Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
https://www.ruv.is/frett/2021/11/20/bil ... a-um-stund
Er þetta djók? Geta ekki notað bílinn sinn útaf svona dóti?
Man eftir grein sem ég las fyrir mörgum árum síðan, maður keyrði tesla rafbíl sinn út í eyðimörk og var out-of-range í fjarskiptasambandi. Hann ákvað að stoppa bílinn og fá sér ferskt loft. Svo ætlaði hann að fara aftur í bílinn en þá komst hann ekki inn, hann náði ekki fjarskiptasambandi og gat þar af leiðandi ekki opnað bílinn sinn, staðsettur í miðri eyðimörk.
Rosalega er ég þakklátur fyrir að vera enn á 90's toyotu, ekkert svona bull.
Er þetta djók? Geta ekki notað bílinn sinn útaf svona dóti?
Man eftir grein sem ég las fyrir mörgum árum síðan, maður keyrði tesla rafbíl sinn út í eyðimörk og var out-of-range í fjarskiptasambandi. Hann ákvað að stoppa bílinn og fá sér ferskt loft. Svo ætlaði hann að fara aftur í bílinn en þá komst hann ekki inn, hann náði ekki fjarskiptasambandi og gat þar af leiðandi ekki opnað bílinn sinn, staðsettur í miðri eyðimörk.
Rosalega er ég þakklátur fyrir að vera enn á 90's toyotu, ekkert svona bull.
*-*
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
ekkert svona vesen á 04 hilux
Ömurlegt að lenda í þessu gæti ég ýmindað mér...
Ömurlegt að lenda í þessu gæti ég ýmindað mér...
-Need more computer stuff-
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Það er allavegana í boði að nota þetta lykilkort sem fylgir bílnum (tvöfalt kerfi). Ég sé ekki vandamálið þótt þetta hafi verið eflaust pirrandi.
Ef ég væri að setja upp "snjallás" heima þá myndi ég pottþétt hafa tvöfalt kerfi. Maður þarf aðeins að nota heilann þegar maður er að plana svona hluti og ekki treysta á internetsamband til að opna hurðina á heimilinu
Ef ég væri að setja upp "snjallás" heima þá myndi ég pottþétt hafa tvöfalt kerfi. Maður þarf aðeins að nota heilann þegar maður er að plana svona hluti og ekki treysta á internetsamband til að opna hurðina á heimilinu
Last edited by Hjaltiatla on Lau 20. Nóv 2021 08:40, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
En ef maður væri ekki í internet sambandi og síminn batteríslaus?Hjaltiatla skrifaði:Það er allavegana í boði að nota þetta lykilkort sem fylgir bílnum (tvöfalt kerfi). Ég sé ekki vandamálið þótt þetta hafi verið eflaust pirrandi.
Ef ég væri að setja upp "snjallás" heima þá myndi ég pottþétt hafa tvöfalt kerfi. Maður þarf aðeins að nota heilann þegar maður er að plana svona hluti og ekki treysta á internetsamband til að opna hurðina á heimilinu
Heldur betur hönnunar galli.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Ekki ef það er hægt að nota lykilkortið til að ræsa bílnumMoldvarpan skrifaði:En ef maður væri ekki í internet sambandi og síminn batteríslaus?Hjaltiatla skrifaði:Það er allavegana í boði að nota þetta lykilkort sem fylgir bílnum (tvöfalt kerfi). Ég sé ekki vandamálið þótt þetta hafi verið eflaust pirrandi.
Ef ég væri að setja upp "snjallás" heima þá myndi ég pottþétt hafa tvöfalt kerfi. Maður þarf aðeins að nota heilann þegar maður er að plana svona hluti og ekki treysta á internetsamband til að opna hurðina á heimilinu
Heldur betur hönnunar galli.
Just do IT
√
√
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Þetta er svo mikið non issue og bara FUD dreifing, þó að appið hafi ekki verið nothæft í smástund þá gat fólk samt notað bílinn sinn, það voru einungis þeir sem fóru að fikta við að reyna "laga" appið með því að logga sig út og aftur inn eða henda því út sem gátu lent í vandræðum, bíllinn authenticatar sig við appið með bluetooth og sérstöku authentication token, það þarf ekki netsamband til þess að það virki , hinsvegar ef maður loggar sig út eða reinstallar appinu þá glatast þessi token og þá virkar ekki appið sem lykill á bílinn , svo virkar alltaf kortið sem fylgir bílnum sama hvað gerist eða optional key fob sem er hægt að kaupa líka , veðja á að það hafi verið mjög fáir sem hafa lent í einhverjum vandræðum útaf þessari tímabundnu bilun hjá þeim , þá hafa þeir þurft að bæði hafa loggað sig út úr appinu og ekki verið með kortið á sér sem er bara basic hlutur að vera með, tekur ekkert pláss í veskinu hjá manni
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Moldvarpan skrifaði:En ef maður væri ekki í internet sambandi og síminn batteríslaus?Hjaltiatla skrifaði:Það er allavegana í boði að nota þetta lykilkort sem fylgir bílnum (tvöfalt kerfi). Ég sé ekki vandamálið þótt þetta hafi verið eflaust pirrandi.
