Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
- Staðsetning: Álftanes
- Staða: Ótengdur
Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Hef séð nokkra þannig en er það í rauninni löglegt. Er á Amerískum bíl og platan framan á er forljót.
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Nei, ekki löglegt að hafa í rúðunni.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
- Staðsetning: Álftanes
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Dem ok, takk fyrir félagigunni91 skrifaði:Nei, ekki löglegt að hafa í rúðunni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
ólöglegt að hafa hana í glugganum, en það er hægt að fá límmiða sem númeraplötu, kanski það er skárra en platan? þarf samt eitthvað leyfi fyrir því minnir migTorrini24 skrifaði:Hef séð nokkra þannig en er það í rauninni löglegt. Er á Amerískum bíl og platan framan á er forljót.
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Hvað sem þú gerir, ekki setja plötuna á einhvern kjánalegan stað eins og í grillið neðst á stuðaranum eða í dráttaraugað eða eitthvað þannig. Það eru allt ógeðslega ljótar lausnir.
Ef þú neyðist til að setja plötu, þá er lang best í vondri stöðu að setja hana bara þar sem hún á að vera.
En hef séð marga sem sleppa plötunni og komast upp með það árum saman svo lengi sem þeir eru ekki að keyra eins og bjánar útum allar trissur.
Ef þú neyðist til að setja plötu, þá er lang best í vondri stöðu að setja hana bara þar sem hún á að vera.
En hef séð marga sem sleppa plötunni og komast upp með það árum saman svo lengi sem þeir eru ekki að keyra eins og bjánar útum allar trissur.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Það hefur allavega aldrei verið neitt vesen hjá mér þegar að ég þurfti að vera með plötuna í glugganum
Hvar er hægt að fá svona límmiða?danniornsmarason skrifaði:ólöglegt að hafa hana í glugganum, en það er hægt að fá límmiða sem númeraplötu, kanski það er skárra en platan? þarf samt eitthvað leyfi fyrir því minnir migTorrini24 skrifaði:Hef séð nokkra þannig en er það í rauninni löglegt. Er á Amerískum bíl og platan framan á er forljót.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Danni V8 skrifaði:Hvað sem þú gerir, ekki setja plötuna á einhvern kjánalegan stað eins og í grillið neðst á stuðaranum eða í dráttaraugað eða eitthvað þannig. Það eru allt ógeðslega ljótar lausnir.
Ef þú neyðist til að setja plötu, þá er lang best í vondri stöðu að setja hana bara þar sem hún á að vera.
En hef séð marga sem sleppa plötunni og komast upp með það árum saman svo lengi sem þeir eru ekki að keyra eins og bjánar útum allar trissur.
nákvæmlega, það má vel vera að númeraplata framan á bíl sé ljótt, en það er enn ljótara að ætla að fela hana einhver staðar annar staðar en á þeim stað sem að hún á að vera á, hún á að sjást, þannig að ef að hún er á bílnum, þá er hún ljót, það hjálpar ekkert að vera ljótari en allir hinir sem að setja hana bara á "réttan" stað
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
- Staðsetning: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Merkistofan gerir allavega miða fyrir mótorhjól gætir fengið þá til að gera það eða Aron Ómars (6ixty6ix grapix)ChopTheDoggie skrifaði:Það hefur allavega aldrei verið neitt vesen hjá mér þegar að ég þurfti að vera með plötuna í glugganum
Hvar er hægt að fá svona límmiða?danniornsmarason skrifaði:ólöglegt að hafa hana í glugganum, en það er hægt að fá límmiða sem númeraplötu, kanski það er skárra en platan? þarf samt eitthvað leyfi fyrir því minnir migTorrini24 skrifaði:Hef séð nokkra þannig en er það í rauninni löglegt. Er á Amerískum bíl og platan framan á er forljót.
Last edited by Einar Ásvaldur on Sun 24. Okt 2021 12:42, edited 1 time in total.
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Ég var einusinni stoppaður fyrir að vera með plötuna í frammrúðunni, Fékk sekt fyrir það og boðun í skoðun útaf ég var með of hávært pústkerfi.
Setti plötuna á stuðarann og fór í skoðun. Fékk akstursbann og endaði á að fá lánað pústkerfi til að fá skoðun á bílinn.
