Uppfæra núna eða bíða

Svara

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Uppfæra núna eða bíða

Póstur af ÓmarSmith »

Daginn allir.

Er með 5 ára vél og því kominn tími á uppfærslu, enda BF2042 bara handan við hornið :megasmile
einu kröfurnar á þessa vél er að hún höndli leiki yfirburða vel, nota hana ekki í neitt annað í raun.


Ég er búinn að fjárfesta í RTX3080 og er því með topp GPU.
Ætla að nota RM650 psu áfram, ásamt kassa.

Valið stendur því held ég á milli:

Ryzen 5 5600x / Rog Strix B550 Móðurborð
16GB 3200mhz Ram

Alder lake i5 12600KF / XXX Móðurborð
sama ram


Er málið að bíða og sjá hvað gerist með Alder lake eða er R5 5600x bara málið ennþá í dag ?
Er AMD alveg með öllu hætt að vera með endalaust vesen og compatibilty issue ?

Kv
Ómar
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af Mossi__ »

Ég hef ekki kynnt mér nýju Intel.

En Ryzen hefur verið að gera góða hluti.

Eg e rmeð AMD lappa og helsáttur.


... en hinsvegar, ég myndi mæla með að uppfæra PSUið líka, þ.e.a.s. ef það er líka ca 5 ára.

TheAdder
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af TheAdder »

12600 er að öllum líkindum betri kaup fyrir leikjavinnsluna í dag. Ég myndi í þínum sporum fara í stærri aflgjafa fyrir 3080, sérstaklega ef þú ferð í Alder Lake örgjörva, sem eru að taka slatta í fullum afköstum.
Skjámynd

Atvagl
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af Atvagl »

Ég er sammála TheAdder um aflgjafann. Ég er með 3080 og nýjan Corsair RMx 750w aflgjafa sem ég hélt að yrði feikinóg í allt sem ég gæti mögulega hent í dolluna.

Ég komst að hinu sanna í haust, er búinn að vera að deala við phantom crashes alveg endalaust, stundum bluescreen, stundum endurræsing, stundum frýs hún einfaldlega. Ég var heila eilífð að bilanagreina þetta og komst loksins að niðurstöðu eftir að ég skipti á kortum við félaga minn sem er með stærri aflgjafa. Sem betur fer var það ekki skjákortið, sem var mín stærsta martröð þar sem ég fékk það að utan, frá OverclockersUK.

Ég er allavega á leiðinni út í búð að kaupa 1000w alfgjafa, sem ég ætla að eiga næstu 15 árin helst...

(Fyrir áhugasama er ég með R5 3600x, ASUS TUF 3080 non-oc, einn m.2 disk, einn SATA SSD, 2x3.5" diska og 5 140mm viftur )

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af gunni91 »

Maður getur alltaf beðið endalaust eftir betra dóti.

Er annars með svona vél án skjákorts sem er föl..

https://builder.vaktin.is/build/B78D5

Nývirði 228.000 kr
Fæst á 139.000 kr

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af ÓmarSmith »

Skv öllum review-um og öllu sem ég hef fundið á youtube þá virðist 650w vera meira en nóg fyrir svona vél ásamt þessu korti.
Hefur keyrt alveg án vandræða amk núna í viku.

Ef ég lendi í veseni þá skoða ég Rm850, annars bara góður ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af Moldvarpan »

Uppfæra núna

Líklega mun vöruskortur fara hafa áhrif á þessa framleiðslu eins og aðra.

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af Mossi__ »

Moldvarpan skrifaði:Uppfæra núna

Líklega mun vöruskortur fara hafa áhrif á þessa framleiðslu eins og aðra.
Þetta.

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af Dr3dinn »

Bíða eftir hverju?

Koma alltaf nýir hlutir, verðin munu alltaf hækka (hæ Ísland) og breytast fram og til baka.

Ef þér langar í eitthvað og átt efni á því án þess að svelta fjölskylduna, þá bara bara framkvæmiru.

5600x vs 12600kf er spess samanburður myndi bera saman við 5800x eða 5900x.

