SAS controller og kaplar/backplane

Svara
Skjámynd

Höfundur
Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

SAS controller og kaplar/backplane

Póstur af Dropi »

Ég keypti mér smá upgrade fyrir heimaserverinn, 4 stykki SAS 4TB Seagate Exos diska, ásamt IBM M5110 PCI-E SAS adapter í IT mode plús viðeigandi kapla. Gallinn sá að diskarnir komu á innan við viku frá US en restin kemur ekki í hús fyrr en í lok desember og ég hef því enga leið til að prófa diskana.

Spurning hvort einhver eigi SAS kort og kapla eða backplane sem ég gæti keypt eða lánað eða lumi á góðu heilræði til að prófa diskana áður en 30 dagarnir renna upp ef þeir skyldu vera í ólagi?
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: SAS controller og kaplar/backplane

Póstur af Predator »

Getur klippt úr sata köplum og sata rafmagni til að renna þeim uppá. Er í raun sama interface á sas og sata bara sitthvor tengillinn.

Opnar ss á beygjuna sem er á sata tengjum.
Last edited by Predator on Lau 20. Nóv 2021 14:38, edited 1 time in total.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

Höfundur
Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: SAS controller og kaplar/backplane

Póstur af Dropi »

Predator skrifaði:Getur klippt úr sata köplum og sata rafmagni til að renna þeim uppá. Er í raun sama interface á sas og sata bara sitthvor tengillinn.

Opnar ss á beygjuna sem er á sata tengjum.
Gott að vita ef ég lendi í veseni með kaplana, takk! Þá er spurning er einhver sem væri tilbúinn að selja eða leigja mér LSÍ SAS controller í svona test?

Þetta eru Seagate exos diskar frá seinni helming 2018, kostuðu $52 usd plús sending og tollur, uþb 12k stykkið þegar þeir voru komnir í hendurnar á mér.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: SAS controller og kaplar/backplane

Póstur af Televisionary »

Ég á mögulega SAS kontróller sem þú getur fengið að láni. Kem til borgarinnar síðar í dag.
Dropi skrifaði:
Predator skrifaði:Getur klippt úr sata köplum og sata rafmagni til að renna þeim uppá. Er í raun sama interface á sas og sata bara sitthvor tengillinn.

Opnar ss á beygjuna sem er á sata tengjum.
Gott að vita ef ég lendi í veseni með kaplana, takk! Þá er spurning er einhver sem væri tilbúinn að selja eða leigja mér LSÍ SAS controller í svona test?

Þetta eru Seagate exos diskar frá seinni helming 2018, kostuðu $52 usd plús sending og tollur, uþb 12k stykkið þegar þeir voru komnir í hendurnar á mér.
Svara