PS5 controller á PC
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Staða: Ótengdur
PS5 controller á PC
Var að kaupa PS5 fjarstýringu fyrir PC og svo er ég ekki að ná að tengja hann með snúru..
Eftir smá research á netinu held ég að það sé bara hægt að tengja hann við pc með bluetooth eins og er, er það rétt?
Eftir smá research á netinu held ég að það sé bara hægt að tengja hann við pc með bluetooth eins og er, er það rétt?
Re: PS5 controller á PC
Jú virkar með snúru.
Steam-Settings-General controller settings-haka við Playstation configuration support
Steam-Settings-General controller settings-haka við Playstation configuration support
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Var búinn að reyna það nokkrum sinnum, gerist ekkertindiemo skrifaði:Jú virkar með snúru.
Steam-Settings-General controller settings-haka við Playstation configuration support
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
- Staðsetning: 210
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Var Steam ekki þannig að það virkar bara í big mode eða hvað sem það heitir
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Jú big picture mode, þegar ég tengdi ps4 fjarstýringuna síðast virkaði þetta bara strax in-gameEinar Ásvaldur skrifaði:Var Steam ekki þannig að það virkar bara í big mode eða hvað sem það heitir
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
- Staðsetning: 210
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
En það gerist ekki með ps5 stringu?AndriáflAndri skrifaði:Jú big picture mode, þegar ég tengdi ps4 fjarstýringuna síðast virkaði þetta bara strax in-gameEinar Ásvaldur skrifaði:Var Steam ekki þannig að það virkar bara í big mode eða hvað sem það heitir
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Nei, ekki heldur í battle.net launcherinum fyrir codEinar Ásvaldur skrifaði:En það gerist ekki með ps5 stringu?AndriáflAndri skrifaði:Jú big picture mode, þegar ég tengdi ps4 fjarstýringuna síðast virkaði þetta bara strax in-gameEinar Ásvaldur skrifaði:Var Steam ekki þannig að það virkar bara í big mode eða hvað sem það heitir
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
- Staðsetning: 210
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Veit qð þú veður að stilla inni cod að þú sért með controler getur ekki Svissað á milli lyklaborðs og ferstringu í miðjum leikAndriáflAndri skrifaði:Nei, ekki heldur í battle.net launcherinum fyrir codEinar Ásvaldur skrifaði:En það gerist ekki með ps5 stringu?AndriáflAndri skrifaði:Jú big picture mode, þegar ég tengdi ps4 fjarstýringuna síðast virkaði þetta bara strax in-gameEinar Ásvaldur skrifaði:Var Steam ekki þannig að það virkar bara í big mode eða hvað sem það heitir
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
-
- Fiktari
- Póstar: 94
- Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Hefur þú prufað að nota DS4Windows? Veit að ég notaðist alltaf við þetta fyrir PS4 fjarstýringar og skylst að þetta sé komið með virkni fyrir PS5 í dag.
https://ryochan7.github.io/ds4windows-site/#changelog
https://ryochan7.github.io/ds4windows-site/#changelog
Last edited by Strákurinn on Fös 15. Okt 2021 15:20, edited 1 time in total.
Re: PS5 controller á PC
Skrýtið.AndriáflAndri skrifaði:Var búinn að reyna það nokkrum sinnum, gerist ekkertindiemo skrifaði:Jú virkar með snúru.
Steam-Settings-General controller settings-haka við Playstation configuration support
Kannski outdated drivers eða eitthvað svoleiðis í tölvunni.
Poppar upp hjá mér að sé connected þó ég sé ekki með hakað við ps support.
Prufa þetta
press the middle PlayStation button and let the light flash blue till the lights stop flashing and then plug my controller in to my pc and it connects
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Virkaði ekkiindiemo skrifaði:Skrýtið.AndriáflAndri skrifaði:Var búinn að reyna það nokkrum sinnum, gerist ekkertindiemo skrifaði:Jú virkar með snúru.
Steam-Settings-General controller settings-haka við Playstation configuration support
Kannski outdated drivers eða eitthvað svoleiðis í tölvunni.
