heyrðu já ég downloadaði speed fan en það er hægt að haka í kassa sem er automatic fan speed gæti nokkur sagt mér hvað það er og sagt mer hvernig ég get séð hversu heitir hörðudiskarnir mínir eru, einnig sagt mér hver er munurinn á temp 1 og 2
Pirate^ skrifaði:heyrðu já ég downloadaði speed fan en það er hægt að haka í kassa sem er automatic fan speed gæti nokkur sagt mér hvað það er og sagt mer hvernig ég get séð hversu heitir hörðudiskarnir mínir eru, einnig sagt mér hver er munurinn á temp 1 og 2
Með „Automatic Fan Speed“ þá hagar SpeeFan hraðanum á viftunum eftir hitastigi. Virkar ekki á öllum tölvum. Ef að harði diskurinn þinn bíður uppá hitamælingu þá ætti mælirinn að birtast í SpeedFan með Temp1 og Temp2, en það sakar ekki að prófa önnur forrit. Temp 1 og Temp 2 eru bara 2 mismunandi hitamælar í tölvunni. Sá sem sýnir hærra hitastig er líklega CPU og hinn líklega Chipset