Gaming only er 12600 málið, meiri rafmagnsþörf svo sem en þrusu örri. (samkvæmt mörgum benchum)

Ég er sjálfur að nota 5900x og þetta er algjört beast í öllu, overkill hell yeah... en við erum á vaktinni :)

Ekki spara í PSU, það átti að duga hjá mer 750w... gerði það ekki og þurfti að fara í óþarfa uppfærslu.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af agnarkb »

Er að pæla í 3080 uppfærslu. Er 850W ekki að duga ykkur?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af Klemmi »

agnarkb skrifaði:Er að pæla í 3080 uppfærslu. Er 850W ekki að duga ykkur?
Ég er með Phanteks branded Seasonic, 550W, með i5-8600K og RTX 3080. Ekki lent í neinum vandræðum.

Var áður með Seasonic 460W, sama örgjörva og RTX 3070.

Auðvitað eru þessir nýju örgjörvar að draga helvíti mikið, en það þyrfti að vera helvíti mikið álag á bæði skjákorti og örgjörva til þess að þú lendir í vandræðum með vandaðan 650W aflgjafa, hvað þá 850W.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af Moldvarpan »

Smá off topic,,
Mynd

Att var að bjóða skjákort til sölu, sem fóru ekki á vefsíðuna hjá þeim. Ég fékk eitt á mjög góðu verði.

Kannski er eitthvað til á þessum góðu verðum ennþá, veit ekki.
Last edited by Moldvarpan on Fös 12. Nóv 2021 16:57, edited 1 time in total.

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af ÓmarSmith »

Klemmi skrifaði:
agnarkb skrifaði:Er að pæla í 3080 uppfærslu. Er 850W ekki að duga ykkur?
Ég er með Phanteks branded Seasonic, 550W, með i5-8600K og RTX 3080. Ekki lent í neinum vandræðum.

Var áður með Seasonic 460W, sama örgjörva og RTX 3070.

Auðvitað eru þessir nýju örgjörvar að draga helvíti mikið, en það þyrfti að vera helvíti mikið álag á bæði skjákorti og örgjörva til þess að þú lendir í vandræðum með vandaðan 650W aflgjafa, hvað þá 850W.

Sem stemmir við allt sem ég hef lesið og séð frá fagfólki sem hefur látið á þetta reyna.
:)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

LendoYoTendo
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 03. Okt 2021 18:47
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af LendoYoTendo »

ÓmarSmith skrifaði:Daginn allir.

Er með 5 ára vél og því kominn tími á uppfærslu, enda BF2042 bara handan við hornið :megasmile
einu kröfurnar á þessa vél er að hún höndli leiki yfirburða vel, nota hana ekki í neitt annað í raun.
Orðið á götuni er að 2042 sé poorly optimized fyrir nýrri vélbúnað en mjúkur sem smjör á eldri vélbúnað.

Fyrir mitt leiti þá er ég með 1660S, 16GB 2666mhz og 9400F og var ég að fá allt frá 70-90 fps í Portal@1080p, mjög consistent, með Textures í Ultra, Texture Filtering í Ultra og rest í einhverju Low til Medium blandi eftir því hvernig ég forgangsraða stillingunum. Sjá hér:
20211113034932_1.jpg
20211113034932_1.jpg (201.2 KiB) Skoðað 939 sinnum
Hér er ég inná nánast fullum 96 manna server á einhverju mappi sem ég held að sé úr BF1942 eða eitthvað, veit það ekki.

Um borð í VTOL:
20211113034801_1.jpg
20211113034801_1.jpg (349.42 KiB) Skoðað 939 sinnum
Boots on the ground:
20211113034847_1.jpg
20211113034847_1.jpg (314.65 KiB) Skoðað 939 sinnum
Svo virðist stundum vera að ef ég hækka einhverja stillinguna smá að hann runni jafnvel betur, sem meikar ekki einu sinni sense.

Portal keyrir eins og vel smurð vél!

edit pointið með screens var að sýna fpsið en þó ég hafi tekið screenin með Steam þá hefur fps teljarinn í Steam samt ekki fengið að fylgja söguni.
Í flugvélini var ég með ca 75fps en á sandinum um 95.

Hinsvegar eru það 128 manna serverarnir í 2042 möppunum sem fara sjaldan uppí 50fps, oftast er það í kringum 45, með tíðum dips niður fyrir 30, og það með nánast sömu stillingum nema Textures og Texture Filtering í Medium og sumum Medium stillingum í Low. Það er svo ógéðslegt dæmi að ég ætla ekki að henda einum þannig leik í gang bara til að taka screenshots, því miður.

Bottom line: Ekki láta þér bregða ef þú nærð ekki mikið meira en 90fps með allt í Ultra þarna í 128 man geðveikini, jafnvel með dips niður í 60.