Ef ég væri að setja upp "snjallás" heima þá myndi ég pottþétt hafa tvöfalt kerfi. Maður þarf aðeins að nota heilann þegar maður er að plana svona hluti og ekki treysta á internetsamband til að opna hurðina á heimilinu
Heldur betur hönnunar galli.
Þá tekur maður upp veskið sitt og kortið og opnar bílinn með kortinu, ber það upp að gluggapóstinum og það opnar með NFC , ef þú ert ekki með kortið á þér þá er það bara þitt vandamál, maður á ekki að treysta á símann einungis
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Hjaltiatla skrifaði:Það er allavegana í boði að nota þetta lykilkort sem fylgir bílnum (tvöfalt kerfi). Ég sé ekki vandamálið þótt þetta hafi verið eflaust pirrandi.
Ef ég væri að setja upp "snjallás" heima þá myndi ég pottþétt hafa tvöfalt kerfi. Maður þarf aðeins að nota heilann þegar maður er að plana svona hluti og ekki treysta á internetsamband til að opna hurðina á heimilinu
Ég er með snjallás heima, en er alltaf með lykil líka sem ég geymi í bílnum , hef einungis þurft að nota hann 1x síðan ég setti lásinn upp 2018
ég er síðan líka alltaf með kortið til að opna bílinn í vasanum í veskinu ef síminn minn myndi klikka
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Ótrúlega vanhugsuð umræða sem kemur allt of oft á yfirborðið, það er ekki eins og bílarnir séu ónothæfir. Það fá allir tvo “lykla” með hverjum bíl, þ.e.a.s. Tesla kort til að aflæsa bílunum. Hitt er bara auka þægindi sem getur auðvitað klikkað þar sem það er nettengdur eiginleiki.
Hugsið þetta öfugt, að þið gætuð tengt símann ykkar við núverandi bíl til að aflæsa honum og ræsa - það myndu allir stökkva á það en ekkert endilega stóla á að það myndi alltaf virka því það myndi vera háð nettengingu við bílinn. Þið mynduð alltaf hafa bíllykilinn með í farteskinu.
Hugsið þetta öfugt, að þið gætuð tengt símann ykkar við núverandi bíl til að aflæsa honum og ræsa - það myndu allir stökkva á það en ekkert endilega stóla á að það myndi alltaf virka því það myndi vera háð nettengingu við bílinn. Þið mynduð alltaf hafa bíllykilinn með í farteskinu.
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Tjah, mér finnst þú gefa þér að allir notendur Tesla bíla séu vel tæknilæsir og skilji hvernig allt hangir saman og virkar.bjoggi skrifaði:Ótrúlega vanhugsuð umræða sem kemur allt of oft á yfirborðið, það er ekki eins og bílarnir séu ónothæfir. Það fá allir tvo “lykla” með hverjum bíl, þ.e.a.s. Tesla kort til að aflæsa bílunum. Hitt er bara auka þægindi sem getur auðvitað klikkað þar sem það er nettengdur eiginleiki.
Hugsið þetta öfugt, að þið gætuð tengt símann ykkar við núverandi bíl til að aflæsa honum og ræsa - það myndu allir stökkva á það en ekkert endilega stóla á að það myndi alltaf virka því það myndi vera háð nettengingu við bílinn. Þið mynduð alltaf hafa bíllykilinn með í farteskinu.
Við erum að tala um bíla. Notendur þeirra eru alls konar. Það er erfitt að gera þa kröfu til þeirra að þeir átti sig á því í hvaða aðstæðum þessi þægilega leið getur klikkað. Ef eitthvað virkar í mörg ár án þess að þú þurfir að spá nokkuð í því, þá er ekki víst að þú sért enn að spá í backup lausninni.
Samanber glötuð gögn á tölvum. Fæstir backa upp gögnin sín fyrr en þeir brenna sig á bilaðri gagnageymslu, vírus eða öðrum hrakföllum.
