12TB SATA eða 4TB SSD fyrir skráarskipti?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Climbatiz
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

12TB SATA eða 4TB SSD fyrir skráarskipti?

Póstur af Climbatiz »

vantar harðadisk, gamli, 3ggja ára gamall 4TB SATA er orðinn bilaður, nota HDD mjög mikið í skráarskipti, er með HTTPD. FTPD, Soulseek og Torrents í gangi, uploada venjulega 1TB á viku, spurning sem ég er með er hvort ég ætti að fá mér 4TB SSD eða 12TB SATA fyrir næsta disk, vill helst að hann endist í meira en 3ár

SSD sem ég er að spá í er annaðhvort "Crucial MX500 SSD 4TB" eða "Western Digital Blue 3D SSD 4TB"
SATA er "Western Digital Red Pro 12TB HDD"
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: 12TB SATA eða 4TB SSD fyrir skráarskipti?

Póstur af Klemmi »

Þetta er alltaf lotterý. Framleiðendur SSD diska gefa oft upp endingu á diskunum með TBW (Terabytes written).

Crucial MX500 4TB er með slíka tölu upp á 360TBW. Sem þýðir að ef þú ert að endurnýja efni á disknum um 1TB á viku, þá má búast við að diskurinn endist í 360 vikur, eða tæp 7 ár.
Western Digital Blue 3D 4TB er gefinn upp fyrir 700TBW, eða rétt tæp 13 og hálft ár.

Þannig að ef þið vantar ekki meira gagnamagn, og ef það er eitthvað að marka þessar tölur frá framleiðendum, þá mun SSD diskur líklega endast þér lengur.

En líkt og ég nefndi í upphafi, þá er þetta alltaf lotterý, tölvubúnaður getur bilað hvenær sem er, algjörlega óháð uppgefnum endingartíma.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara