SmartThings þvottavél og wifi

Svara
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af Zethic »

Er að slást við Samsung þvottavélina mína sem ég keypti í sumar
SmartThings wifi tengd sem virkaði fínt fyrstu 2-3 mánuðina en núna fæ ég þetta helv drasl ekki til að haldast tengdu.

Routerinn er nánast í sjónlínu, lítið noise skv Wifi analyzer
Unifi router og AP, tel mig vera búinn að prufa allar mögulegar stillingar

Einhver með ráð PLÍS?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af GuðjónR »

Zethic skrifaði:Er að slást við Samsung þvottavélina mína sem ég keypti í sumar
SmartThings wifi tengd sem virkaði fínt fyrstu 2-3 mánuðina en núna fæ ég þetta helv drasl ekki til að haldast tengdu.

Routerinn er nánast í sjónlínu, lítið noise skv Wifi analyzer
Unifi router og AP, tel mig vera búinn að prufa allar mögulegar stillingar

Einhver með ráð PLÍS?
Er þetta ekki eðlilegur endingartími á Samsung þvottavél? :guy

p.s. prófaðu að taka vélina úr sambandi í svona klukkutíma og áður en þú setur í samband, ýta á power takkann og halda honum inni í c.a. 10 sec.

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af kjartanbj »

Þetta er bara Smartthings rusl , bilað annan hvern dag
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af Zethic »

kjartanbj skrifaði:Þetta er bara Smartthings rusl , bilað annan hvern dag
Það væri draumur að fá þetta annan hvern dag
GuðjónR skrifaði: Er þetta ekki eðlilegur endingartími á Samsung þvottavél? :guy
:guy :guy :guy :guy



:crying
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af Zethic »

GuðjónR skrifaði:
p.s. prófaðu að taka vélina úr sambandi í svona klukkutíma og áður en þú setur í samband, ýta á power takkann og halda honum inni í c.a. 10 sec.
Datt allaveganna inn eftir gott (rafmagn) straff
Sjáum hvort þetta lifi daginn [-o<
2E06AE74-4969-4A64-BCB6-78C7782F0CE0.jpeg
2E06AE74-4969-4A64-BCB6-78C7782F0CE0.jpeg (350.01 KiB) Skoðað 1227 sinnum

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af playman »

Verða komið ár hjá mér og lítið sem ekkert vesen verið á minni vél, hef stundum lent í því að ná ekki að tengjast vélinni en fer þá bara í símann hjá konunni og set vélina þannig í gang, sem bendir frekar á appið heldur en vélina sjálfa, enda er smartthings appið algert flopp hjá samsung, bjóst við meiru frá þeim.
Ég er að vísu með mína vél á IOT vlan, þannig að það getur ýtt undir tengingar vesen.
Ertu örugglega ekki að kveikja alltaf á Wi-Fi-inu á vélini þegar að þú kveikir á henni? :guy
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af rapport »

Ekki kaldhæðni, alvöru forvitnisspurning...

Hvaða virði er fólgið í að vera með þvottavélina tengda við app?

Er sjálfur með top of the line 10kg Electrolux vél og 8kg þurrkara to boot.

Ég stilli bara hvernig þvottur fer í hana (5 eða 10 favorites sem hægt er að stilla) og vel svo bara delay start sem hentar, ef ég set í vél 11 um kvöld, þá delaya ég 15 klst. og allt klárt um þann tíma sem kem heim úr vinnu, eða 7 tíma og allt er klárt um það leiti sem ég legg af stað í vinnu.

Þá er vélin þannig að ef ég stilli á 5 klst. program þá hættir hún þegar þvotturinn er orðinn hreinn skv. einhverjum skynjara til að spara orku og vatn.

Það er snilld að eiga góða þvottavél, en skil ekki hvaða auka virði fæst með appi, nema hugsanlega að geta safnað gögnum og hversu mikið maður þvær og hvenær... is there more?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af Klemmi »

rapport skrifaði:Það er snilld að eiga góða þvottavél, en skil ekki hvaða auka virði fæst með appi, nema hugsanlega að geta safnað gögnum og hversu mikið maður þvær og hvenær... is there more?
Án þess að hafa nokkurn tíman spáð í snjall þvottavél, þá sé ég alveg not fyrir að fá áminningu um að taka úr vélinni. Oft sem maður setur í vél áður en maður fer út úr húsi, eða delayed start fyrir svefninn svo að hún sé búin um morguninn, kemur fyrir að maður gleymi svo að taka úr henni.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af rapport »

Klemmi skrifaði:
rapport skrifaði:Það er snilld að eiga góða þvottavél, en skil ekki hvaða auka virði fæst með appi, nema hugsanlega að geta safnað gögnum og hversu mikið maður þvær og hvenær... is there more?
Án þess að hafa nokkurn tíman spáð í snjall þvottavél, þá sé ég alveg not fyrir að fá áminningu um að taka úr vélinni. Oft sem maður setur í vél áður en maður fer út úr húsi, eða delayed start fyrir svefninn svo að hún sé búin um morguninn, kemur fyrir að maður gleymi svo að taka úr henni.
Mín er stillt á að bípa oft þegar hún er nýbúin en svo alltaf minna og sjaldnar. Það er ekki nema eitthvað algjört klúður sé í gangi sem fólk á heimilinu tekur ekki eftir þessu.

