Síminn búinn að selja Mílu

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af jonfr1900 »

Þá er Síminn búinn að selja Mílu.

Alþjóðlega sjóðastýringafyrirtækið Ardian kaupir Mílu (Rúv.is)

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af netkaffi »

Og Öryggisráðið að skoða þetta, er það ekki?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af appel »

Þetta á eftir að breyta verulega samkeppnisumhverfi á fjarskiptamarkaði, þar sem Síminn hefur verið algjörlega ökklabundinn í öllu útaf eignarhaldi á Mílu (markaðsráðandi staða) og fengið sektir fyrir hvert einasta fótstig.
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af GuðjónR »

Frábært!
Seljum alla innviðina til erlendra vogunarsjóða.
Greiðslumiðlunin er farin, núna fara fjarskiptin.
Hvað næst? Vegakerfið?
:evil:

Höfundur
jonfr1900
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Staðsetning: Hvammstangi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af jonfr1900 »

GuðjónR skrifaði:Frábært!
Seljum alla innviðina til erlendra vogunarsjóða.
Greiðslumiðlunin er farin, núna fara fjarskiptin.
Hvað næst? Vegakerfið?
:evil:
Framsóknarflokkurinn var að leita að leiðum til þess að einkavæða kafla af vegakerfinu. Búnir að einkavæða nýja brú við Selfoss.

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af Hizzman »

jonfr1900 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Frábært!
Seljum alla innviðina til erlendra vogunarsjóða.
Greiðslumiðlunin er farin, núna fara fjarskiptin.
Hvað næst? Vegakerfið?
:evil:
Framsóknarflokkurinn var að leita að leiðum til þess að einkavæða kafla af vegakerfinu. Búnir að einkavæða nýja brú við Selfoss.
Skandall! Það mætti sko minka innflæðið í lífeyrissjóðina og veita í staðin fjárflæði í innviðauppbyggingu. Reyndar ætti að stöðva innlenda fjárfestingu lífeyrissjóðanna.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af rapport »

Ég átta mig ekki á áhættunni sem fylgir þessu. Hvað er það versta sem gæti gerst?

Er ekki Vodafone og Nova í eða hafa verið í eigu erlendra aðila?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af appel »

rapport skrifaði:Ég átta mig ekki á áhættunni sem fylgir þessu. Hvað er það versta sem gæti gerst?

Er ekki Vodafone og Nova í eða hafa verið í eigu erlendra aðila?
Vodafone er í kauphöllinni, sem Sýn hf.
Nova hefur lengi verið í eigu erlendra aðila, held að bandarískur sjóður eigi Nova.
*-*
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af Klemmi »

rapport skrifaði:Ég átta mig ekki á áhættunni sem fylgir þessu. Hvað er það versta sem gæti gerst?

Er ekki Vodafone og Nova í eða hafa verið í eigu erlendra aðila?
Skoðaðu bara þeirra lýsingu á sinni eign starfsemi, og mikilvægi hennar. Í mínum huga ætti þetta í raun að vera í eigu ríkisins...
Screenshot 2021-10-23 200817.png
Screenshot 2021-10-23 200817.png (37.71 KiB) Skoðað 2918 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af rapport »

Klemmi skrifaði:
rapport skrifaði:Ég átta mig ekki á áhættunni sem fylgir þessu. Hvað er það versta sem gæti gerst?

Er ekki Vodafone og Nova í eða hafa verið í eigu erlendra aðila?
Skoðaðu bara þeirra lýsingu á sinni eign starfsemi, og mikilvægi hennar. Í mínum huga ætti þetta í raun að vera í eigu ríkisins...
51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/

Líklega mörg háð Mílu, en líklega mörg sem eru það ekki.


p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðarahringurinn sé í eign Mílu og íslenska ríkisins - https://www.vfi.is/media/utgafa/nyting_ ... slandi.pdf

