{ÓE} Ryzen 5 3600/x

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Staða: Ótengdur

{ÓE} Ryzen 5 3600/x

Póstur af Fennimar002 »

Sælir,
hvað er til að ryzen 3600/x örgjörvum og hvað eru þeir að seljast á mikið?
CPU : Ryzen 5600x - MBO : Asus ROG Strix b550-f - Mem : 16GB 3000Mhz Corsair Vengeance - Kassi : Phanteks P400s - PSU : Corsair RM650i - GPU : Asus ROG Strix GTX 1070 - M.2 : Samsung 970 EVO Plus
SSD : Samsung 860 EVO 250GB - SSD 2: Samsung EVO850 500GB - HDD : 2TB WD
Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: {ÓE} Ryzen 5 3600/x

Póstur af steinarsaem »

Ég gæti átt 3900x fyrir þig, aldrei verið tekinn úr eftir ísettningu og alltaf vatnskældur með AIO.
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Staða: Ótengdur

Re: {ÓE} Ryzen 5 3600/x

Póstur af Fennimar002 »

steinarsaem skrifaði:Ég gæti átt 3900x fyrir þig, aldrei verið tekinn úr eftir ísettningu og alltaf vatnskældur með AIO.
Takk, en það er aðeins of öflugt bróðir minn.
Hvað myndiru samt verðsetja hana á?
CPU : Ryzen 5600x - MBO : Asus ROG Strix b550-f - Mem : 16GB 3000Mhz Corsair Vengeance - Kassi : Phanteks P400s - PSU : Corsair RM650i - GPU : Asus ROG Strix GTX 1070 - M.2 : Samsung 970 EVO Plus
SSD : Samsung 860 EVO 250GB - SSD 2: Samsung EVO850 500GB - HDD : 2TB WD

moltium
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Staða: Ótengdur

Re: {ÓE} Ryzen 5 3600/x

Póstur af moltium »

Ég er með 3700x sem ég myndi alveg skoða að selja, hef ekki hugmynd um verð. Langar að fara í 5600x, hendir á mig pm ef þú villt bjóða í örrann.
Svara