:ummm maður sparar rúman þúsund kr á þessum efri miðað við ódýrasta verð hérna heima.

tæpar 100evrur með flutning og svo vsk hér heima
Amazon rukkar vsk samhliða sendingarkostnaði þegar kemur að íslandi, öll mín reynsla af amazon er að uppgefið verð í körfunni hjá þeim er final verð, engin aukagjöld hér.
Þá stendur "Shipping + import fees deposit", en það stendur ekki þarna. Því bætist íslenskur VSK að öllum líkindum við þetta verð.

Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

Póstur af Diddmaster »

hagur skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:ummm maður sparar rúman þúsund kr á þessum efri miðað við ódýrasta verð hérna heima.

tæpar 100evrur með flutning og svo vsk hér heima
Amazon rukkar vsk samhliða sendingarkostnaði þegar kemur að íslandi, öll mín reynsla af amazon er að uppgefið verð í körfunni hjá þeim er final verð, engin aukagjöld hér.
Þá stendur "Shipping + import fees deposit", en það stendur ekki þarna. Því bætist íslenskur VSK að öllum líkindum við þetta verð.
Var að panta import fees deposit kemur þegar er borgað
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

Póstur af russi »

hagur skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:ummm maður sparar rúman þúsund kr á þessum efri miðað við ódýrasta verð hérna heima.

tæpar 100evrur með flutning og svo vsk hér heima
Amazon rukkar vsk samhliða sendingarkostnaði þegar kemur að íslandi, öll mín reynsla af amazon er að uppgefið verð í körfunni hjá þeim er final verð, engin aukagjöld hér.
Þá stendur "Shipping + import fees deposit", en það stendur ekki þarna. Því bætist íslenskur VSK að öllum líkindum við þetta verð.
Verðin þarna eru með þýskum skatti, sem er um 20%. Hendir 5% ofan á þetta plús sending til að fá réttari verðhugmynd.

Hef pantað frá .de nokkrum sinnum og þetta á alltaf við. Import fees koma með og er það verð final.

Henti þessu í körfu, endar í 119.33€ sem er þá 18200kr á kortagengi, ódýrast hér á 32K, þetta er þrusu fínt verð
Last edited by russi on Fim 25. Nóv 2021 00:03, edited 2 times in total.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

Póstur af DaRKSTaR »

panta mikið af amazon.de borgar aðflutningsgjöld í check out
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

Póstur af Sinnumtveir »

DaRKSTaR skrifaði:panta mikið af amazon.de borgar aðflutningsgjöld í check out
...og losnar þannig við ~ 2000 króna plokk póstsins. Losnar líka við að sækja draslið sjálfur á pósthús ...
vegna ... vegna? Vegna þess að varan er heimsend, já alveg upp að dyrum.
Svara