Hér 2021 = þrír þræðir í hringnum = eign ríkisins - https://www.stjornarradid.is/library/04 ... ppsett.pdf
Last edited by rapport on Lau 23. Okt 2021 20:36, edited 3 times in total.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af Klemmi »

rapport skrifaði: 51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/
Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi?
rapport skrifaði: p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðarahringurinn sé í eign Mílu og íslenska ríkisins - https://www.vfi.is/media/utgafa/nyting_ ... slandi.pdf

Hér 2021 = þrír þræðir í hringnum = eign ríkisins - https://www.stjornarradid.is/library/04 ... ppsett.pdf
Eign Mílu og íslenska ríkisins, en rekið af Mílu?
Ekkert sem getur farið úrskeiðis þar.

*** Bætt við ***
Þetta er heldur ekki bara spurning um ljósleiðarahringinn, heldur að Míla er í sumum tilfellum eina tengingin inn á heimili.
Last edited by Klemmi on Lau 23. Okt 2021 21:13, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af rapport »

Klemmi skrifaði:
rapport skrifaði: 51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/
Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi?
rapport skrifaði: p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðarahringurinn sé í eign Mílu og íslenska ríkisins - https://www.vfi.is/media/utgafa/nyting_ ... slandi.pdf

Hér 2021 = þrír þræðir í hringnum = eign ríkisins - https://www.stjornarradid.is/library/04 ... ppsett.pdf
Eign Mílu og íslenska ríkisins, en rekið af Mílu?
Ekkert sem getur farið úrskeiðis þar.

*** Bætt við ***
Þetta er heldur ekki bara spurning um ljósleiðarahringinn, heldur að Míla er í sumum tilfellum eina tengingin inn á heimili.
Í öllum húsum frá 2016 held ég, hugsanlega lengra aftur í tímann er ekki krafa um kopar/símalagnir og Míla var ekki nema í seinni tíð að leggja ljósleiðara heim til fólks = Míla er ekki "grunninnviðir" nýlegra heimila.

Er þetta ekki bara bein afleiðing þess að Míla sinnti markaðinum illa lengi lengi lengi og er ekki er að tapa markaðshlutdeild?

Það er verið að selja fyrirtækið á meðan tölurnar eru enn la la góðar.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af DJOli »

rapport skrifaði:
Klemmi skrifaði:
rapport skrifaði: 51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/
Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi?
rapport skrifaði: p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðarahringurinn sé í eign Mílu og íslenska ríkisins - https://www.vfi.is/media/utgafa/nyting_ ... slandi.pdf

Hér 2021 = þrír þræðir í hringnum = eign ríkisins - https://www.stjornarradid.is/library/04 ... ppsett.pdf
Eign Mílu og íslenska ríkisins, en rekið af Mílu?
Ekkert sem getur farið úrskeiðis þar.

*** Bætt við ***
Þetta er heldur ekki bara spurning um ljósleiðarahringinn, heldur að Míla er í sumum tilfellum eina tengingin inn á heimili.
Í öllum húsum frá 2016 held ég, hugsanlega lengra aftur í tímann er ekki krafa um kopar/símalagnir og Míla var ekki nema í seinni tíð að leggja ljósleiðara heim til fólks = Míla er ekki "grunninnviðir" nýlegra heimila.

Er þetta ekki bara bein afleiðing þess að Míla sinnti markaðinum illa lengi lengi lengi og er ekki er að tapa markaðshlutdeild?

Það er verið að selja fyrirtækið á meðan tölurnar eru enn la la góðar.
Tja. Ég myndi samt kalla Mílu hluta af grunninnviði nýlegra og lengra komna heimila, sérstaklega hér á vestanverðri landsbyggðinni, þar sem þú færð ekki streng heim til þín nema frá Mílu eða Snerpu (Snerpu ef þú ert mest nálægt Ísafirði, annars Mílu).
Enda er Míla með allt koparkerfið hér í Vesturbyggð sem dæmi, sem og koparkerfið í Tálknafirði, þar inn á milli er Snerpa með eitthvað sem ég hef ekki alveg næga þekkingu á, en mér skilst að Snerpa bjóði ekki upp á nema 100/100 ljós, á meðan Míla býður upp á allt að 1000/1000 ljós.
GR er ekki með strengi hér fyrir vestan, né hvað sem það hét á Akureyri (Tengir?), né eru þau fyrirtæki með nein áform um að dreifa úr sér út á landsbyggðina.
Last edited by DJOli on Sun 24. Okt 2021 07:16, edited 1 time in total.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af kjartanbj »

Míla er eina sem er inn hér hjá mér, búin að vera bíða lengi eftir Gagnaveitunni , eru búnir að leggja í stóran hluta bæjarins en hverfið hjá mér bíður enn
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af Klemmi »

rapport skrifaði: Í öllum húsum frá 2016 held ég, hugsanlega lengra aftur í tímann er ekki krafa um kopar/símalagnir og Míla var ekki nema í seinni tíð að leggja ljósleiðara heim til fólks = Míla er ekki "grunninnviðir" nýlegra heimila.
Ég skil ekki alveg hvernig þetta er relevant, þegar líklega 95%+ (jafn vel nær 100% en 95%?) landsmanna búa í húsnæði sem er eldra?
rapport skrifaði: Er þetta ekki bara bein afleiðing þess að Míla sinnti markaðinum illa lengi lengi lengi og er ekki er að tapa markaðshlutdeild?

Það er verið að selja fyrirtækið á meðan tölurnar eru enn la la góðar.
Átta mig ekkert á því, en ef svo er, þá finnst mér það ekki góð forsenda til þess að selja fyrirtæki sem annast mikilvægan infrastrúktúr til erlendra aðila.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af Stuffz »

Á að skrifa þetta á Framsókn? þemað virðist svo oft vera að Sjálfstæðisflokkurinn notar Framsóknarhækjuna til að taka á sig óvinsælar ákvarðanir þegar hinum vantar greiða, þægindapólitískt að sagan skrifi þesslags umdeildar hægrimiðaðar þreyfingar á eitthverja miðjuflokkshækju, enda vinstri og hægri gagnrýna alltaf hvert annað harðar en þeir gagnrýna miðhækjurnar sem þeir þurfa svo um að gera að láta þær skeina sig af óvinsældar ákvörðunum =D>



VB 1. mars 2007
"Stjórn Símans hefur tekið ákvörðun um að skipta fyrirtækinu upp í tvær sjálfstæðar einingar þannig að fjarskiptanetið, eða svokallað grunnet, verði sett í sérstakt fyrirtæki. Verður þessi ákvörðun lögð fyrir hluthafa á ársfundi 15. mars. Ekki er búist við öðru en að hluthafafundur samþykki formlega þessa tillögu sem mun þá strax taka gildi.


..Átökin um grunnnetið

Sem kunnugt er var grunnnet Símans tilefni til pólitískra átaka fyrir sölu ríkisins á Símanum. Voru þá uppi háværar kröfur, einkum úr röðum stjórnarandstæðinga, um að undanskilja grunnnetið við sölu fyrirtækisins. Einnig mótmæltu Og Vodafone, eMax ehf. ásamt Inter og samtökum aðila sem veita internetþjónustu fyrirhugaðri sölu ríkisins á grunnneti fjarskiptaþjónustunnar.."



Dagblaðið Vísir - DV - 19. febrúar 2001
"Við leggjumst ekki gegn því að ríkið hætti samkeppnisrekstri á borð við þann er Síminn á í en telj- um þó lykilatriði að grunnetið verði skilið frá við sóluna"


Fréttablaðið - 05. apríl 2005
Ekki á að skilja grunnetið frá við söluna.

https://timarit.is/?q=grunneti%C3%B0&si ... lse&page=0



Another one bites the dust..


míla ehf - a.k.a eitt stk GRUNNNET eyjaskeggjanna á ÍSLANDI!
- Ardian. is a France-based, independent private equity investment company, founded and managed by Dominique Senequier. It is one of the largest European-headquartered private equity funds. ólíkt neðangreindum ekki amerísk..