Þetta var dýrt vesen fyrir mig á þeim tíma. Með sektum og öllu skoðunarveseninu.
coolstorybro
En ef þú vilt hafa plötu sem er auðvelt að taka af t.d fyrir myndir og svona þá mæli ég með límdum frönskum rennilás
Setti plötuna á stuðarann og fór í skoðun. Fékk akstursbann og endaði á að fá lánað pústkerfi til að fá skoðun á bílinn.
Þetta var dýrt vesen fyrir mig á þeim tíma. Með sektum og öllu skoðunarveseninu.
coolstorybro
En ef þú vilt hafa plötu sem er auðvelt að taka af t.d fyrir myndir og svona þá mæli ég með límdum frönskum rennilás
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Hver var sektin fyrir að vera ekki með númeraplötuna?Black skrifaði:Ég var einusinni stoppaður fyrir að vera með plötuna í frammrúðunni, Fékk sekt fyrir það og boðun í skoðun útaf ég var með of hávært pústkerfi.
Setti plötuna á stuðarann og fór í skoðun. Fékk akstursbann og endaði á að fá lánað pústkerfi til að fá skoðun á bílinn.
Þetta var dýrt vesen fyrir mig á þeim tíma. Með sektum og öllu skoðunarveseninu.
coolstorybro
En ef þú vilt hafa plötu sem er auðvelt að taka af t.d fyrir myndir og svona þá mæli ég með límdum frönskum rennilás
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Það er 20 þús kall í dag.Minuz1 skrifaði:Hver var sektin fyrir að vera ekki með númeraplötuna?Black skrifaði:Ég var einusinni stoppaður fyrir að vera með plötuna í frammrúðunni, Fékk sekt fyrir það og boðun í skoðun útaf ég var með of hávært pústkerfi.
Setti plötuna á stuðarann og fór í skoðun. Fékk akstursbann og endaði á að fá lánað pústkerfi til að fá skoðun á bílinn.
Þetta var dýrt vesen fyrir mig á þeim tíma. Með sektum og öllu skoðunarveseninu.
coolstorybro
En ef þú vilt hafa plötu sem er auðvelt að taka af t.d fyrir myndir og svona þá mæli ég með límdum frönskum rennilás
https://sektir.logreglan.is/
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Þessi virðist komast upp með límmiða
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Mig minnir að límmiðinn þurfi að vera frá umferðastofu/samgöngustofu eða eitthvað álíka en það gæti líka verið að það þurfi bara sér leyfi fyrir því frá umferðastöfu/samgöngustofuChopTheDoggie skrifaði:Það hefur allavega aldrei verið neitt vesen hjá mér þegar að ég þurfti að vera með plötuna í glugganum
Hvar er hægt að fá svona límmiða?danniornsmarason skrifaði:ólöglegt að hafa hana í glugganum, en það er hægt að fá límmiða sem númeraplötu, kanski það er skárra en platan? þarf samt eitthvað leyfi fyrir því minnir migTorrini24 skrifaði:Hef séð nokkra þannig en er það í rauninni löglegt. Er á Amerískum bíl og platan framan á er forljót.
hér er annar með svona límmiða
síðan hef ég líka séð ehv porsche með svona
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Mig vantar 2 svona. Færanlegur lyfta fyrir Land Cruiser.danniornsmarason skrifaði:
5800x/2080
1600x/1070SLI
1600x/1070SLI
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Mega númerplötur að framan vera í glugganum?
Það er alls ekki víst að aðillinn sé að komast upp með þetta, gæti vel verið að aðillinn kyngi bara sektinni og hagi sér almennilega í umferðinni þannig að lögreglan hafi ekkert annað um málið að segja og láti það duga að rukka bara 20 þús en ekki kyrrsetja bifreiðina.Nariur skrifaði:Þessi virðist komast upp með límmiða
Eða beri fyrir sig umferðarlög " 1. gr. Markmið.
Markmið laga þessara er að vernda líf og heilsu vegfarenda með auknu umferðaröryggi þar sem jafnræðis er gætt milli vegfarenda, óháð samgöngumáta, og tillit tekið til umhverfissjónarmiða við skipulagningu umferðar."
Og bendir síðan á vinnuvélar í umferðinni, sem þverbrjóta þetta.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það