
Ég er að velta fyrir mér hvort sé gáfulegri leið að skipta út diskum í gömlu fyrir nýja og stærri diska eða hreinlega fara í að kaupa nýja tölvu og setja gömlu í eitthvað annað verkefni.
Mér skilst reyndar að diskar séu dýrari núna en venjulega vegna COVID - ætti maður kannski að bíða eitthvað ef ég get?