Íslensk Erfðagreining - Eitt besta Erfðagreiningarfyrirtæki í heimi?
- Amgen Inc. (formerly Applied Molecular Genetics Inc.) is an American multinational biopharmaceutical company headquartered in Thousand Oaks, California. Located in the Conejo Valley, Amgen is the world's largest independent biotechnology firm


ÖSSUR - Eitt besta Stoðtækjafyrirtæki í heimi?
- Oppenheimer Holdings is an investment bank and full-service investment firm offering investment banking, financial advisory services, capital markets services, asset management, wealth management, and related products and services worldwide. The company, which once occupied the One World Financial Center building in Manhattan, now bases its operations at 85 Broad Street and world headquarters at 125 Broad Street in New York City (Oppenheimer International Small-Mid Co A)


Latibær/Lazytown - Mjög vinsæll og langlífur barnaefnispakki
- Turner Broadcasting System, Inc. (also known simply as Turner) is an American media conglomerate that is a division of Time Warner and manages the collection of cable television networks and properties initiated or acquired by Ted Turner. The company was founded in 1970, and merged with Time Warner on October 10, 1996. It now operates as a semi-autonomous unit of Time Warner. The company's assets include CNN, HLN, TBS, TNT, Turner Classic Movies, Cartoon Network, Adult Swim, Boomerang and TruTV. The company's current chairman and CEO is John K. Martin. The headquarters of Turner's properties are located in both the CNN Center in Downtown Atlanta


NOVA - - Eitt vinsælasta Fjarskiptafyrirtæki á íslandi
- Pt Capital, LLC is a private equity firm specializing in buyouts. The firm primarily invests in remote housing, scrap metal recycling, tourism, and wireless telecommunications sectors. It seeks to invest in the Arctic including Alaska, Iceland, Greenland, and Northern Canada. It targets businesses having EBITDA between $10 million and $50 million. The firm seeks to acquire or take a majority stake in portfolio companies. Pt Capital, LLC was founded in 2015 and is based in Anchorage, Alaska


Quiz-Up - Vinsælasti Android Spurningaleikur í heimi?
- Glu Mobile Inc. is a developer and publisher of mobile games for smartphone and tablet devices. Founded in San Francisco, California, in 2001 as Sorrent, Glu offers products to multiple platforms including iOS, Android, Amazon, Windows Phone and Google Chrome.


Lyklapétur/FRISK - - Besta (eina?) Vírusvarnarfyrirtækið okkar
- Cyren Ltd., formerly known as Commtouch, is a cloud-based, Internet security technology company providing threat detection and security analytics.. U.S. headquarters in McLean, Virginia, USA




btw Chamber of Commerce = Viðskiptaráð. ekki apparat á vegum ríkisins, þetta eru sko oftast þröngra sérhagsmuna lobbíistabatterí :-#

https://www.racked.com/2017/10/2/163700 ... -explainer

The Chamber's Secrets
A closer look at the U.S. Chamber of Commerce reveals it may not be as pro-business as it claims.

..powerful lobbying and campaigning machine that pursues a fairly narrow special-interest agenda

The Influence Machine: The U.S. Chamber of Commerce and the Corporate Capture of American Life
Last edited by Stuffz on Lau 23. Okt 2021 23:54, edited 1 time in total.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af depill »

Stuffz skrifaði:
ÖSSUR - Eitt besta Stoðtækjafyrirtæki í heimi?
- Oppenheimer Holdings is an investment bank and full-service investment firm offering investment banking, financial advisory services, capital markets services, asset management, wealth management, and related products and services worldwide. The company, which once occupied the One World Financial Center building in Manhattan, now bases its operations at 85 Broad Street and world headquarters at 125 Broad Street in New York City (Oppenheimer International Small-Mid Co A)
Össur er reyndar í langstærstu eigu William Demant Foundation ( u.þ.b. 50% ) og svo ATP dansks lífeyrissjóðs og er svona fræðilega séð meira Danskt heldur enn nokkur annað. Oppenheimer á yfir 5%, enn er ekki stór aðili eins og í hinum fyrirtækjunum sem þú nefndir þar sem stærstu hluthafar voru nefndir.

Varðandi öll fyrirtækin utan Mílu finnst mér frábært að erlend fjárfesting skili sér í fyrirtæki sem eiga sér uppruna á Íslandi, það er gífurlega viðurkenning fyrir Íslenska frumkvöðla.

Lífeyrissjóðirnir eiga ennþá meiri hlutann í Símanum og hefðu alveg getað leyst Mílu til sín sem hefði verið eðlilegri niðurstaða eða keypt aftur til ríkisins jafnvel. Almennt er ég mjög mótfallinn ríkisrekstri enn í þeim tilvikum þar sem að náttúruleg einokun er líkleg eins og í niðurgröfnum lögnum ( skolp, rafmagn, neysluvatn, fjarskipti ( sem eru grafin, mótfallinn í þráðlausum fjarskiptum þar sem entry barrierinn er lægri ) að þá finnst mér mjög eðlilegt að þetta sé í ríkiseigu.

Þetta hefur nefnilega svo víðtæk áhrif, Míla til dæmis "á" meiri hluti strengja í hinum fræga NATO streng sem er svo notaður af FARICE til að koma sæstrengjunum landleiðina til höfuðborgarsvæðsins þar sem hann er svo "nýttur" ( terminated).

Fyrir mig finnst mér eina rökrétta sem ætti að gerast núna er að ríkið ætti að taka til sín Gagnaveitu Reykjavíkur ( sem er byrjuð að leggja ljósleiðara annars staðar líka ), Orkufjarskipti og fleirri af þessum "grunnnetum" og gera nýja Mílu.

MoldeX
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 17:00
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af MoldeX »

rapport skrifaði:
Klemmi skrifaði:
rapport skrifaði: 51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskip ... yrirtaeki/
Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi?
rapport skrifaði: p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðarahringurinn sé í eign Mílu og íslenska ríkisins - https://www.vfi.is/media/utgafa/nyting_ ... slandi.pdf

Hér 2021 = þrír þræðir í hringnum = eign ríkisins - https://www.stjornarradid.is/library/04 ... ppsett.pdf
Eign Mílu og íslenska ríkisins, en rekið af Mílu?
Ekkert sem getur farið úrskeiðis þar.

*** Bætt við ***
Þetta er heldur ekki bara spurning um ljósleiðarahringinn, heldur að Míla er í sumum tilfellum eina tengingin inn á heimili.
Í öllum húsum frá 2016 held ég, hugsanlega lengra aftur í tímann er ekki krafa um kopar/símalagnir og Míla var ekki nema í seinni tíð að leggja ljósleiðara heim til fólks = Míla er ekki "grunninnviðir" nýlegra heimila.

Er þetta ekki bara bein afleiðing þess að Míla sinnti markaðinum illa lengi lengi lengi og er ekki er að tapa markaðshlutdeild?

Það er verið að selja fyrirtækið á meðan tölurnar eru enn la la góðar.
Málið er samt að á meðan Míla er ekki með megnið af FTTH ljósleiðara eins og GR þá eru þeir ennþá með megnið af ljósleiðara innviðum á landinu, GR var að vinna á miklum af ljósleiðara sem Míla laggði. Míla skeit á bak í ljósleiðaralagningu til heimila en þeir eru ennþá með megnið af innviðum á landsvísu
i7 10700K | Aorus Xtreme 1080ti | 32GB 3200mhz DDR4
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af depill »

MoldeX skrifaði: Málið er samt að á meðan Míla er ekki með megnið af FTTH ljósleiðara eins og GR þá eru þeir ennþá með megnið af ljósleiðara innviðum á landinu, GR var að vinna á miklum af ljósleiðara sem Míla laggði. Míla skeit á bak í ljósleiðaralagningu til heimila en þeir eru ennþá með megnið af innviðum á landsvísu
GR hefur reyndar lagt mjög mikið af ljósleiðarainnviðum sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu og svo tengt áfram. Sýn/Vodafone legir svo 2 af NATO strengjunum fyrir landsdekkandi burðarnet. Það er klárt að Míla á mest af kopar og ljósleiðarainnviðum á landinu enn hins vegar hafa aðilar eins og Orkufjarskipti, NATO strengjaleigan og Gagnaveita Reykjavíkur gert málið þannig að þetta er "skárra".

Aftur þótt ég sé mjög með einkaframtaki, þá finnst mér alltaf skrítið að einkavæða hluti þar sem náttúruleg einokun er líkleg til að eiga sér stað. Og með því hvernig GR hefur verið að stækka að þá er ég ekki viss um að Reykjavíkurborg/OR sé heppilegur eigandi.

Hins vegar held ég að lítið eigi eftir að breytast fyrir hinn almenna notenda í bráð, aðgangsnetið er mjög regulated og Míla verður að fylgja verðskrá Fjarskiptastofu þar, það er á sumum stöðum þar sem að stofnnetið er ekki eins regulated og þar gætu orðið "spes" hlutir. Og svo má ekki gleyma sem mér finnst mikilvægt í allri uppbyggingu á gagnaversiðnaði og fleirra á Íslandi að Míla rekur allt stofnnet fyrir FARICE, þannig bæði frá Seyðisfirði og Landeyjum fer strengurinn á stofnnet Mílu og það er enginn sem "tengist" Farice á lendingarstöðunum nema Míla.

Þetta gæti breyst með IRIS miðað við lendingarstað IRIS þar sem það er líklegri að FARICE "terminatei" honum bara sjálf og aðilar fái svo sitt eigið backhaul frá Reykjanesbæ.

Enn svo verður þetta gífurlega áhugavert út frá Símanum allt saman.

MoldeX
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 17:00
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af MoldeX »

depill skrifaði:
MoldeX skrifaði: Málið er samt að á meðan Míla er ekki með megnið af FTTH ljósleiðara eins og GR þá eru þeir ennþá með megnið af ljósleiðara innviðum á landinu, GR var að vinna á miklum af ljósleiðara sem Míla laggði. Míla skeit á bak í ljósleiðaralagningu til heimila en þeir eru ennþá með megnið af innviðum á landsvísu
GR hefur reyndar lagt mjög mikið af ljósleiðarainnviðum sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu og svo tengt áfram. Sýn/Vodafone legir svo 2 af NATO strengjunum fyrir landsdekkandi burðarnet. Það er klárt að Míla á mest af kopar og ljósleiðarainnviðum á landinu enn hins vegar hafa aðilar eins og Orkufjarskipti, NATO strengjaleigan og Gagnaveita Reykjavíkur gert málið þannig að þetta er "skárra".

Aftur þótt ég sé mjög með einkaframtaki, þá finnst mér alltaf skrítið að einkavæða hluti þar sem náttúruleg einokun er líkleg til að eiga sér stað. Og með því hvernig GR hefur verið að stækka að þá er ég ekki viss um að Reykjavíkurborg/OR sé heppilegur eigandi.

Hins vegar held ég að lítið eigi eftir að breytast fyrir hinn almenna notenda í bráð, aðgangsnetið er mjög regulated og Míla verður að fylgja verðskrá Fjarskiptastofu þar, það er á sumum stöðum þar sem að stofnnetið er ekki eins regulated og þar gætu orðið "spes" hlutir. Og svo má ekki gleyma sem mér finnst mikilvægt í allri uppbyggingu á gagnaversiðnaði og fleirra á Íslandi að Míla rekur allt stofnnet fyrir FARICE, þannig bæði frá Seyðisfirði og Landeyjum fer strengurinn á stofnnet Mílu og það er enginn sem "tengist" Farice á lendingarstöðunum nema Míla.

Þetta gæti breyst með IRIS miðað við lendingarstað IRIS þar sem það er líklegri að FARICE "terminatei" honum bara sjálf og aðilar fái svo sitt eigið backhaul frá Reykjanesbæ.

