Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Mig langar til þess að vita hvort það sé einhver leið (án þess að hætta alveg á þeim) til að komast framhjá þessum persónunjósnum sem stóru miðlarnir facebook, google, youtube o.s.frv. stunda. Maður kannski leitar að golfkylfu á Google og þá birtast endalausar auglýsingar um golf og kylfur á Facebook. Finnst þetta dáldið óhugnanlegt hvað þetta virðist allt vera orðið samtengt og vita mikið um mann.
Last edited by falcon1 on Fös 29. Okt 2021 13:43, edited 1 time in total.
Re: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Nota Privacy Badger, HTTPS Everywhere, "Do not track me" featurinn í Firefox, Ad blocker eins og PI hole eða bara Ublock Origin, nota DuckDuckGo sem leitarvél í stað Google(þeir selja ekki leitarhistoryið þitt til t.d FB eins og google gerir)
Þetta er bara svona from the top of my mind. Vonandi hjálpar eitthvað af þessu.
Þetta er bara svona from the top of my mind. Vonandi hjálpar eitthvað af þessu.
Re: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Mæli líka með Facebook ContainerOnyth skrifaði:Nota Privacy Badger, HTTPS Everywhere, "Do not track me" featurinn í Firefox, Ad blocker eins og PI hole eða bara Ublock Origin, nota DuckDuckGo sem leitarvél í stað Google(þeir selja ekki leitarhistoryið þitt til t.d FB eins og google gerir)
Þetta er bara svona from the top of my mind. Vonandi hjálpar eitthvað af þessu.
Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A
Re: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Nota sér vafra fyrir t.d. Google þjónustur og Facebook því þeir geta notað „fingrafar‟ vafrans/tækisins til þess að einkenna þig.
Þessi gæji talar mikið um þetta:
https://www.youtube.com/watch?v=673nJQEkhe0
Þessi gæji talar mikið um þetta:
https://www.youtube.com/watch?v=673nJQEkhe0
Last edited by Hvati on Fös 29. Okt 2021 18:00, edited 1 time in total.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Ekki gleyma Windows 10. Það er eitt risastórt spyware forrit.
Re: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Annað sem ekki hefur komið fram er að nota Noscript. Þegar þú byrjar að nota það blokkar það öll script á öllum vefsíðum sem þú ferð á, og þú verður að gefa hverju scripti sérstaklega leyfi til þess að virka.
Maður tekur fljótlega eftir að langflestar síður keyra script frá aðilum eins og Google, Facebook, Amazon, Scorecard Research og öðrum sem hafa ekkert hlutverk við virkni vefsíðunnar sjálfrar, heldur eru einungis til þess að safna gögnum um þig. Til dæmis hér á Vaktinni er script sem einkennir sig sem ,,google-analytics.com" sem ég augljóslega leyfi ekki að keyra.
Maður tekur fljótlega eftir að langflestar síður keyra script frá aðilum eins og Google, Facebook, Amazon, Scorecard Research og öðrum sem hafa ekkert hlutverk við virkni vefsíðunnar sjálfrar, heldur eru einungis til þess að safna gögnum um þig. Til dæmis hér á Vaktinni er script sem einkennir sig sem ,,google-analytics.com" sem ég augljóslega leyfi ekki að keyra.
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Getur t.d sett upp nýjan user á snjallsímann þinn.
Sjálfur aðgreini ég einkalíf frá vinnu með að setja upp Minn persónulega notanda (Admin user á síma) og annan Vinnu notanda sem ég nota þegar ég er í vinnuni og þarf að vera loggaður inní alls konar öpp. Gætir gert eitthvað svipað með þetta Social media stöff.
Frekar einfalt að skipta á milli notanda (allavegana á android).
Sjálfur aðgreini ég einkalíf frá vinnu með að setja upp Minn persónulega notanda (Admin user á síma) og annan Vinnu notanda sem ég nota þegar ég er í vinnuni og þarf að vera loggaður inní alls konar öpp. Gætir gert eitthvað svipað með þetta Social media stöff.
Frekar einfalt að skipta á milli notanda (allavegana á android).
Last edited by Hjaltiatla on Lau 30. Okt 2021 09:34, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√