Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Svara

Höfundur
Einar Ásvaldur
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Póstur af Einar Ásvaldur »

Sælir
Hvaða skjá eruð þið að nota fyrir ps5, þá til að ná sem bestu gæðum og 120hz

Er sð pæla fá mér skjá langar í stærri en 27”,hellst 32” en 27” virkar allveg
og svo vill ég geta nýtt mér 120hz og ekki verra ef hann er þá 1440p eða 4K en það er örgl þá komið úr budget

Eru menn að nota milli stykki frá DP yfir í 2.1 hdmi eða virkar það ekki? Er að pæla hvort ég þurfi sð fynna skjá með 2.1 hdmi porti eða hvort hver sem er sem er með meira en 120hz virki ef ég sé bara með milli stikki?

Svo er þetta náttúrlega í svona nokkurn veigin budget-i
Allavega bang for the buck

Og til sð hafa einhverja tölu þá er það svona max 50k

Og þarf ekki sð vera nýr
Last edited by Einar Ásvaldur on Þri 19. Okt 2021 16:10, edited 2 times in total.
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Póstur af ColdIce »

Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Póstur af Lexxinn »

Quote fyrra comment frá mér, var í sömu hugleiðingum fyrir stuttu reyndar með aðeins meiri dekstop og study station í huga líka en ég var eiginlega búinn að ákveða að fá mér g32qc áður en ég datt á einn 32" notaðan 4k, reyndar er hann aðeins 60hz.
Persónulega finnst mér rosalegur munur eftir að ég fór úr 1080p 27" í 32" 4k - 4k gerir svo mikið fyrir ævintýraleiki með umhverfi.
Lexxinn skrifaði: Ég var að skoða þetta fyrir nokkru, hér er sami og þú ert að skoða nema nokkuð ódýrari og annar 34" í sama verði og 32" er hjá tölvutek
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g32 ... or/23645Z/
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g34 ... de/23647A/

Þeir eru greinilega líka komnir með þennan:
https://www.coolshop.is/vara/acer-nitro ... hz/237K8P/
Edit: er sjálfur með þennan https://elko.is/sam-lu32j590-32-uhd-va-60-free - eini gallinn svona eftirá er að hann er ekki curved
Last edited by Lexxinn on Þri 19. Okt 2021 16:32, edited 2 times in total.

Höfundur
Einar Ásvaldur
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Póstur af Einar Ásvaldur »

ColdIce skrifaði:Keypti þetta fyrir mína ps5
https://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp/ ... arp-43p610
Og þessi er allveg fínn? En myndi hellst vilja 120hz ef ég færi í svona dýran og frekar þá minni uppljóstrun
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Póstur af ColdIce »

Ég er mjög sáttur. Mjög fínt tæki fyrir þennan pening
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Póstur af netkaffi »

snjovarp lol
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

Póstur af ChopTheDoggie »

Fyrir 120hz:
27" BenQ Mobiuz EX2710 á 70þús:
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 785.action
Fyrir 4K:
28" Samsung U28E590D á 60þús:
https://tolvutaekni.is/products/samsung ... isplayport
Fyrir 32":
32" Lenovo 1440p@75hz C32q-20 á 55þús:
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/leno ... 65f8gac1eu
Annars eru þessir tveir bara fínir fyrir 50þús budgetið, báðir 1080p, 144hz+ og ætti að styðja 120hz með réttri HDMI snúru.
https://att.is/aoc-c27g2u-g2-27-fhd-165 ... skjar.html (165hz Bogadreginn skjár VA)
https://att.is/aoc-gaming-27-fhd-ips-14 ... skjar.html (144hz IPS)
Last edited by ChopTheDoggie on Mið 20. Okt 2021 12:48, edited 2 times in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Svara