Sælir,
Mér bauðst ferðavél til sölu og þar sem seljandinn hefur ekkert vit á tölvum og er of náin mér til þess að ég vilji rakka draslið niður í verðlaust, vantar mig óháða aðila til að gefa mér verðhugmynd.
Hvað mynduð þið telja sangjarnt verð fyrir þessa vél.
HP pavilion ze5200
p4 2,4 ghz venjulegur
448 mb ram
Radeon IGP 345M skjákort
40 gig hdd
DVD/CD-RW
Floppy
15" skjár
netkort
þráðlaust netkort laust
rafhlöðuending 1- 1 1/2 tími
Vel með farinn, ca 2 ára, en svolítið þung og hávær en þar sem ég ætla að nota hana í létta vinnslu í háværu umhverfi skiptir það litlu.
Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Hvað mynduð þið borga fyrir þessa vél?
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Ekki er verið að tala um sömu tölvuna ? http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7041
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Nei þetta er ekki sama vélin og ef þú hefðir lesið þræðina þá hefðirðu séð að önnur vélin er ze5200 og hin er ze5300.
Einnig verð ég nú að segja að það sé afar ólíklegt að ef um sömu vél hefði verið að ræða að við palm hefðum sent inn tvo þræði í röð.
Sá sem ætlar jafnvel að selja mér tölvuna hefur sennilega aldrei heyrt á vaktina nefnda og ef hann hefur heyrt það heldur hann örugglega að það sé öryggisþjónusta
Einnig verð ég nú að segja að það sé afar ólíklegt að ef um sömu vél hefði verið að ræða að við palm hefðum sent inn tvo þræði í röð.
Sá sem ætlar jafnvel að selja mér tölvuna hefur sennilega aldrei heyrt á vaktina nefnda og ef hann hefur heyrt það heldur hann örugglega að það sé öryggisþjónusta
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Fös 28. Jan 2005 14:05
- Staða: Ótengdur
þetta hljómar eins og fín tölva. En persónulega ef þú ert að vinna mikið þar sem er erfitt að komast í instungu er betri að vera með pentium mobile örgjöva! Þeir endast allt að 50% lengur en aðrir örgjövar. Og að geta haft þann möguleika á að nota batteríið í 4-5 tíma í stað 1 1/2-2 munar alveg mikklu
Hvað er undirskrift?