Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F


Höfundur
Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Póstur af Televisionary »

Það á ekki allt heima á internetinu.
nonesenze skrifaði:
Televisionary skrifaði:Ég er að tala um aðilann hérna á vaktinni.
gunni91 skrifaði:Ef ég mætti spyrja, hvað var að móðurborðinu? Á hvaða forsendum vill söluaðili ekki bæta það?

Starfa við ábyrgðarmál sjálfur svo mér finnst alltaf athyglisvert að heyra um svona málefni.
þú ert samt ekkert að svara mikilvægum spurningum hérna, var þetta í lagi þegar þetta fór úr samabandi hjá seljanda og er þetta ekki í ábyrgð
allt sem ég sel hérna á vaktinni vaktinni vil ég að sé skoðað og prufað bara til að vera viss um að allt se i lagi áður en ég fæ borgað, því þannig finnst mer að sala á notuðum hlutum eigi að fara fram
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Póstur af brain »

Þú svarar samt ekki því sem menn eru að spyrja um.

Er ekki móðurborðið í ábyrgð hjá þeim sem seldi þér það ?
Einsog bent var á kom z590 út á þessu ári, og það er 2 ja ára ábyrgð á öllum seldum hlutum á Íslandi.
Og ef það er keypt erlendis frá þá er hægt að RMA það beint til framleiðanda .

Höfundur
Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F

Póstur af Televisionary »

Móðurborðið er í ábyrgð og sá hluti er í ferli og ég skal pósta því inn þegar því er lokið.

Þegar ég fæ notaðan varning í hendurnar þá ætlast ég til þess að menn séu heiðarlegir og gangist við því að eitthvað gæti mögulega verið að.

Undirritaður selur 5-20 tölvur sjálfsagt á ári annað hvort innflutt af mér eða eitthvað sem ég hef verið með í notkun. Ég reyna að sjá til þess að allir gangi sáttir frá borði.

Málið var að ég ætlaði að kaupa góðan varning smella honum í og fara að nota hann ekki að dúlla mér í mánuð við að fá úrskurð á því að eitthvað væri bilað og standa í samskiptum við bæði seljandann (á vaktinni) og verkstæði þess sem flutti inn og verkstæði þriðja aðila.

En málinu lýkur væntanlega vel eftir helgina. Ég er í það minnsta búin að kaupa nýtt Z590 móðurborð og tölvan komin í gang sem er allt sem ég vildi.
brain skrifaði:Þú svarar samt ekki því sem menn eru að spyrja um.

Er ekki móðurborðið í ábyrgð hjá þeim sem seldi þér það ?
Einsog bent var á kom z590 út á þessu ári, og það er 2 ja ára ábyrgð á öllum seldum hlutum á Íslandi.
Og ef það er keypt erlendis frá þá er hægt að RMA það beint til framleiðanda .
Svara