Hvað er besta leikjafartölva sem er í boði í dag fyrir milli 300 og 400k ?

Svara

Höfundur
binnzter
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 23:15
Staða: Ótengdur

Hvað er besta leikjafartölva sem er í boði í dag fyrir milli 300 og 400k ?

Póstur af binnzter »

Ég er að fara að festa kaup á leikjafartölvu á eftir og væri til í að fá ykkar skoðun á því hver séu bestu kaupin fyrir milli 3 og 400 þúsund, lágmark 15,6" skjár held ég að ég sætti mig við.. með fyrirfram þökk snillingar :)

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta leikjafartölva sem er í boði í dag fyrir milli 300 og 400k ?

Póstur af dadik »

Ég skoðaði þetta vel í sumar. Endaði á að fá mér Asus G14 sem ég er mjög ánægður með.

Ef þú ert að leita að 15.6" vél myndi ég skoða Lenovo. Voru að fá ágætis dóma og á fínu verði líka.
ps5 ¦ zephyrus G14

Höfundur
binnzter
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 23:15
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta leikjafartölva sem er í boði í dag fyrir milli 300 og 400k ?

Póstur af binnzter »

hmmm.. takk fyrir þetta vinur, hvaða týpa ef Lenovo er þetta sem þú talar um ? þeas hvaða aðili selur þær á Íslandi ?
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta leikjafartölva sem er í boði í dag fyrir milli 300 og 400k ?

Póstur af ChopTheDoggie »

Lenovo Legion 5 (225.000kr)
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/2397YT/
15.6" IPS 1080p 165hz skjár með 100% sRGB / FreeSync / G-Sync
16GB RAM + 512GB SSD
AMD Ryzen 5 5600H + RTX 3070 8GB

Sambærileg tölva með RTX 3060 á klakanum: (249.900kr)
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 183.action


Lenovo Legion 5 Pro (349.995kr)
https://elko.is/gaming/leikjafartolvur/ ... 82jq0028mx
16" IPS 1440p 165hz skjár með 103% sRGB / FreeSync / G-Sync
32GB RAM + 1TB SSD
AMD Ryzen 7 5800H + RTX 3070 8GB

Asus ROG Strix G513QR (299.995kr)
https://elko.is/tolvur/asus-rog-strix-g ... 0561m05250
15,6" IPS 1080p 144hz skjár með 94.32% sRGB / FreeSync
16GB RAM + 512GB SSD
AMD Ryzen 7 5800H + RTX 3070 8GB
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU

Höfundur
binnzter
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 23:15
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta leikjafartölva sem er í boði í dag fyrir milli 300 og 400k ?

Póstur af binnzter »

þúsund þakkir fyrir þetta, en eftir að rannsaka málið og hringja í verslanirnar þá virðist enginn geta keppt við Elko með Acer Predator Helios nýjustu útgáfuna

https://elko.is/tolvur/fartolvur/acer-p ... nhqated001

TheAdder
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er besta leikjafartölva sem er í boði í dag fyrir milli 300 og 400k ?

Póstur af TheAdder »

Hefurðu skoðað www.laptop.is ?
Svara