Skýjaþjónusta með sjálfkrafa uploadi á myndum og gögnum hefur að miklu leyti minnkað það vandamál, en önnur komið upp í staðin.
Það sem ég er að reyna að segja er að þetta er augljóst fyrir þig, tæknivæddan gæjann, en ekki endilega augljóst fyrir meðal Jóninn.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Klemmi skrifaði:Tjah, mér finnst þú gefa þér að allir notendur Tesla bíla séu vel tæknilæsir og skilji hvernig allt hangir saman og virkar.bjoggi skrifaði:Ótrúlega vanhugsuð umræða sem kemur allt of oft á yfirborðið, það er ekki eins og bílarnir séu ónothæfir. Það fá allir tvo “lykla” með hverjum bíl, þ.e.a.s. Tesla kort til að aflæsa bílunum. Hitt er bara auka þægindi sem getur auðvitað klikkað þar sem það er nettengdur eiginleiki.
Hugsið þetta öfugt, að þið gætuð tengt símann ykkar við núverandi bíl til að aflæsa honum og ræsa - það myndu allir stökkva á það en ekkert endilega stóla á að það myndi alltaf virka því það myndi vera háð nettengingu við bílinn. Þið mynduð alltaf hafa bíllykilinn með í farteskinu.
Við erum að tala um bíla. Notendur þeirra eru alls konar. Það er erfitt að gera þa kröfu til þeirra að þeir átti sig á því í hvaða aðstæðum þessi þægilega leið getur klikkað. Ef eitthvað virkar í mörg ár án þess að þú þurfir að spá nokkuð í því, þá er ekki víst að þú sért enn að spá í backup lausninni.
Samanber glötuð gögn á tölvum. Fæstir backa upp gögnin sín fyrr en þeir brenna sig á bilaðri gagnageymslu, vírus eða öðrum hrakföllum.
Skýjaþjónusta með sjálfkrafa uploadi á myndum og gögnum hefur að miklu leyti minnkað það vandamál, en önnur komið upp í staðin.
Það sem ég er að reyna að segja er að þetta er augljóst fyrir þig, tæknivæddan gæjann, en ekki endilega augljóst fyrir meðal Jóninn.
Lyklakortin eru ekki backup lausn , app lausnin er þægindalausn bara, og þeir sem eru ekki tæknivæddir hefðu alls ekki orðið var við þetta og margir sem urðu ekki varir við þessa bilun , einungis þeir sem ætluðu að forhita bílinn fyrir notkun sem dæmi og ákváðu að logga sig út úr appinu og aftur inn i´það þegar appið virkaði ekki og misstu þannig authentication tokenið út , appið virkaði ennþá til að opna og ræsa bílinn áður en fólk loggaði sig út , það var bara ekki hægt að nota convenience features á meðan þessi bilun varði
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Auðvitað er lyklakortið backup lausn ef langflestir nota appið því það er þægilegra. Alveg eins og physical lykill að smart lás er backup lausn fyrir það þegar smart lausnin klikkar.kjartanbj skrifaði: Lyklakortin eru ekki backup lausn , app lausnin er þægindalausn bara, og þeir sem eru ekki tæknivæddir hefðu alls ekki orðið var við þetta og margir sem urðu ekki varir við þessa bilun , einungis þeir sem ætluðu að forhita bílinn fyrir notkun sem dæmi og ákváðu að logga sig út úr appinu og aftur inn i´það þegar appið virkaði ekki og misstu þannig authentication tokenið út , appið virkaði ennþá til að opna og ræsa bílinn áður en fólk loggaði sig út , það var bara ekki hægt að nota convenience features á meðan þessi bilun varði
Og það er akkúrat þeir sem eru ekki mjög tæknilæsir sem logga sig út þegar appið virkar ekki, án þess að átta sig á því að þeir nái þá mögulega ekki að logga sig inn aftur, og þar með ekki að opna og ræsa bílinn í gegnum appið.
Fyrir mér er þetta bara óþarfa meðvirkni og victim blaming. M.v. að fólk hafi lent í þessu þá þarf augljóslega að skoða með að bæta upplýsingaflæði til notanda varðandi hvaða afleiðingar það hefur ef þú loggar þig út... að þú þurfir að vera viss um að þú sért með lyklakort eða getir loggað þig aftur inn.
Fyrir mér er það algjört no no í hugbúnaðargerð að reyna að fría sig ábyrgð yfir því að notandinn gerði óvart eitthvað heimskulegt. Það þýðir einfaldlega að hönnunin er ekki nógu góð, þó svo að það sé stundum pirrandi að þurfa að feisa það.