Það sem ég hef heyrt um þennan leik og nýrri vélbúnað er að það séu fáir sem nái 144fps t.d. með allt í Ultra, í 128 man serverum, á meðan Portal er augljóslega where it's at! Svo er Portal líka bara meira fjör. Þetta er svona Garry's Mod fyrir Battlefield, það vantar bara Prop Hunt lol
Last edited by LendoYoTendo on Lau 13. Nóv 2021 04:16, edited 1 time in total.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af ChopTheDoggie »

LendoYoTendo skrifaði: Það sem ég hef heyrt um þennan leik og nýrri vélbúnað er að það séu fáir sem nái 144fps t.d. með allt í Ultra, í 128 man serverum, á meðan Portal er augljóslega where it's at! Svo er Portal líka bara meira fjör. Þetta er svona Garry's Mod fyrir Battlefield, það vantar bara Prop Hunt lol
Ég er með R5 3600 og 2070S @ 1440p og næ varla að keyra BF2042, DLSS gerir líitð sem ekkert nema lætur leikinn lýta verra út.
En ég er að fá c.a. 40 - 70fps (kannski hærra þegar það er lítið sem ekkert að gera í skjánum eins og að fara inní lyftu eða byggingu) í BF2042 en í BF Portal þá er ég aldrei að fara undir 80 og fæ consistent 86fps.
Allt í sömu graphics settings mix gegnum Low og Medium, allt DLSS, NVIDIA Latency, future frame rendering og allt það slökkt er á.
Prófaði að stilla á High preset inná BF3 Conquest Caspian Border og er að fá c.a. 55 - 65fps.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

LendoYoTendo
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 03. Okt 2021 18:47
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af LendoYoTendo »

ChopTheDoggie skrifaði:
LendoYoTendo skrifaði: Það sem ég hef heyrt um þennan leik og nýrri vélbúnað er að það séu fáir sem nái 144fps t.d. með allt í Ultra, í 128 man serverum, á meðan Portal er augljóslega where it's at! Svo er Portal líka bara meira fjör. Þetta er svona Garry's Mod fyrir Battlefield, það vantar bara Prop Hunt lol
Ég er með R5 3600 og 2070S @ 1440p og næ varla að keyra BF2042, DLSS gerir líitð sem ekkert nema lætur leikinn lýta verra út.
En ég er að fá c.a. 40 - 70fps (kannski hærra þegar það er lítið sem ekkert að gera í skjánum eins og að fara inní lyftu eða byggingu) í BF2042 en í BF Portal þá er ég aldrei að fara undir 80 og fæ consistent 86fps.
Allt í sömu graphics settings mix gegnum Low og Medium, allt DLSS, NVIDIA Latency, future frame rendering og allt það slökkt er á.
Prófaði að stilla á High preset inná BF3 Conquest Caspian Border og er að fá c.a. 55 - 65fps.
Wat, er Portal líka svona slæmur á vélbúnaði í nýrri kanntinum?

Ég ætla að kíkja í hann og prufa að hækka stillingarnar smá í Portal, því ég hækkaði nokkrar stillingar þarna um daginn og þá hækkaði FPSið bara. Super weird.

En All Out Warfare eins og það kallast víst er eitthvað sem ég mun ekki tékka á fyrr en eftir einhverja mánuði held ég. Hef ekki prufað Hazard Zone en ég ímynda mér að það ætti bara að vera svipað og Portal.

Vandamálið er svo augljóslega 128 manns á risastóru nýju möppunum því 128 players á Portal mappi er fínt, sama með færri players á 2042 möppunum.

edit ég prufaði 32v32 á 1942 mappi með allt í high nema Textures og Texture Filtering í Ultra og var að fá stable 60-70fps, aldrei neðar en 60. Og þar sem ég er bara með 60hz skjá þá er það bara fullkomið!
Last edited by LendoYoTendo on Sun 14. Nóv 2021 08:37, edited 1 time in total.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra núna eða bíða

Póstur af ChopTheDoggie »

LendoYoTendo skrifaði:
LendoYoTendo skrifaði:Og þar sem ég er bara með 60hz skjá þá er það bara fullkomið!
:lol:
Viðhengi
unknown.png
unknown.png (376.46 KiB) Skoðað 696 sinnum
Last edited by ChopTheDoggie on Sun 14. Nóv 2021 20:07, edited 1 time in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Svara