Jólabjór 2021

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Jólabjór 2021

Póstur af GuðjónR »

Í dag, 4. nóvember er fyrsti í jólabjór og að því tilefni ákvað ég að skella í jólabjóraþráð!
Endilega póstið myndum af því jólaöli sem þið prófið og gefið einkun og lýsið upplifun.
Er sjálfur ekki búinn að ákveða neitt nema að Ora jólabjórinn kemur ekki til greina

Þessi fær alla vega 10 stig fyrir frumlegt nafn! „Hóhóhólísjitt Widow Jane Coconut Stout“ ?
Viðhengi
Screenshot 2021-11-04 at 12.54.30.png
Screenshot 2021-11-04 at 12.54.30.png (604.43 KiB) Skoðað 2263 sinnum
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af hfwf »

Af hverju kemur hann ekki til greina?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af GuðjónR »

hfwf skrifaði:Af hverju kemur hann ekki til greina?
Fordómar, sá í sjónvarpinu um daginn frá framleiðslunni og fannst það ekki sexy. Vil fá baunir og rauðkál með hangikjötinu en ekki ofan í bjórinn minn ](*,)
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af hfwf »

GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:Af hverju kemur hann ekki til greina?
Fordómar, sá í sjónvarpinu um daginn frá framleiðslunni og fannst það ekki sexy. Vil fá baunir og rauðkál með hangikjötinu en ekki ofan í bjórinn minn ](*,)
Blandast allt saman í munni, betra consolidata þetta allt bara í einu sopa ;)
Skjámynd

Climbatiz
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af Climbatiz »

Last edited by Climbatiz on Fim 04. Nóv 2021 14:30, edited 1 time in total.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af SolidFeather »

Eru það ekki bara nokkrir kassar af Royal X-Mas og svo rankar maður við sér í janúar?

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af danniornsmarason »

Þetta eru að mínu mati top 3 jólabjórarnir! mæli með að prófa þessa :happy
Mynd
Mynd
Mynd
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af flottur »

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


Ég er búin að vera sötra á þessum í kvöld......er ekki enn komin með "the favorite" keypti reyndar fullt af jólabjórum í dag og fer að renna í gegnum þá hægt og rólega.

edit:
Mynd
Þessi var að bætast í hópinn og kom skemmtilega á óvart.
Last edited by flottur on Fös 05. Nóv 2021 01:26, edited 1 time in total.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af Tbot »

Það sést að sumir taka starf sitt sem smakkarar alvarlega.... :megasmile

Hallipalli
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af Hallipalli »

Mynd
Mynd
Mynd

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af netkaffi »

Jólabjórinn (léttöl) frá Víking sem ég fékk í matvöruverslun er geggjaður. Lakkrísbragð af honum, og enn betra ef þú setur súkkulaði stevia dropa frá Good Good út í hann.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af GuðjónR »

Partý!!!
Viðhengi
8F510001-258B-4D6B-988A-7DF2D17DEF87.jpeg
8F510001-258B-4D6B-988A-7DF2D17DEF87.jpeg (3.22 MiB) Skoðað 1624 sinnum
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af zetor »

Hvernig smakkast þessi malt jólabjór?
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af Klaufi »

Hef ekkert smakkað ennþá, en Askasleikir og Skyrjarmur frá Borg fara fyrstir í innkaupakörfuna..
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af GuðjónR »

zetor skrifaði:Hvernig smakkast þessi malt jólabjór?
Mjög góður, allir góðir nema einn...
Guess who... :klessa
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af hfwf »

GuðjónR skrifaði:
zetor skrifaði:Hvernig smakkast þessi malt jólabjór?
Mjög góður, allir góðir nema einn...
Guess who... :klessa
Harboe ofc.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af SolidFeather »

GuðjónR skrifaði:
zetor skrifaði:Hvernig smakkast þessi malt jólabjór?
Mjög góður, allir góðir nema einn...
Guess who... :klessa
feiti sveinka IPAinn!!!
Last edited by SolidFeather on Lau 06. Nóv 2021 00:32, edited 1 time in total.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af hfwf »

SolidFeather skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
zetor skrifaði:Hvernig smakkast þessi malt jólabjór?
Mjög góður, allir góðir nema einn...
Guess who... :klessa
feiti sveinka IPAinn!!!
Kommon
Lime IPA, ekkert að þessu, fínn.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Jólabjór 2021

Póstur af kizi86 »

þessi kom skemmtilega á óvart

Mynd

ef ég drykki ennþá áfenga drykki, þá væri þessi vel ofarlega á listanum til að smakka


Mynd


svo er þessi áhugaverður, þar sem ég eeeelskaði venjulega delerium bjórinn

Mynd

tripel voru líka ofarlega hjá mér þannig þessi er girnilegur:

Mynd

þessi er áhugaverður:

Mynd


eeeeeeeelska reykta bjóra:

Mynd

svo fyrir stonerana, bjór sem er með hampi í:

Mynd
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara