Verðmat á PC tölvu

Svara

Höfundur
AnyKey
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 08. Jan 2008 18:55
Staða: Ótengdur

Verðmat á PC tölvu

Póstur af AnyKey »

Daginn

Mig langar til að selja tölvuna mína og fá mér nýja tölvu. Ég er að mestu leiti hættur að pæla í þessum fræðum frá því sem áður var þannig að ég veit ekki alveg hvað ég ætti að verðsetja mína tölvu ef ég vildi selja hana.

Þetta eru Speccarnir á henni:
Intel i5 8400 @ 2.80GHz
16 GB DD3
MSI Z370 Tomahawk (MS-7B47)
MSI Nvidia GeForce RTX 2060 6GB
500 GB Samsung SSD 850 EVO
1 TB WD SATA
(Ekki allir diskar fylgja með)
PC.png
PC.png (55.86 KiB) Skoðað 449 sinnum
RTX2060.png
RTX2060.png (64.26 KiB) Skoðað 449 sinnum
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á PC tölvu

Póstur af Klemmi »

Myndi segja svona 110-130þús, eftir því hvaða aflgjafi og hvernig kassi er utan um þetta :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
AnyKey
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 08. Jan 2008 18:55
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á PC tölvu

Póstur af AnyKey »

Þetta er Corsair Mid Tower kassi (veit ekki týpuna) og Corsair CX650M afgjafi :)
Svara