hive ist low...
ég var alveg heillaður uppúr skónum fyrst en eftir að hafa skoðað þetta í nokkra daga þá vissi maður bara að þetta gæti ekki virkað eins flott og þeir lofa... þetta er meira að segja verra en ég hélt.
ég meina... ég get komið með 56kb módemið mitt og fengið frítt utanlands... FACE HIVE NOTENDUR
Samkeppni við Símann og Vodafone?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Staða: Ótengdur
Re: Var að fá þetta í pósti
gnarr skrifaði:Um miðbik næstu viku mun Hive ljúka fyrsta áfanga á stækkun útlandagáttar Þessi stækkun eykur gagnaflutningsgetu Hive út úr landi um 50%- 100%. Í lok janúar mun Hive taka í notkun sína eigin útlandagátt, óháða öðrum fjarskiptafyrirtækjum, sem mun gera okkur kleift að veita viðskiptavinum okkar enn betri þjónustu.
átti þetta ekki að vera 600% ?
Taktu eftir að þeir segja "Fyrsta áfanga á stækkun"
emmi skrifaði:Það eru sögusagnir um að Símnet muni svara samkeppni frá Hive núna líklegast á föstudaginn. Tilboðið þeirra hljóðar uppá að kúnninn muni borga uppað 8500kr á mán fyrir tenginguna sína og allt auka niðurhal umfram það verði frítt.
http://www.netfrelsi.is/gamalt/2005/01/ ... reytir.php
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
OgVodafone kom með mjög svipað tilboð.
Last edited by Dagur on Fös 14. Jan 2005 01:01, edited 1 time in total.
kristjanm skrifaði:Er ekki Hive versti kosturinn núna þar sem að þeir eru með miklu lélegri utanlandsdl hraða?
Hive eru með töluvert hraðari og ódýrari tengingar, og utanlands hraði verður væntanlega ekki vandamál í byrjun febrúar.
Ég er búinn að panta Hive tengingu þrátt fyrir þessi móttilboð $ímafyrirtækjanna, enda veit ég hverjum ég get þakkað fyrir frítt utanlands niðurhal.