Poppar upp hjá mér að sé connected þó ég sé ekki með hakað við ps support.
Prufa þetta
press the middle PlayStation button and let the light flash blue till the lights stop flashing and then plug my controller in to my pc and it connects
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Þarf ekki að haka neitt, um leið og þú tengir hann við PC tölvu kemur 'Wireless controller detected'. Þú ert væntanlega með USB-c á PC tölvunni?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Nörd
- Póstar: 142
- Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Það er ekki komið support fyrir PS5 controller í windows. einu sem eru með support fyrir þær er steam. allaveganna fyrir svona 4 mánuðum þá fékk þetta bara til að virka á steam
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Lego_Clovek skrifaði:Það er ekki komið support fyrir PS5 controller í windows. einu sem eru með support fyrir þær er steam. allaveganna fyrir svona 4 mánuðum þá fékk þetta bara til að virka á steam
Allavega allir leikirnir sem ég hef spilað hafa virkað með DS5 eftir að ég stillti á stillinguna með configuration dæmið inná Steam og þarf ekki neitt 3rd party software eins og DS4Windows.
En leikirnir sem eru ekki á Steam eins og Forza Horizon 4 eða RDR2 gegnum R* Launcher þá þarf ég að nota DS4Windows annars neytar fjarstýringinn að virka en virkar strax um leið og ég opna DS4Windows.
Ertu nokkuð búin að prófa að keyra DS4Windows sem Administrator? Það er must, svo er DS5 support á þessu þannig þetta ætti að vera plug n play.AndriáflAndri skrifaði:Virkaði ekkiindiemo skrifaði:Skrýtið.AndriáflAndri skrifaði:Var búinn að reyna það nokkrum sinnum, gerist ekkertindiemo skrifaði:Jú virkar með snúru.
Steam-Settings-General controller settings-haka við Playstation configuration support
Kannski outdated drivers eða eitthvað svoleiðis í tölvunni.
Poppar upp hjá mér að sé connected þó ég sé ekki með hakað við ps support.
Prufa þetta
press the middle PlayStation button and let the light flash blue till the lights stop flashing and then plug my controller in to my pc and it connects
Getur líka prófað að fara aftur inná Steam dæmið hjá controllers og slökkt á öllu nema "Playstation Configuration Support" og "Guide Button Focuses Steam", það virkar fyrir mig.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Var að prófa DS4Windows, fjarstýringin kemur ekki heldur upp þar.. þarf kannski að tengja hana fyrst við PS5 eða ætti ég að fara og skila henni?ChopTheDoggie skrifaði:Lego_Clovek skrifaði:Það er ekki komið support fyrir PS5 controller í windows. einu sem eru með support fyrir þær er steam. allaveganna fyrir svona 4 mánuðum þá fékk þetta bara til að virka á steam
Allavega allir leikirnir sem ég hef spilað hafa virkað með DS5 eftir að ég stillti á stillinguna með configuration dæmið inná Steam og þarf ekki neitt 3rd party software eins og DS4Windows.
En leikirnir sem eru ekki á Steam eins og Forza Horizon 4 eða RDR2 gegnum R* Launcher þá þarf ég að nota DS4Windows annars neytar fjarstýringinn að virka en virkar strax um leið og ég opna DS4Windows.
Ertu nokkuð búin að prófa að keyra DS4Windows sem Administrator? Það er must, svo er DS5 support á þessu þannig þetta ætti að vera plug n play.AndriáflAndri skrifaði:Virkaði ekkiindiemo skrifaði:Skrýtið.AndriáflAndri skrifaði:Var búinn að reyna það nokkrum sinnum, gerist ekkertindiemo skrifaði:Jú virkar með snúru.
Steam-Settings-General controller settings-haka við Playstation configuration support
Kannski outdated drivers eða eitthvað svoleiðis í tölvunni.
Poppar upp hjá mér að sé connected þó ég sé ekki með hakað við ps support.
Prufa þetta
press the middle PlayStation button and let the light flash blue till the lights stop flashing and then plug my controller in to my pc and it connects
Getur líka prófað að fara aftur inná Steam dæmið hjá controllers og slökkt á öllu nema "Playstation Configuration Support" og "Guide Button Focuses Steam", það virkar fyrir mig.
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Búin að prófa að ræsa upp DS4Windows sem Administrator? Prófa líka aðra USB-C snúru ef það virkar ekki.AndriáflAndri skrifaði:Var að prófa DS4Windows, fjarstýringin kemur ekki heldur upp þar.. þarf kannski að tengja hana fyrst við PS5 eða ætti ég að fara og skila henni?ChopTheDoggie skrifaði:Lego_Clovek skrifaði:Það er ekki komið support fyrir PS5 controller í windows. einu sem eru með support fyrir þær er steam. allaveganna fyrir svona 4 mánuðum þá fékk þetta bara til að virka á steam
Allavega allir leikirnir sem ég hef spilað hafa virkað með DS5 eftir að ég stillti á stillinguna með configuration dæmið inná Steam og þarf ekki neitt 3rd party software eins og DS4Windows.
En leikirnir sem eru ekki á Steam eins og Forza Horizon 4 eða RDR2 gegnum R* Launcher þá þarf ég að nota DS4Windows annars neytar fjarstýringinn að virka en virkar strax um leið og ég opna DS4Windows.
Ertu nokkuð búin að prófa að keyra DS4Windows sem Administrator? Það er must, svo er DS5 support á þessu þannig þetta ætti að vera plug n play.AndriáflAndri skrifaði:Virkaði ekkiindiemo skrifaði:Skrýtið.AndriáflAndri skrifaði:Var búinn að reyna það nokkrum sinnum, gerist ekkertindiemo skrifaði:Jú virkar með snúru.
Steam-Settings-General controller settings-haka við Playstation configuration support
Kannski outdated drivers eða eitthvað svoleiðis í tölvunni.
Poppar upp hjá mér að sé connected þó ég sé ekki með hakað við ps support.
Prufa þetta
press the middle PlayStation button and let the light flash blue till the lights stop flashing and then plug my controller in to my pc and it connects
Getur líka prófað að fara aftur inná Steam dæmið hjá controllers og slökkt á öllu nema "Playstation Configuration Support" og "Guide Button Focuses Steam", það virkar fyrir mig.
Og vertu viss að þú ert með nýjustu útgáfuna (sem er með DualSense suport) af DS4Windows ekki sú gamla sem er alveg úrelt:
https://github.com/Ryochan7/DS4Windows/ ... ag/v3.0.18
Getur prófað að fara inná Windows stillinga "Bluetooth & Other devices" og kíkt hvort að "Wireless Controller" sé þar þegar þú tengir hana við tölvuna eða hvort það kemur "Unrecognized Device" eða eitthvað svipað
Annars bara skila þessu og spara sér vesenið og fá sér Xbox fjarstýringu sem verður 100% compatible við alla leiki sem eru með Controller Support
Last edited by ChopTheDoggie on Þri 19. Okt 2021 10:16, edited 1 time in total.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Keypti PS5 fjarstýringu á laugardaginn, er með bluetooth dongle. Tengdist strax og ekkert vesen.
Er á Windows 11 ef það breytir einhverju.
Er á Windows 11 ef það breytir einhverju.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
- Staða: Ótengdur
Re: PS5 controller á PC
Búinn að leysa þetta! Málið var að snúran sem ég keypti með virkaði ekki, en það kom samt alveg ljós á fjarstýringuna þegar ég plugaði hana í en allavega.. fékk hana endurgreidda, keypti aðra snúru og hún tengdist strax
ps ef þú ert að fara kaupa ps5 fjarstýringu fyrir pc ekki þá kaupa þessa snúru, hún virkar greinilega ekki fyrir pc
https://www.gamestodin.is/is/product/ps ... arge-cable
ps ef þú ert að fara kaupa ps5 fjarstýringu fyrir pc ekki þá kaupa þessa snúru, hún virkar greinilega ekki fyrir pc
https://www.gamestodin.is/is/product/ps ... arge-cable
Last edited by AndriáflAndri on Mið 20. Okt 2021 19:43, edited 1 time in total.