Last edited by Klemmi on Lau 20. Nóv 2021 21:29, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Þetta kom nú alveg skýrt fram við afhendingu bílsins að hafa alltaf kortið á sér. Veit ekki hvert menn eru að fara með þetta.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Já þú gætir líka labbað útúr toyotunni þinni, læst henni og týnt lyklinum í eyðimörkinni.appel skrifaði:https://www.ruv.is/frett/2021/11/20/bil ... a-um-stund
Er þetta djók? Geta ekki notað bílinn sinn útaf svona dóti?
Man eftir grein sem ég las fyrir mörgum árum síðan, maður keyrði tesla rafbíl sinn út í eyðimörk og var out-of-range í fjarskiptasambandi. Hann ákvað að stoppa bílinn og fá sér ferskt loft. Svo ætlaði hann að fara aftur í bílinn en þá komst hann ekki inn, hann náði ekki fjarskiptasambandi og gat þar af leiðandi ekki opnað bílinn sinn, staðsettur í miðri eyðimörk.
Rosalega er ég þakklátur fyrir að vera enn á 90's toyotu, ekkert svona bull.
Á að nota það gegn því að vera á gamalli toyotu ?
Þetta er álíka nefnilega.
Alveg merkilegt þegar að fólk finnur svona sem vandamál gagnvart nýrri tækni, þetta er svona einsog vörubílstjórar voru alfarið á móti t.d. sjálfskiptum vörubílum fyrir ca 20 árum, það gæti sko engin tölva skipt jafn vel og þeir, núna er ekki nema ca 10% þessara þrjóskupúka sem að halda þessu ennþá fram, hinir almennt elska það að þurfa ekki að hræra í gírum endalaust og elska eldsneytissparnaðinn sem að fylgir tölvuskiptingum.
Afhverju gefur þú þér það að fólk hafi ekki fengið þessar upplýsingar ?Klemmi skrifaði: Fyrir mér er þetta bara óþarfa meðvirkni og victim blaming. M.v. að fólk hafi lent í þessu þá þarf augljóslega að skoða með að bæta upplýsingaflæði til notanda varðandi hvaða afleiðingar það hefur ef þú loggar þig út... að þú þurfir að vera viss um að þú sért með lyklakort eða getir loggað þig aftur inn.
.
Ekki gleytma því að þú ert jú að tala um fólk almennt, fólk almennt er ótrúlega vitlaus þjóðflokkur, einstaklingar eru stórgáfaðir en fjöldinn er það alls ekki.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Nú á ég ekki Teslu, og nota því ekki appið, en kemur svona melding þegar þú loggar þig út?Urban skrifaði: Afhverju gefur þú þér það að fólk hafi ekki fengið þessar upplýsingar ?
Ekki gleytma því að þú ert jú að tala um fólk almennt, fólk almennt er ótrúlega vitlaus þjóðflokkur, einstaklingar eru stórgáfaðir en fjöldinn er það alls ekki.
Ég er ekki að tala um að þeim hafi aldrei verið sagt þetta eða lesið, heldur að þetta komi ekki upp þegar þú ert að gera sjaldgæfa aðgerð sem getur haft slæm áhrif.
Eins og þú segir, fjöldinn er vitlaus og þú verður bara að sætta þig við það og gera ráð fyrir því við hönnun tæknilausna.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
og teslu eigendur hérna hafa talað um það að það sé tekið fram að menn eigi að vera með lykilkortið á sér.Klemmi skrifaði:Nú á ég ekki Teslu, og nota því ekki appið, en kemur svona melding þegar þú loggar þig út?Urban skrifaði: Afhverju gefur þú þér það að fólk hafi ekki fengið þessar upplýsingar ?
Ekki gleytma því að þú ert jú að tala um fólk almennt, fólk almennt er ótrúlega vitlaus þjóðflokkur, einstaklingar eru stórgáfaðir en fjöldinn er það alls ekki.
Ég er ekki að tala um að þeim hafi aldrei verið sagt þetta eða lesið, heldur að þetta komi ekki upp þegar þú ert að gera sjaldgæfa aðgerð sem getur haft slæm áhrif.
Eins og þú segir, fjöldinn er vitlaus og þú verður bara að sætta þig við það og gera ráð fyrir því við hönnun tæknilausna.
Ef að fólk fer ekki eftir því, þá skrifast það auðvitað á þá aðila.
