Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Njall_L »

Þá eru að hefjast þessir afsláttardagar sem fylgja okkur í Nóvember, hafið þið tekið eftir einhverju sem er þess virði að skoða?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af worghal »

veit ekki hvernig black friday eða cyber monday munu fara en singles day er búið að vera frekar mikið let down.
10-15% afsláttur er í raun enginn afsláttur.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af kallikukur »

worghal skrifaði:veit ekki hvernig black friday eða cyber monday munu fara en singles day er búið að vera frekar mikið let down.
10-15% afsláttur er í raun enginn afsláttur.
Hef alltaf furðað mig svo á þessum hugsunarhætti - ef að varan er á góðu verði fyrir þá getur 5% afsláttur verið "góður". Það er enginn fasti í álagningu og það er gríðarlega mismunandi eftir vörum/vöruflokkum hve mikið svigrúm er í afslætti...
Last edited by kallikukur on Fim 11. Nóv 2021 11:27, edited 1 time in total.
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af GuðjónR »

Njall_L skrifaði:Þá eru að hefjast þessir afsláttardagar sem fylgja okkur í Nóvember, hafið þið tekið eftir einhverju sem er þess virði að skoða?
Nope ...
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Hjaltiatla »

Sjálfur ætla ég að bíða eftir Black friday og láta senda mér vörur í gegnum Myus til Íslands sem ég panta erlendis frá.
Just do IT
  √

codemasterbleep
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af codemasterbleep »

22% afsláttur í Elko á talstöðvum sem ég vissi ekki fyrr en núna að mig vantaði.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af blitz »

25% afsláttur af öllum AMT pönnum - gat notað það
https://progastro.is/products/amt-pottar-og-ponnur

Gat keypt nýja hlaupaskó - 20% afsláttur hér
https://faeturtoga.is/
PS4

Rusher
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 29. Júl 2016 16:32
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Rusher »

Já skjá úr Coolshop er reyndar búin að vera á afslætti síðust 2-3 vikur kostar 100Þ annaðstaðar (TL / ATT)
https://www.coolshop.is/vara/asus-27-ga ... aq/23584A/
og síðan eru vefmyndvélar upp að 55% afslætti
https://www.coolshop.is/s/?q=webcam
Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Sera »

Ég er búin að nýta mér tilboðin í dag, fékk mér Mi Box S https://www.mii.is/vara/mi-tv-box-s/
Og rafmagnsskrifborð og góðan skrifborðsstól hjá Hirzlunni: https://hirzlan.is/tilbod/
Ætli maður verði ekki í heimavinnu af og til (Covid) út næsta ár líka :/ eins gott að hafa góða aðstöðu.
*B.I.N. = Bilun í notanda*

agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af agnarkb »

Rusher skrifaði:Já skjá úr Coolshop er reyndar búin að vera á afslætti síðust 2-3 vikur kostar 100Þ annaðstaðar (TL / ATT)
https://www.coolshop.is/vara/asus-27-ga ... aq/23584A/
og síðan eru vefmyndvélar upp að 55% afslætti
https://www.coolshop.is/s/?q=webcam
Keypti þennan skjá í dag á TL fyrir 79. Vissi af honum ódýrari á Coolshop en var ekki að nenna að standa í hugsanlegu veseni með ábyrgðarmál og þurfa að senda til baka osfv....
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Dr3dinn »

Finnst þessi tilboð mjög slök, 5-10% afsláttur er gamli staðgreiðslu afslátturinn... oft munar það bara á milli búða coolshop vs tolvutek etc.

