Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Svara
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af hfwf »

Daginn fólk

Datt í hug að spyrja betur vitandi leikmenn en mig sjálfan þó ég telji mig þokkalega skólaðan í þessu
En ég er að hugsa um að fjárfesta í nýrri ferðavél eftir að hafa átt mína í að verða 5-6 ár.
Er sumsé með Acer Nitro 5 sem hefur skilað mér rosalega vel undanfarið 4gb gpu 24gb ram.
Er sumsé að pæla í að fá mér sömuvél nema nýrri, þó er það ekkert fast í hendi.
Þannig væri gaman að fá einhverjar skoðaðnir á þrem vélum
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 449.action Þessi er með 17" 120hz skjá
https://elko.is/tolvur/fartolvur/acer-n ... nhqb2ed005 Þessi er með 15.6" 144 hz skjá
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 7656.action Svo þessi með 15.6" 120hz skjá

Hvað myndi fólk almennt gera hér, eða einhverstaðar annarstaðar í heiminum?

mbk HFWF

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af blitz »

Coolshop er með vélar á flottu verði, t.d. þessa

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/

Ég leyfi mér að fullyrða að þetta séu líklegast bestu-value kaupin í dag.
PS4
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af hfwf »

blitz skrifaði:Coolshop er með vélar á flottu verði, t.d. þessa

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/

Ég leyfi mér að fullyrða að þetta séu líklegast bestu-value kaupin í dag.
Án afa best bang for the buck.
Þekki annars ekki vel til coolshops nema það sem ég hef séð nefnt hér á vaktinni.
Verðið er mjög heillandi, er coolshop legit dæmi? varðandi ábyrgðarmál og þannig mál?

ElvarP
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af ElvarP »

hfwf skrifaði:
blitz skrifaði:Coolshop er með vélar á flottu verði, t.d. þessa

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/

Ég leyfi mér að fullyrða að þetta séu líklegast bestu-value kaupin í dag.
Án afa best bang for the buck.
Þekki annars ekki vel til coolshops nema það sem ég hef séð nefnt hér á vaktinni.
Verðið er mjög heillandi, er coolshop legit dæmi? varðandi ábyrgðarmál og þannig mál?
Keypti skjá hjá þeim sem bilaði og þeir endurgreiddu mér no questions asked.

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af netkaffi »

Graphics: NVIDIA GeForce RTX 3060 6GB GDDR6, Boost Clock 1425 / 1702MHz, TGP 130W
Memory: 2x 8GB SO-DIMM DDR4-3200
Storage: 512GB SSD M.2 2242 PCIe 3.0x4 NVMe


172.500 kr. Vó, þetta er svaka gott verð. Ég borgaði 279.000 kr fyrir Legion 5 með 2060 fyrir 8 mánuðum ca.
Last edited by netkaffi on Fim 14. Okt 2021 16:41, edited 1 time in total.

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af Sinnumtveir »

hfwf skrifaði:Daginn fólk



https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 449.action Þessi er með 17" 120hz skjá

mbk HFWF
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af Klemmi »

Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:Daginn fólk



https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 449.action Þessi er með 17" 120hz skjá

mbk HFWF
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.

Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.

Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af hfwf »

Klemmi skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:Daginn fólk



https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 449.action Þessi er með 17" 120hz skjá

mbk HFWF
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.

Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.

Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af Klemmi »

hfwf skrifaði: Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
€ verðið sem ég nefni er eftir að búið er að taka þýska VAT af.
universe.png
universe.png (58.67 KiB) Skoðað 1141 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af hfwf »

Klemmi skrifaði:
hfwf skrifaði: Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
€ verðið sem ég nefni er eftir að búið er að taka þýska VAT af.

universe.png
Boom
sé það núna.

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af Sinnumtveir »

Klemmi skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:Daginn fólk



https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 449.action Þessi er með 17" 120hz skjá

mbk HFWF
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.

Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.

Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
Sorrí, mæbad var óvart að skoða 320þkr vél hjá tölvutek (https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 005.action

Sinnumtveir
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af Sinnumtveir »

hfwf skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:Daginn fólk



https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 449.action Þessi er með 17" 120hz skjá

mbk HFWF
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.

Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.

Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
Þessar þrjár vélar eru allar mun, mun betri kaup:

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238YG9/
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af hfwf »

Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:Daginn fólk



https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 449.action Þessi er með 17" 120hz skjá

mbk HFWF
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.

Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.

Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
Þessar þrjár vélar eru allar mun, mun betri kaup:

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238YG9/
Hardwarelega séð , klárlega, sérstaklega ryzen7 vélin, hinsvegar er ég mjög off á coolshop, verðin eru bara to good to be true.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af blitz »

hfwf skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:Daginn fólk



https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 449.action Þessi er með 17" 120hz skjá

mbk HFWF
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.

Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.

Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
Þessar þrjár vélar eru allar mun, mun betri kaup:

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238YG9/
Hardwarelega séð , klárlega, sérstaklega ryzen7 vélin, hinsvegar er ég mjög off á coolshop, verðin eru bara to good to be true.
Hvað áttu við? Ég hef tekið fullt af vörum þarna og veit um nokkra sem hafa tekið fartölvur þaðan.
PS4
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af hfwf »

blitz skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:Daginn fólk



https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 449.action Þessi er með 17" 120hz skjá

mbk HFWF
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.

Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.

Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
Þessar þrjár vélar eru allar mun, mun betri kaup:

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238YG9/
Hardwarelega séð , klárlega, sérstaklega ryzen7 vélin, hinsvegar er ég mjög off á coolshop, verðin eru bara to good to be true.
Hvað áttu við? Ég hef tekið fullt af vörum þarna og veit um nokkra sem hafa tekið fartölvur þaðan.
Er einfaldlega off á coolshop útfrá þeim þráðum sem ég hef séð hér á vaktinni, sem eru 50/50ish good/bad, og oftast smávörur sem eru á góða hlutanum.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af GuðjónR »

Klemmi skrifaði:
hfwf skrifaði: Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
€ verðið sem ég nefni er eftir að búið er að taka þýska VAT af.

universe.png
4000 kr. þóknun fyrir creditkort og hátt í 6000 kr. fyrir paypal? :wtf

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af Dúlli »

hfwf skrifaði:
blitz skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.

Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.

Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
Þessar þrjár vélar eru allar mun, mun betri kaup:

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238YG9/
Hardwarelega séð , klárlega, sérstaklega ryzen7 vélin, hinsvegar er ég mjög off á coolshop, verðin eru bara to good to be true.
Hvað áttu við? Ég hef tekið fullt af vörum þarna og veit um nokkra sem hafa tekið fartölvur þaðan.
Er einfaldlega off á coolshop útfrá þeim þráðum sem ég hef séð hér á vaktinni, sem eru 50/50ish good/bad, og oftast smávörur sem eru á góða hlutanum.
Coolshop er flott búð og eru alltaf að bæta sig í þjónustu.
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af hfwf »

Dúlli skrifaði:
hfwf skrifaði:
blitz skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
hfwf skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.

Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.

Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
Þessar þrjár vélar eru allar mun, mun betri kaup:

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238YG9/
Hardwarelega séð , klárlega, sérstaklega ryzen7 vélin, hinsvegar er ég mjög off á coolshop, verðin eru bara to good to be true.
Hvað áttu við? Ég hef tekið fullt af vörum þarna og veit um nokkra sem hafa tekið fartölvur þaðan.
Er einfaldlega off á coolshop útfrá þeim þráðum sem ég hef séð hér á vaktinni, sem eru 50/50ish good/bad, og oftast smávörur sem eru á góða hlutanum.
Coolshop er flott búð og eru alltaf að bæta sig í þjónustu.
Gott að heyra, eina sem maður leitar eftir að er gott word of mouth.
T
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af Klemmi »

GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
hfwf skrifaði: Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.
Efast það einhvernveginn samt.

Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
€ verðið sem ég nefni er eftir að búið er að taka þýska VAT af.

universe.png
4000 kr. þóknun fyrir creditkort og hátt í 6000 kr. fyrir paypal? :wtf
Jápp, þetta er Þjóðverjinn :) Að vissu leyti eðlilegt, þetta er ca. 1.7%, sem er líklega mjög nálægt þóknuninni sem seljandinn borgar til greiðsluhirðisins?

Á Íslandi eru greiðslufyrirtækin með skilmála um að þú megir ekki rukka hærra gjald fyrir að taka við greiðslu með korti heldur en annari tegund greiðslu, þannig að þau fyrirtæki sem bjóða staðgreiðsluafslátt eru eftir minni bestu vitund að brjóta þá skilmála...

Ég er persónulega hrifnari af þýsku leiðinni, gefið að sparnaðurinn skili sér til neytanda, en hins vegar kæmi það mér ekki á óvart að ef þessu væri breytt, þá myndi bara kortakostnaður leggjast ofan á verðið, verðið myndi ekkert lækka fyrir þá sem staðgreiða.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

ElvarP
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Staða: Ótengdur

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

Póstur af ElvarP »

Já ég er sammála, held þú getur alveg keypt frá coolshop án áhyggjur.
Svara