Þetta er auðvitað hrikalega skítt að lenda í, því er ekki hægt að neita.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Suss, hér eru menn að benda á galla kerfis sem þeir hafa ekki fengið kynningu frá útgefanda, skulum leyfa þeim að þræta í hringavitleysu aðeins lengurbjoggi skrifaði:Þetta kom nú alveg skýrt fram við afhendingu bílsins að hafa alltaf kortið á sér. Veit ekki hvert menn eru að fara með þetta.
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Það hefur enginn nokkurn tíman keypt notaða Teslu, og það hefur aldrei gleymst að láta vita með mikilvægi lyklakortsins við afhendingu.Lexxinn skrifaði:Suss, hér eru menn að benda á galla kerfis sem þeir hafa ekki fengið kynningu frá útgefanda, skulum leyfa þeim að þræta í hringavitleysu aðeins lengurbjoggi skrifaði:Þetta kom nú alveg skýrt fram við afhendingu bílsins að hafa alltaf kortið á sér. Veit ekki hvert menn eru að fara með þetta.
Það er auk þess fullnægjandi að benda fólki á hluti einu sinni og þá er tryggt að það muni og hugsi út í það alla tíð.
Last edited by Klemmi on Sun 21. Nóv 2021 16:00, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Síminn er ekki hugsaður sem lykillinn að bílnum heldur kortið...Klemmi skrifaði:Það hefur enginn nokkurn tíman keypt notaða Teslu, og það hefur aldrei gleymst að láta vita með mikilvægi lyklakortsins við afhendingu.Lexxinn skrifaði:Suss, hér eru menn að benda á galla kerfis sem þeir hafa ekki fengið kynningu frá útgefanda, skulum leyfa þeim að þræta í hringavitleysu aðeins lengurbjoggi skrifaði:Þetta kom nú alveg skýrt fram við afhendingu bílsins að hafa alltaf kortið á sér. Veit ekki hvert menn eru að fara með þetta.
Það er auk þess fullnægjandi að benda fólki á hluti einu sinni og þá er tryggt að það muni og hugsi út í það alla tíð.
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Klemmi skrifaði:Auðvitað er lyklakortið backup lausn ef langflestir nota appið því það er þægilegra. Alveg eins og physical lykill að smart lás er backup lausn fyrir það þegar smart lausnin klikkar.
Lexxinn skrifaði:Síminn er ekki hugsaður sem lykillinn að bílnum heldur kortið...
Já, ég held ég láti þetta gott heita og hætti þessari hringavitleysu með ykkur. Þið virðist ekki vilja skilja góða notendaupplifun og notendavæna hönnun, og það er bara allt í lagi.Lexxinn skrifaði:skulum leyfa þeim að þræta í hringavitleysu aðeins lengur
Tesla hefur beðist afsökunar á þeim afleiðingum sem þetta hefur haft og ætlar að gera það sem þeir geta til að þetta komi ekki upp aftur, skil ekki alveg af hverju það er svona mikið hjartans mál hjá ykkur að verja þessi mistök.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Tesla bílar óvirkir vegna "böggs"
Þetta er auka bónus eiginleiki að þurfa ekki að draga fram kortið/lykilinn. Alveg eins og það er auka fídus að nota face id og allt það til að aflæsa símanum. Það þýðir þó ekki að notandinn eigi aldrei að muna eftir kóðanum sínum þegar á reynir.Klemmi skrifaði:Klemmi skrifaði:Auðvitað er lyklakortið backup lausn ef langflestir nota appið því það er þægilegra. Alveg eins og physical lykill að smart lás er backup lausn fyrir það þegar smart lausnin klikkar.Lexxinn skrifaði:Síminn er ekki hugsaður sem lykillinn að bílnum heldur kortið...Já, ég held ég láti þetta gott heita og hætti þessari hringavitleysu með ykkur. Þið virðist ekki vilja skilja góða notendaupplifun og notendavæna hönnun, og það er bara allt í lagi.Lexxinn skrifaði:skulum leyfa þeim að þræta í hringavitleysu aðeins lengur
Tesla hefur beðist afsökunar á þeim afleiðingum sem þetta hefur haft og ætlar að gera það sem þeir geta til að þetta komi ekki upp aftur, skil ekki alveg af hverju það er svona mikið hjartans mál hjá ykkur að verja þessi mistök.
Ég geri mér fullkomlega grein fyrir að neytendur eru ekki endilega vel upplýstir, en ef þú færð tvö kort sem eru lyklar að bílnum - af hverju ætti þér að detta í huga að sleppa að taka þetta með þér? Sorry, ég er bara ekki að tengja