En við látum hana aldrei þvo strax þegar við förum að sofa og svo liggja í henni þar til við vöknum, við notum timerinn til að allt sé nýþvegið þegar við erum að fara á fætur eða á morgunmatartíma svo að hún bípi þegar við erum heima til að taka úr henni.

En er það eina "virðið" ?

Er ekkert histogram yfir þvotta og þyng í vélinni eða eitthvað?

Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af Frussi »

Ertu með mikið af Iot tækjum? Ég lenti í vandamáli hjá mér, dass af tækjum og á ákveðnum tímapunkti fóru þau að detta randomly út. Lausnin var að setja upp sér wireless access point sem tækin tengjast við
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af agust1337 »

Mjög skrítið, mitt smarthings hefur aldrei bilast, og hef verið að nota það í nánast ár með mína þvottavél
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af Zethic »

Takk fyrir peppið og reynslusögurnar drengir
rapport skrifaði:Ekki kaldhæðni, alvöru forvitnisspurning...

Hvaða virði er fólgið í að vera með þvottavélina tengda við app?

Það er snilld að eiga góða þvottavél, en skil ekki hvaða auka virði fæst með appi, nema hugsanlega að geta safnað gögnum og hversu mikið maður þvær og hvenær... is there more?
Í sjálfu sér þarf þess ekki. En það er þrennt sem ég sækist eftir með net tengingu
1. Hún klárar alltaf fyrr en áætlað í upphafi. Vélin er með 2 stillingar til að láta vita hún sé búin. Óþolandi ca 2 mín lag sem er svakalega hátt, eða ekkert. Gerði automation í Home Assistant sem sendir mér notification þegar hún er búin og ítrekun ef ég gleymi mér [-X
2. Sjá orkunotkun í Home assistant (og þ.a.l nákvæman kostnað)
3. "Gervigreind" í appinu sem gefur mér tillögur að hvaða program á að nota ef ég merki td. þvo sokka, naríur, boli. Gullmoli fyrir nörda eins og mig sem þekkir ekki muninn á þvottaefni og mýkingarefni

Frussi skrifaði:Ertu með mikið af Iot tækjum? Ég lenti í vandamáli hjá mér, dass af tækjum og á ákveðnum tímapunkti fóru þau að detta randomly út. Lausnin var að setja upp sér wireless access point sem tækin tengjast við
Laukrétt hjá þér, óheyrilega mikið af þeim. Ég prufaði að setja upp wlan sérstaklega fyrir vélina og endur tenging gekk óvenju vel, þannig ég er bjartsýnn að þetta haldist núna!

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af playman »

Zethic skrifaði: Laukrétt hjá þér, óheyrilega mikið af þeim. Ég prufaði að setja upp wlan sérstaklega fyrir vélina og endur tenging gekk óvenju vel, þannig ég er bjartsýnn að þetta haldist núna!
Sko regla númer 1,2,3,4...1010 er að setja aldrei IoT á main local network, bara aldrei.
Alltaf hafa þaug á wlan, og ef þú ert að nota t.d. aliexpress og þannig cheap kína tæki, að hafa þaug alveg á sér neti líka, ekki blanda
Philips Hue við "Uber Duber IOT thermostat" sem kostaði bara 2$, sem dæmi.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Póstur af Zethic »

playman skrifaði:
Zethic skrifaði: Laukrétt hjá þér, óheyrilega mikið af þeim. Ég prufaði að setja upp wlan sérstaklega fyrir vélina og endur tenging gekk óvenju vel, þannig ég er bjartsýnn að þetta haldist núna!
Sko regla númer 1,2,3,4...1010 er að setja aldrei IoT á main local network, bara aldrei.
Alltaf hafa þaug á wlan, og ef þú ert að nota t.d. aliexpress og þannig cheap kína tæki, að hafa þaug alveg á sér neti líka, ekki blanda
Philips Hue við "Uber Duber IOT thermostat" sem kostaði bara 2$, sem dæmi.
Í sumum tilfellum er það einfaldlega ekki í boði. Mörg "snjalltæki" hreinlega hafna öllum pökkum sem koma af öðru neti
Frekar að setja upp device isolation og leyfa tækjum að tala saman sem þurfa, og þá á þeim portum sem þarf

En ég gefst upp á þessu helv drasli. Ætti að vera sett í lög að Samsung + "snjalltæki" sé bannað og refsivert með fangelsi (mánudags brjálaður ](*,) ](*,) )
7E5C8E58-B9FF-4136-997D-5BEA3AE80750.jpeg
7E5C8E58-B9FF-4136-997D-5BEA3AE80750.jpeg (329.77 KiB) Skoðað 614 sinnum
Last edited by Zethic on Mán 15. Nóv 2021 14:05, edited 2 times in total.
Svara