Enn svo verður þetta gífurlega áhugavert út frá Símanum allt saman.
GR hefur gert mjög gott fyrir samkeppnina þegar það kemur að ljósleiðaravæðingu. Óheppilega á það aðeins við um höfuðborgarsvæðið, selfoss og skagann hingað til.
Mín persónulega skoðun(án stuðningar) er að ég býst við að það muni vera minna fjármagn í uppbyggingu á grunnkerfum Mílu í nákomandi framtíð hreinlega því það stenst ekki kostnaðar án auka fjármagns eða breytingu á verðskrá hjá þeim.
i7 10700K | Aorus Xtreme 1080ti | 32GB 3200mhz DDR4
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af appel »

Við þurfum kannski að hafa það í huga að Síminn, og þar af leiðandi Míla, var selt árið 2004 (eða var það 2005?). Ríkið seldi þetta. Þannig að þó ég skil áhyggjur manna, þá er þetta löngu liðinn atburður. Íslenskir stjórnmálamenn og ríkið hefur haft rúmlega 15 ár til að móta einhverja skoðun og stefnu, en það virðist vera einsog þetta komi öllum á óvart. Fyrirtækið var selt úr eigu íslenska ríkisins, þannig að ríkið ákvað að láta markaðinn sjá um þetta bara, því fylgir auðvitað að hinn frjálsi markaður getur keypt og selt, fyrirtækið er komið á markað.

Auðvitað hefur þetta alltaf verið möguleiki, mjög raunverulegur og líklegur möguleiki, að erlendir aðilar kaupi hér fjarskiptakerfi. Enginn mótmælti þegar bandarískur aðili eignaðist Nova, þeir sem eru hjá Nova finna líklega ekkert fyrir því né hef ég heyrt mótmæli frá þeim.

Síminn hefur verið í eigu erlendra aðila að einhverjum hluta, bandarískir sjóðir hafa keypt í Símanum, Eaton capital, það heyrðist ekki múkk frá neinum þegar það gerðist.

Hvað eru allir að "flippast til" akkúrat núna? Skil ekki alveg.
*-*
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af Hjaltiatla »

Skv því sem kom fram í Silfrinu rétt í þessu þá hefur ríkið tekið þátt í kostnaði á uppbyggingu á innviðum Mílu. Ef regluverkið er gott þá sé ég ekkert að þessu. En persónulega finnst mér þetta jafn mikilvægir innviðir og vegakerfið hér á landi og þá er ekki í boði að þetta sé of hagnaðadrifið batterí og hægt að blása upp verð og valda því að fólk hafi ekki tök á að nýta sér netkerfi/innviðinn nema að borga fáranlegar upphæðir (reikna með að það þurfi að vera skýrt regluverk/þak hvað má gera í þeim efnum).

TLDR: Þingmenn þurfa að vinna vinnuna sína og tryggja mikilvæga innviði hérlendis og regluverk í kringum þá innviði.
Just do IT
  √
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af rapport »

Ein kjána spurning...

Hversu mikið magn af kopar var Míla að selja?

Það er verið að útleiða koparlagnirnar þannig að þessi kopar er hugsanlega "up for grabs" til endursölu án þess að það hafi nokkur áhrif á rekstur fyrirtækisins = þetta gæti verið pjúra "gullgrafarar".
Hjaltiatla skrifaði:Skv því sem kom fram í Silfrinu rétt í þessu þá hefur ríkið tekið þátt í kostnaði á uppbyggingu á innviðum Mílu. Ef regluverkið er gott þá sé ég ekkert að þessu. En persónulega finnst mér þetta jafn mikilvægir innviðir og vegakerfið hér á landi og þá er ekki í boði að þetta sé of hagnaðadrifið batterí og hægt að blása upp verð og valda því að fólk hafi ekki tök á að nýta sér netkerfi/innviðinn nema að borga fáranlegar upphæðir (reikna með að það þurfi að vera skýrt regluverk/þak hvað má gera í þeim efnum).

