PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Svara
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af bjornvil »

Ég sé rosalega marga, bæði hér og á facebook, sem virðast halda að Oculus Quest 2 kosti 80 þúsund eða hvað það er verið að selja það á í Elko.

OCULUS QUEST 2 128GB KOSTAR 349 EUR Á OCULUS.COM. ÞAÐ ER CA 53.000 ISK Í DAG 3.11.2021.

ÞETTA VERÐ INNIHELDUR SENDINGARKOSTNAÐ OG GJÖLD Á ÍSLANDI, ÞÚ BORGAR EKKERT AUKALEGA ÞEGAR TÆKIÐ KEMUR TIL ÞÍN. SHIPPING TEKUR CA 2 DAGA HEIM AÐ DYRUM.

Ekki láta taka ykkur ósmurt. Góðar stundir.
Last edited by bjornvil on Mið 03. Nóv 2021 09:04, edited 1 time in total.
Skjámynd

oliuntitled
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af oliuntitled »

Get staðfest þetta, ég pantaði beint frá oculus.com á miðvikudagskvöldi og fékk þetta í hendurnar á föstudegi.
Gengið var ekki alveg frábært á þeim tíma og ég borgaði um 55k.
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af Dropi »

Ég borgaði 50k fyrir mitt Rift S fyrir 2 árum síðan í UK, rölti um Elko í gær og sá það þar á rúma 90 þúsund kall :/
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af Klemmi »

Læt hér fylgja enn fremur, þar sem ég skemmdi mín, PASSIÐ AÐ SÓLARLJÓS SKÍNI EKKI Á LINSURNAR.

Hljómar kannski voða basic, en í mínu tilfelli þá var Oculus lagt frá sér á borð þar sem var ekki sólskin at the time, en kvöldsólin skein seinna meir inn um glugga og beint á linsurnar, sem skapaði burn-in og leiðindi.
Last edited by Klemmi on Mið 03. Nóv 2021 11:08, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

binnzter
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 23:15
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af binnzter »

Ég get einnig staðfest þetta, hef pantað 2 eintök af Oculus Quest 2.. sama verð sem ég fékk það á..

binnzter
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 23:15
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af binnzter »

Ég get einnig staðfest þetta, hef pantað 2 eintök af Oculus Quest 2.. sama verð sem ég fékk það á..

GummiLeifs
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 01:56
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af GummiLeifs »

Ég sjálfur er að selja Oculus Quest 2 en ekki 128gb útgáfuna og get staðfest að þetta verð hjá þér er rétt, mitt er keypt á Amazon og er 256gb útgáfan og ég borgaði í kringum 74þ hingað komið þegar það var á 99.990 í Elko þegar það var enþá í sölu, en mér sýnist Oculus vera hættir með 256GB
Ryzen 7 3700X | NVIDIA RTX 3070 FE | Asus ROG STRIX X570-E | 16Gb 3200MHz Corsair VENGEANCE RGB PRO | Silicon Power 1Tb M.2 | Seasonic Focus Gold 650W
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af appel »

Verðlagning útúr búð á íslandi er fáránleg.

Málið er að Oculus/FB/Meta er ekki að rukka þig um þennan 24,5% VSK sem á að innheimta af tækinu, heldur eru þeir bara að taka þetta á sig og borga íslenska ríkinu þá þetta sjálfir. Í raun ættu þeir að selja þér tækið með 24,5% VSK, en gera það ekki útaf því þeir vilja vera bara með alþjóðlegt verð.

Þannig að þegar ELKO eða aðrir kaupa af Oculus eða öðrum þá borga þeir í raun þetta verð en við innflutning til Íslands greiða þeir 24,5% VSK af þessu, því FB er ekki að borga VSK fyrir ELKO.

Svo ofan á það er shipping cost ókeypis hjá Oculus, en ekki fyrir Elko, og VSK sem er reiknaður hér er líka lagður á shipping cost.

Svo þarf Elko náttúrulega að bæta sínu eigin álagi ofan á þetta.


En bottom line, í raun ertu að fá þetta mikið niðurgreitt ef þú pantar af oculus.com, enginn vsk, enginn shipping cost.
*-*
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af bjornvil »

appel skrifaði:Verðlagning útúr búð á íslandi er fáránleg.

Málið er að Oculus/FB/Meta er ekki að rukka þig um þennan 24,5% VSK sem á að innheimta af tækinu, heldur eru þeir bara að taka þetta á sig og borga íslenska ríkinu þá þetta sjálfir. Í raun ættu þeir að selja þér tækið með 24,5% VSK, en gera það ekki útaf því þeir vilja vera bara með alþjóðlegt verð.

Þannig að þegar ELKO eða aðrir kaupa af Oculus eða öðrum þá borga þeir í raun þetta verð en við innflutning til Íslands greiða þeir 24,5% VSK af þessu, því FB er ekki að borga VSK fyrir ELKO.

Svo ofan á það er shipping cost ókeypis hjá Oculus, en ekki fyrir Elko, og VSK sem er reiknaður hér er líka lagður á shipping cost.

Svo þarf Elko náttúrulega að bæta sínu eigin álagi ofan á þetta.


En bottom line, í raun ertu að fá þetta mikið niðurgreitt ef þú pantar af oculus.com, enginn vsk, enginn shipping cost.
Good guy Mark Zuckerberg, allir jafnir í Metaversinu...
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af GuðjónR »

Ég borgaði 68.826 kr. fyrir 256GB útgáfuna í sumar.
Tók tvo daga að fá tækið heim.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: PSA: Oculus Quest 2 er ódýrast á Oculus.com

Póstur af blitz »

https://www.oculus.com/quest-2/

Verslaðu Oculus og fáðu 50EUR inneign í Oculus store.

Geggjaður díll!
PS4
Svara