Komið þið sæl og blessuð.
Er með Macbook Pro 15" sem mig langar að selja. Ætla færa mig yfir í PC leikjavél.
Tölvan var keypt í Epli fyrir rúmum 3 árum og greiddi ég rúmlega 450.000kr fyrir hana. Hún er í góðu standi.
Langar að athuga hvort einhver hér geti sagt mér hvað svona vélar eru sirka að seljast á þessa dagana?
Macbook pro 15" - 2017 - Verðhugmynd?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Mán 01. Nóv 2021 13:00
- Staða: Ótengdur
Macbook pro 15" - 2017 - Verðhugmynd?
- Viðhengi
-
- macbook.png (27.01 KiB) Skoðað 904 sinnum