TLDR: Þingmenn þurfa að vinna vinnuna sína og tryggja mikilvæga innviði hérlendis og regluverk í kringum þá innviði.
Þetta er flokkað sem samkeppnismarkaður á EU = ríkið getur niðurgreitt uppbyggingu en þarf að leita leiða til að berjast gegn staðbundinni einokun í verðum ( I imagine)
Last edited by rapport on Sun 24. Okt 2021 12:16, edited 1 time in total.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af playman »

rapport skrifaði:Ein kjána spurning...

Hversu mikið magn af kopar var Míla að selja?

Það er verið að útleiða koparlagnirnar þannig að þessi kopar er hugsanlega "up for grabs" til endursölu án þess að það hafi nokkur áhrif á rekstur fyrirtækisins = þetta gæti verið pjúra "gullgrafarar".
Þetta hljómar eins og þetta hafi verið planað í einhvern tíma, svona þegar að maður sér þetta komment
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=15&t=81382&start=28 skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
Benz skrifaði:
Xovius skrifaði:Gamla POTS kerfið er er orðið lélegt og óþarflega dýrt í viðhaldi. Öryggiskerfi og öryggishnappar, sem er í raun langstærstur meirihluti af því sem eftir er á því er að færast yfir á GSM kerfið, það veitir meiri stöðugleika.
Vissulega eru einhver svæði þar sem gsm samband er lélegt, þó það séu hverfandi fá svæði í dag. Þar þarf einfaldlega að bæta GSM kerfið, í stað þess að viðhalda þessu gamla POTS kerfi um allt land.
Varðandi kostnað, þá er farsími almennt ódýrari en sér POTS lína og ljósleiðarasamband frá gagnaveitunni eða mílu er á sama/svipuðu verði. Í dag er fólk að greiða línugjald fyrir POTS línuna sem er svipað línugjaldinu fyrir ljósleiðarann.
Ég persónulega styð mílu alveg 100% í því að leggja þetta kerfi niður. Rétt eins og öll hin kerfin sem hafa horfið í tímans rás.
Míla er ekki að leggja þetta niður heldur Síminn ;)
Míla er áfram með ADSL/VDSL yfir kopar þar sem ljósleiðari er ekki í boði.
Til að viðhalda sambærilegu öryggi á GSM og gamla POTS kerfinu þá þyrfti að bæta varaafli á sendunum þar töluvert. Það toppar enn ekkert gamla POTS kerfið í rafmagnsleysi - svo fremi sem maður sé með snúrusíma en ekki þráðlausan :lol:
Síminn er ekki að loka þessu kerfi heldur er Míla að því.
Enda er allt hardware sem tengist gamla pots kerfinu í eigu mílu og það er ekkert fjárhagslegt incentive að halda þessu ancient kerfi við.
Mikið af hardware-inu þarna er löngu hætt í framleiðslu á stóra markaðnum sem hækkar verð umtalsvert þar sem svona búnaður fæst að mestu bara í sérpöntun.
Búið að taka koparin úr sambandi og því liggur hann ónotaður í jörðu og lítið mál að láta hann hverfa þar sem að enginn not er fyrir hann, hefur einhver skoðað verð á koparnum?
Hvað ætli það séu mörg hundruð tonn af kopar hér í jörðu?
(Shitt ég er farin að hljóma eins og gaur með álhatt.)
kopar.jpg
kopar.jpg (136.84 KiB) Skoðað 2448 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Póstur af rapport »

Hvað er þetta þá, c.a. 1500 kr./kg. ?

Hér er þyngd pr. 100m eftir þykkt - http://www.mtlexs.com/technical-specifi ... opper-wire

Það er kannski ekki þess virði...

Veit einhver hvernig vírar eru hé rum allar koppagrundir?

Þó það væru 15.000km af vírum í kerfinu þá þyrftu þeir að vera helvíti þykkir til að ná upp í 78 milljarða verðmiðann.
Last edited by rapport on Sun 24. Okt 2021 18:06, edited 1 time in total.
Svara