B-vörur, ódýrar og hlutir sem seljast illa á smá afslætti geggjað.
(ekki að reyna vera neikvæður en alveg kalt mat)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

Rusher
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 29. Júl 2016 16:32
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Rusher »

agnarkb skrifaði:
Rusher skrifaði:Já skjá úr Coolshop er reyndar búin að vera á afslætti síðust 2-3 vikur kostar 100Þ annaðstaðar (TL / ATT)
https://www.coolshop.is/vara/asus-27-ga ... aq/23584A/
og síðan eru vefmyndvélar upp að 55% afslætti
https://www.coolshop.is/s/?q=webcam
Keypti þennan skjá í dag á TL fyrir 79. Vissi af honum ódýrari á Coolshop en var ekki að nenna að standa í hugsanlegu veseni með ábyrgðarmál og þurfa að senda til baka osfv....
Hef reyndar ekki spurt hvort Kids Coolshop höndli það eða ekki.

JapaneseSlipper
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af JapaneseSlipper »

Ég hef þurft að skila 2 til 3 dóti á cool shop og það hefur ekki verið vandamál nema ég þurfti að bíða í 2 til 3 vikur eftir nýjum hlut. Í annað skipti gat ég ekki beðið og fékk endurgreitt.
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af jericho »


5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af danniornsmarason »

Last edited by danniornsmarason on Mán 22. Nóv 2021 11:17, edited 4 times in total.
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af GuðjónR »

Það er 33% Black Friday afsláttur til 29. nóvember af PlayStation Plus áskrift.
$33.99 í stað $59.99 fyrir þá sem eru með US aðgang.
€39.99 í stað €59.99 fyrir þá sem eru með EU aðgang.

Ég var að endurnýja EU aðganginn og það kostaði 6.015.- kr. árið.
Viðhengi
536FA4C6-3936-4E0B-9C48-D968BC2394E6_1_201_a.jpeg
536FA4C6-3936-4E0B-9C48-D968BC2394E6_1_201_a.jpeg (898.1 KiB) Skoðað 2673 sinnum

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Tbot »

GuðjónR skrifaði:Það er 33% Black Friday afsláttur til 29. nóvember af PlayStation Plus áskrift.
$33.99 í stað $59.99 fyrir þá sem eru með US aðgang.
€39.99 í stað €59.99 fyrir þá sem eru með EU aðgang.

Ég var að endurnýja EU aðganginn og það kostaði 6.015.- kr. árið.
Svipað eða sama og í fyrra, fínt verð. :happy
Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Sera »

Hombli - er það eitthvað sem er á útleið hjá Ormsson ? Svo mikill afsláttur af þessum snjallvörum.

https://ormsson.is/products/-snjallheimilid
*B.I.N. = Bilun í notanda*

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Dr3dinn »

Flottir dílar á https://www.overclockers.co.uk/offers/b ... -2021?p=19

Vantar svo sem ekkert, en minnið er á fínum verðum reyndar (velja iceland í shipping til að losna við vsk og borga bara heima)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

asigurds
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af asigurds »

Sennheiser 6xx á flottu verði hjá Massdrop.

https://drop.com/audiophile/drops/?sc=h ... headphones

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Dr3dinn »

asigurds skrifaði:Sennheiser 6xx á flottu verði hjá Massdrop.

https://drop.com/audiophile/drops/?sc=h ... headphones
Shippa þeir island?
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af brynjarbergs »

Ég pantaði mér 280hz skjá á 39.990kr.-
https://www.coolshop.is/vara/asus-tuf-g ... hz/237T8R/
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Jón Ragnar »

Dr3dinn skrifaði:
asigurds skrifaði:Sennheiser 6xx á flottu verði hjá Massdrop.

https://drop.com/audiophile/drops/?sc=h ... headphones
Shippa þeir island?

Já hef keypt slatta þaðan

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af Hausinn »

Gettið hver er kominn með 4k 120hz sjónvarp þrátt fyrir að vera bara með tölvu með 970 skjákort. \:D/
Last edited by Hausinn on Þri 23. Nóv 2021 23:01, edited 2 times in total.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Singles day, Black Friday og Cyber Monday 2021

Póstur af GuðjónR »

Hausinn skrifaði:Gettið hver er kominn með 4k 120hz sjónvarp þrátt fyrir að vera bara með tölvu með 970 skjákort. \:D/
Hausinn!!
Svara